Rússum hafnað í atkvæðagreiðslum um nefndarsæti hjá Sameinuðu þjóðunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2023 10:06 Rússar njóta lítilla vinsælda hjá Sameinuðu þjóðunum um þessar mundir. AP/Sputnik/Mikhail Klimentyev Rússland fór á mis við þrjú sæti í ráðum og nefndum Sameinuðu þjóðanna í þessari viku. Atkvæðagreiðslur um sætin fóru fram á vettvangi Efnahags- og félagsmálaráðsins (ECOSOC). Rússar vildu fá sæti í nefnd um stöðu kvenna (CSW) en töpuðu fyrir Rúmeníu í atkvæðagreiðslunni hjá hinu 54 ríkja ECOSOC. Þeir biðu einnig lægri hlut þegar kom að atkvæðagreiðslu um sæti í framkvæmdastjórn UNICEF, þar sem Eistar hrepptu sætið. Þá sigruðu Armenía og Tékkland í leynilegri atkvæðagreiðslu um sæti í nefnd um afbrotavarnir og refsiviðurlög (CCPC). Linda Thomas-Greenfield, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, sagði niðurstöður atkvæðagreiðslanna skýr skilaboð frá ECOSOC um að ekkert ríki ætti að gegna stöðum við mikilvægar stofnanir Sameinuðu þjóðirnar á sama tíma og þau brytu gegn sáttmálum samtakanna. Rússar fengu sæti í nefnd um félagslega þróun, sem Bandaríkjamenn og Bretar sögðu sig frá í mótmælaskyni, og sæti í milliríkjavinnuhóp sérfræðinga um alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt sex ályktanir gegn Rússlandi, þá síðustu 23. febrúar síðastliðinn þegar ár var liðið frá innrás Rússa í Úkraínu. Þar var kallað eftir því að stjórnvöld í Moskvu létu af átökum og hörfuðu frá landinu. Ályktunin var samþykkt með 141 atkvæði gegn 7 en 32 ríki sátu hjá. Sameinuðu þjóðirnar Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Rússar vildu fá sæti í nefnd um stöðu kvenna (CSW) en töpuðu fyrir Rúmeníu í atkvæðagreiðslunni hjá hinu 54 ríkja ECOSOC. Þeir biðu einnig lægri hlut þegar kom að atkvæðagreiðslu um sæti í framkvæmdastjórn UNICEF, þar sem Eistar hrepptu sætið. Þá sigruðu Armenía og Tékkland í leynilegri atkvæðagreiðslu um sæti í nefnd um afbrotavarnir og refsiviðurlög (CCPC). Linda Thomas-Greenfield, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, sagði niðurstöður atkvæðagreiðslanna skýr skilaboð frá ECOSOC um að ekkert ríki ætti að gegna stöðum við mikilvægar stofnanir Sameinuðu þjóðirnar á sama tíma og þau brytu gegn sáttmálum samtakanna. Rússar fengu sæti í nefnd um félagslega þróun, sem Bandaríkjamenn og Bretar sögðu sig frá í mótmælaskyni, og sæti í milliríkjavinnuhóp sérfræðinga um alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt sex ályktanir gegn Rússlandi, þá síðustu 23. febrúar síðastliðinn þegar ár var liðið frá innrás Rússa í Úkraínu. Þar var kallað eftir því að stjórnvöld í Moskvu létu af átökum og hörfuðu frá landinu. Ályktunin var samþykkt með 141 atkvæði gegn 7 en 32 ríki sátu hjá.
Sameinuðu þjóðirnar Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira