Blásið til íbúafundar í Árborg til að ræða leiðir úr skuldavandanum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. apríl 2023 06:44 Fundurinn verður haldinn á Hótel Selfoss á morgun. Vísir/Arnar Sveitarstjórnaryfirvöld í Árborg hafa unnið áætlun í samstarfi við innviðaráðuneytið um endurskipulagningu á rekstri sveitarfélagsins, sem verður kynnt á íbúafundi á Hótel Selfoss klukkan 17 á morgun. „Fjárhagsstaðan er erfið hjá sveitarfélaginu og það hefur alveg komið fram í gegnum kosningabaráttuna og í fréttum síðasta árið. Við erum orðin mjög skuldsett. Það hefur verið mikið fjárfest á síðustu árum og sveitarfélagið hefur vaxið mjög hratt. Staðan er alvarleg hjá sveitarfélaginu og við viljum bregðast við strax,“ segir Bragi Bjarnason, formaður bæjarráðs, í samtali við Morgunblaðið. Samkvæmt úttekt sem unnin var fyrir bæjarstjórn Árborgar og gefin út í janúar 2019 jukust skuldir sveitarfélagsins úr 2,8 milljörðum árið 2002 í 11,1 milljarða árið 2017. Þá námu heildarskuldir Árborgar 25 milljörðum árið 2021. Bragi segir í samtalinu við Morgunblaðið að búið sé að vinna áætlun um það hvernig á að komast úr vandanum en hann neitar því að eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hafi yfirtekið sveitarfélagið. „Þetta er ekki þannig. Við erum í rauninni í samstarfi við þau um að fá þeirra reynslu og stuðning í þessari endurskipulagningu sem við erum í núna. Þar er sveitarfélagið að sýna frumkvæði í því að hafa samband við innviðaráðuneytið að fyrra bragði. Við viljum þeirra reynslu og aðkomu til að styðja við okkur.“ Árborg Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
„Fjárhagsstaðan er erfið hjá sveitarfélaginu og það hefur alveg komið fram í gegnum kosningabaráttuna og í fréttum síðasta árið. Við erum orðin mjög skuldsett. Það hefur verið mikið fjárfest á síðustu árum og sveitarfélagið hefur vaxið mjög hratt. Staðan er alvarleg hjá sveitarfélaginu og við viljum bregðast við strax,“ segir Bragi Bjarnason, formaður bæjarráðs, í samtali við Morgunblaðið. Samkvæmt úttekt sem unnin var fyrir bæjarstjórn Árborgar og gefin út í janúar 2019 jukust skuldir sveitarfélagsins úr 2,8 milljörðum árið 2002 í 11,1 milljarða árið 2017. Þá námu heildarskuldir Árborgar 25 milljörðum árið 2021. Bragi segir í samtalinu við Morgunblaðið að búið sé að vinna áætlun um það hvernig á að komast úr vandanum en hann neitar því að eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hafi yfirtekið sveitarfélagið. „Þetta er ekki þannig. Við erum í rauninni í samstarfi við þau um að fá þeirra reynslu og stuðning í þessari endurskipulagningu sem við erum í núna. Þar er sveitarfélagið að sýna frumkvæði í því að hafa samband við innviðaráðuneytið að fyrra bragði. Við viljum þeirra reynslu og aðkomu til að styðja við okkur.“
Árborg Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira