Sonur nýs landsliðsþjálfara þakkar fyrir miðana og er spenntur að koma hingað til lands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 11:30 Bendik Hareide og Åge Hareide. Twitter@BHareide Bendik Hareida, sonur nýráðins þjálfara karlalandsliðs Íslands í fótbolta, þakkar KSÍ fyrir miða á landsleiki sumarsins í færslu á samfélagsmiðlum. Hinn 69 ára gamli Åge Hareide er nýr landsliðsþjálfari Íslands. Hann er mættur hingað til lands og hélt blaðamannafund í gær. Åge kom vel fyrir og segist spenntur að hefja störf. Sonur hans, Benedikt, er einnig spenntur ef marka má færslu hans á Twitter. Benedikt vakti athygli Íslendinga í aðdraganda þess að faðir hans var ráðinn sem landsliðsþjálfari. Þar sagði hann einfaldlega að „Pabbi tekur við stjórn Íslenska landsliðsins.“ Nú í morgunsárið birti hann aðra færslu. Þar þakkar hann Ómari Smárasyni - sem fer með yfirstjórn samskiptamála hjá KSÍ - og sambandinu sjálfu fyrir miða á leiki Íslands í sumar. „Að sjálfsögðu mæti ég í júní! Getum ekki beðið #ÁframÍsland,“ segir í tísti hans. Takk fyrir miðana Ómar og @footballiceland ! Að sjálfsögðu mæti ég í júní ! Getum ekki beðið #ÁframÍsland— Bendik Hareide (@BHareide) April 19, 2023 Eftir að hefja undankeppni Evrópumótsins 2024 á tveimur útileikjum þá leikur Ísland tvo heimaleiki í júní. Sá fyrri er gegn Slóvakíu á Þjóðhátíðardaginn sjálfan, 17. júní. Sá síðari er gegn Portúgal þremur dögum síðar, þann 20. júní. Fótbolti KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira
Hinn 69 ára gamli Åge Hareide er nýr landsliðsþjálfari Íslands. Hann er mættur hingað til lands og hélt blaðamannafund í gær. Åge kom vel fyrir og segist spenntur að hefja störf. Sonur hans, Benedikt, er einnig spenntur ef marka má færslu hans á Twitter. Benedikt vakti athygli Íslendinga í aðdraganda þess að faðir hans var ráðinn sem landsliðsþjálfari. Þar sagði hann einfaldlega að „Pabbi tekur við stjórn Íslenska landsliðsins.“ Nú í morgunsárið birti hann aðra færslu. Þar þakkar hann Ómari Smárasyni - sem fer með yfirstjórn samskiptamála hjá KSÍ - og sambandinu sjálfu fyrir miða á leiki Íslands í sumar. „Að sjálfsögðu mæti ég í júní! Getum ekki beðið #ÁframÍsland,“ segir í tísti hans. Takk fyrir miðana Ómar og @footballiceland ! Að sjálfsögðu mæti ég í júní ! Getum ekki beðið #ÁframÍsland— Bendik Hareide (@BHareide) April 19, 2023 Eftir að hefja undankeppni Evrópumótsins 2024 á tveimur útileikjum þá leikur Ísland tvo heimaleiki í júní. Sá fyrri er gegn Slóvakíu á Þjóðhátíðardaginn sjálfan, 17. júní. Sá síðari er gegn Portúgal þremur dögum síðar, þann 20. júní.
Fótbolti KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira