Sjáðu markaflóðið í Garðabæ, öruggan sigur Víkinga og fyrsta sigur Fylkis Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2023 10:30 Logi skoraði glæsilegt mark gegn KR. Vísir/Hulda Margrét Segja má að sóknarleikur Bestu deildar karla í knattspyrnu hafi staðið undir nafni deildarinnar í gær, mánudag. Alls voru 18 mörk skoruð í aðeins þremur leikjum. Þriðju umferð Bestu deildar karla lauk í gær með frábærum leikjum. Stjörnumenn voru stigalausir fyrir leik sinn gegn nýliðum HK en segja má að sá leikur hafi haft allt. Stjarnan vann ótrúlegan 5-4 sigur í leik þar sem mark var dæmt af, víti fór forgörðum og rauða spjaldið fór á loft. Klippa: Besta deild karla: Stjarnan 5-4 HK Í Víkinni unnu bikarmeistarar Víkings frábæran 3-0 sigur á KR. Var þetta fyrsti deildarsigur Víkinga á heimavelli gegn KR síðan árið 2016. Lærisveinar Arnars Gunnlaugssonar hafa byrjað mótið frábærlega og eru eina liðið með fullt hús stiga. Klippa: Besta deild karla: Víkingur 3-0 KR Í Lautinni í Árbænum var FH í heimsókn. Nýliðar Fylkis höfðu ekki farið vel af stað en sýndu klærarnar í gær og unnu 4-2 sigur í kaflaskiptum leik. Klippa: Besta deild karla: Fylkir 4-2 FH Hér má sjá mörkin úr 2-1 sigri ÍBV á Íslandsmeisturum Breiðabliks og úr 3-1 sigri Vals á Fram. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir „Þau öskruðu nafnið mitt og ég skilaði mínu“ Hinn tvítugi sóknarmaður Fylkis, Óskar Borgþórsson, skoraði fjórða mark sinna manna og gulltryggði 4-2 sigur gegn FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 24. apríl 2023 23:33 „Það var allt annað að sjá okkur í dag“ Ásgeir Eyþórsson, varnarmaður Fylkis, stangaði boltann í netið þegar hann skoraði þriðja mark sinna manna í 4-2 sigri á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 24. apríl 2023 23:59 Ísak Andri: Erum með öflugt vopnabúr í sóknarleiknum Ísak Andri Sigurgeirsson skilaði svo sannarlega góðu kvöldverki þegar lið hans, Stjarnan, bar sigurorð af HK, 5-4, í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Ísak Andri lagði upp þrjú mörk og skoraði eitt sjálfur. 24. apríl 2023 22:37 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Freyr sagði já við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Sjá meira
Þriðju umferð Bestu deildar karla lauk í gær með frábærum leikjum. Stjörnumenn voru stigalausir fyrir leik sinn gegn nýliðum HK en segja má að sá leikur hafi haft allt. Stjarnan vann ótrúlegan 5-4 sigur í leik þar sem mark var dæmt af, víti fór forgörðum og rauða spjaldið fór á loft. Klippa: Besta deild karla: Stjarnan 5-4 HK Í Víkinni unnu bikarmeistarar Víkings frábæran 3-0 sigur á KR. Var þetta fyrsti deildarsigur Víkinga á heimavelli gegn KR síðan árið 2016. Lærisveinar Arnars Gunnlaugssonar hafa byrjað mótið frábærlega og eru eina liðið með fullt hús stiga. Klippa: Besta deild karla: Víkingur 3-0 KR Í Lautinni í Árbænum var FH í heimsókn. Nýliðar Fylkis höfðu ekki farið vel af stað en sýndu klærarnar í gær og unnu 4-2 sigur í kaflaskiptum leik. Klippa: Besta deild karla: Fylkir 4-2 FH Hér má sjá mörkin úr 2-1 sigri ÍBV á Íslandsmeisturum Breiðabliks og úr 3-1 sigri Vals á Fram.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir „Þau öskruðu nafnið mitt og ég skilaði mínu“ Hinn tvítugi sóknarmaður Fylkis, Óskar Borgþórsson, skoraði fjórða mark sinna manna og gulltryggði 4-2 sigur gegn FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 24. apríl 2023 23:33 „Það var allt annað að sjá okkur í dag“ Ásgeir Eyþórsson, varnarmaður Fylkis, stangaði boltann í netið þegar hann skoraði þriðja mark sinna manna í 4-2 sigri á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 24. apríl 2023 23:59 Ísak Andri: Erum með öflugt vopnabúr í sóknarleiknum Ísak Andri Sigurgeirsson skilaði svo sannarlega góðu kvöldverki þegar lið hans, Stjarnan, bar sigurorð af HK, 5-4, í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Ísak Andri lagði upp þrjú mörk og skoraði eitt sjálfur. 24. apríl 2023 22:37 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Freyr sagði já við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Sjá meira
„Þau öskruðu nafnið mitt og ég skilaði mínu“ Hinn tvítugi sóknarmaður Fylkis, Óskar Borgþórsson, skoraði fjórða mark sinna manna og gulltryggði 4-2 sigur gegn FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 24. apríl 2023 23:33
„Það var allt annað að sjá okkur í dag“ Ásgeir Eyþórsson, varnarmaður Fylkis, stangaði boltann í netið þegar hann skoraði þriðja mark sinna manna í 4-2 sigri á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 24. apríl 2023 23:59
Ísak Andri: Erum með öflugt vopnabúr í sóknarleiknum Ísak Andri Sigurgeirsson skilaði svo sannarlega góðu kvöldverki þegar lið hans, Stjarnan, bar sigurorð af HK, 5-4, í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Ísak Andri lagði upp þrjú mörk og skoraði eitt sjálfur. 24. apríl 2023 22:37