Dómaranefnd KKÍ segir Kristófer ekki hafa átt skilið brottrekstur eða leikbann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2023 18:30 Kristófer verst fimlega í leik þrjú. Vísir/Bára Dröfn Dómaranefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað í þriðja leik Vals og Þórs Þorlákshafnar í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Atvikið sem um er ræðir snýr að Kristófer Acox, leikmanni Vals, og Jordan Semple, leikmanni Þórs. Semple var ekki með í leik liðanna í gær, sunnudag, þegar Valur jafnaði metin í einvíginu í 2-2. Eftir leik mætti Lárus Jónsson, þjálfari Þórs, og sagði „þessum leikmanni hjá Val er búið að takast sitt ætlunarverk.“ Þar átti hann við þá staðreynd að Semple hefði farið úr axlarlið eftir samskipti sín við Kristófer. Farið far yfir atvikið í Körfuboltakvöldi bæði fyrir og eftir leikinn í gær. Í dag, þriðjudag, baðst Lárus svo afsökunar. Hann sagðist ekki hafa ætlað að gera Kristófer upp ásetning, enda geti hann með engu móti sagt til um hvort um viljaverk hafi verið að ræða. „Það er ekki mitt hlutverk að vera dómari í þessu máli en ég hef mikinn metnað fyrir því að deildin okkar verði sem best. Góð deild verður aldrei betri heldur en leikmennirnir sem spila leikinn. Það er því mjög miður þegar alvarleg brot verða þess valdandi að góðir leikmenn sem við viljum sannarlega sjá kljást á vellinum geta ekki spilað leikinn fagra,“ sagði Lárus einnig. Nú hefur KKÍ gefið frá sér yfirlýsingu. Þar segir að allir aðilar innan dómaranefndar sambandsins, innlendir sem og erlendir, hafi verið sammála að Kristófer hafi ekki átt skilið brottrekstur né leikbann. Yfirlýsingu KKÍ má sjá í heild sinni hér að neðan. Í ljósi ummæla þjálfara Þórs frá Þorlákshöfn vegna atviks úr þriðja leik Vals og Þórs vill dómaranefnd KKÍ koma því á framfæri að allir þeir sem um þetta mál hafa fjallað á vegum nefndarinnar, innlendir sem erlendir aðilar, hafa komist að þeirri sömu niðurstöðu að atvikið verðskuldi ekki brottrekstur. Körfubolti Subway-deild karla Valur Þór Þorlákshöfn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Leik lokið: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrjú lið jöfn og þrenna hjá Beeman Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Atvikið sem um er ræðir snýr að Kristófer Acox, leikmanni Vals, og Jordan Semple, leikmanni Þórs. Semple var ekki með í leik liðanna í gær, sunnudag, þegar Valur jafnaði metin í einvíginu í 2-2. Eftir leik mætti Lárus Jónsson, þjálfari Þórs, og sagði „þessum leikmanni hjá Val er búið að takast sitt ætlunarverk.“ Þar átti hann við þá staðreynd að Semple hefði farið úr axlarlið eftir samskipti sín við Kristófer. Farið far yfir atvikið í Körfuboltakvöldi bæði fyrir og eftir leikinn í gær. Í dag, þriðjudag, baðst Lárus svo afsökunar. Hann sagðist ekki hafa ætlað að gera Kristófer upp ásetning, enda geti hann með engu móti sagt til um hvort um viljaverk hafi verið að ræða. „Það er ekki mitt hlutverk að vera dómari í þessu máli en ég hef mikinn metnað fyrir því að deildin okkar verði sem best. Góð deild verður aldrei betri heldur en leikmennirnir sem spila leikinn. Það er því mjög miður þegar alvarleg brot verða þess valdandi að góðir leikmenn sem við viljum sannarlega sjá kljást á vellinum geta ekki spilað leikinn fagra,“ sagði Lárus einnig. Nú hefur KKÍ gefið frá sér yfirlýsingu. Þar segir að allir aðilar innan dómaranefndar sambandsins, innlendir sem og erlendir, hafi verið sammála að Kristófer hafi ekki átt skilið brottrekstur né leikbann. Yfirlýsingu KKÍ má sjá í heild sinni hér að neðan. Í ljósi ummæla þjálfara Þórs frá Þorlákshöfn vegna atviks úr þriðja leik Vals og Þórs vill dómaranefnd KKÍ koma því á framfæri að allir þeir sem um þetta mál hafa fjallað á vegum nefndarinnar, innlendir sem erlendir aðilar, hafa komist að þeirri sömu niðurstöðu að atvikið verðskuldi ekki brottrekstur.
Í ljósi ummæla þjálfara Þórs frá Þorlákshöfn vegna atviks úr þriðja leik Vals og Þórs vill dómaranefnd KKÍ koma því á framfæri að allir þeir sem um þetta mál hafa fjallað á vegum nefndarinnar, innlendir sem erlendir aðilar, hafa komist að þeirri sömu niðurstöðu að atvikið verðskuldi ekki brottrekstur.
Körfubolti Subway-deild karla Valur Þór Þorlákshöfn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Leik lokið: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrjú lið jöfn og þrenna hjá Beeman Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn