Napoli ítalskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár Smári Jökull Jónsson skrifar 4. maí 2023 20:51 Victor Osimhen tryggði Napoli titilinn með jöfnunarmarki sínu. Vísir/Getty Napoli er ítalskur meistari knattspyrnu eftir jafntefli við Udinese í kvöld. Liðið er nú með sextán stiga forystu þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. Sigur Napoli í Serie A hefur legið í loftinu undanfarnar vikur enda liðið verið með algjöra yfirburði í vetur. Liðið fékk tækifæri til að tryggja sér titilinn á heimavelli í síðustu umferð en mistókst þá að vinna gegn Salernitana. Í dag kom síðan annað tækifæri og það ætluðu leikmenn Napoli ekki að láta renna sér úr greipum en félagið hefur ekki unnið ítalska titilinn síðan vorið 1990 þegar Diego Maradona lék með liðinu. Napoli lenti reyndar undir í leiknum í dag. Sandi Lovric kom þá Udinese yfir á 13. mínútu eftir sendingu frá Iyenoma Udogie. Staðan í hálfleik var 1-0 en í upphafi síðari hálfleiks skoraði Victor Osimhen markið sem skipti sköpum. Stuðningsmenn Napoli fylgdust með leiknum á risaskjá á heimavelli liðsins sem nefndur er eftir Diego Armando Maradona.Vísir/Getty Hann skoraði þá eftir hornspyrnu og allt ætlaði um koll að keyra meðal stuðningsmanna Napoli. Það sem eftir lifði leiks tókst hvorugu liðinu að skora og fögnuðurinn var gríðarlegur þegar flautað var til leiksloka. Napoli er nú með sextán stiga forystu á toppi deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir. Það má búast við gríðarlegum fagnaðarlátum í Napolíborg á næstu dögum enda stuðningsmenn liðsins afar blóðheitir. Ítalski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
Sigur Napoli í Serie A hefur legið í loftinu undanfarnar vikur enda liðið verið með algjöra yfirburði í vetur. Liðið fékk tækifæri til að tryggja sér titilinn á heimavelli í síðustu umferð en mistókst þá að vinna gegn Salernitana. Í dag kom síðan annað tækifæri og það ætluðu leikmenn Napoli ekki að láta renna sér úr greipum en félagið hefur ekki unnið ítalska titilinn síðan vorið 1990 þegar Diego Maradona lék með liðinu. Napoli lenti reyndar undir í leiknum í dag. Sandi Lovric kom þá Udinese yfir á 13. mínútu eftir sendingu frá Iyenoma Udogie. Staðan í hálfleik var 1-0 en í upphafi síðari hálfleiks skoraði Victor Osimhen markið sem skipti sköpum. Stuðningsmenn Napoli fylgdust með leiknum á risaskjá á heimavelli liðsins sem nefndur er eftir Diego Armando Maradona.Vísir/Getty Hann skoraði þá eftir hornspyrnu og allt ætlaði um koll að keyra meðal stuðningsmanna Napoli. Það sem eftir lifði leiks tókst hvorugu liðinu að skora og fögnuðurinn var gríðarlegur þegar flautað var til leiksloka. Napoli er nú með sextán stiga forystu á toppi deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir. Það má búast við gríðarlegum fagnaðarlátum í Napolíborg á næstu dögum enda stuðningsmenn liðsins afar blóðheitir.
Ítalski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira