Milljónatjón Samstöðvarinnar eftir innbrot í nótt Bjarki Sigurðsson skrifar 6. maí 2023 14:22 Gunnar Smári Egilsson er ábyrgðarmaður frétta hjá Samstöðinni. Svona leit stúdíóið út fyrir innbrotið. Samstöðin/Vísir/Vilhelm Brotist var inn í höfuðstöðvar fjölmiðilsins Samstöðvarinnar í Bolholti í Reykjavík í nótt og flestum tækjum stolið eða þau eyðilögð. Ábyrgðarmaður frétta Samstöðvarinnar segir að tjónið hlaupi á milljónum. „Það var einhver sem hefur komið inn, við höldum að það hafi verið í gegnum bakdyr sem einhver náði að spenna upp. Það var búið að taka dótið, klippa á kapla. Þannig það tekur okkur dálítinn tíma að ná þessu upp aftur,“ segir Gunnar Smári Egilsson, ábyrgðarmaður frétta Samstöðvarinnar og formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, í samtali við fréttastofu. Í frétt á vef Samstöðvarinnar segir að þeim þyki það ólíklegt að innbrotið hafi verið framið einungis í auðgunarskyni þar sem ekki svo mikið fáist fyrir græjurnar. Þá hafi einnig verið framin skemmdarverk, til dæmis voru kaplar klipptir í sundur. Gunnar Smári segir að fyrir Samstöðina nemi tjónið einhverjum milljónum. „Ég kann ekki alveg að meta það. Við höfum verið að safna þessu stykki fyrir stykki. Ég myndi halda að þetta væru svona 2 til þrjár milljónir. Við erum eitthvað tryggð en við fáum þetta ekkert bætt frá tryggingunum,“ segir Gunnar Smári. Þetta mun setja útsendingar í uppnám um tíma að sögn Gunnars Smára en þegar fólk er búið að jafna sig á þessu ætlar það að setjast niður og sjá hvaða möguleika þau hafa. Fjölmiðlar Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
„Það var einhver sem hefur komið inn, við höldum að það hafi verið í gegnum bakdyr sem einhver náði að spenna upp. Það var búið að taka dótið, klippa á kapla. Þannig það tekur okkur dálítinn tíma að ná þessu upp aftur,“ segir Gunnar Smári Egilsson, ábyrgðarmaður frétta Samstöðvarinnar og formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, í samtali við fréttastofu. Í frétt á vef Samstöðvarinnar segir að þeim þyki það ólíklegt að innbrotið hafi verið framið einungis í auðgunarskyni þar sem ekki svo mikið fáist fyrir græjurnar. Þá hafi einnig verið framin skemmdarverk, til dæmis voru kaplar klipptir í sundur. Gunnar Smári segir að fyrir Samstöðina nemi tjónið einhverjum milljónum. „Ég kann ekki alveg að meta það. Við höfum verið að safna þessu stykki fyrir stykki. Ég myndi halda að þetta væru svona 2 til þrjár milljónir. Við erum eitthvað tryggð en við fáum þetta ekkert bætt frá tryggingunum,“ segir Gunnar Smári. Þetta mun setja útsendingar í uppnám um tíma að sögn Gunnars Smára en þegar fólk er búið að jafna sig á þessu ætlar það að setjast niður og sjá hvaða möguleika þau hafa.
Fjölmiðlar Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira