Talar minna eftir að gamall draumur rættist Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. maí 2023 14:30 Auðunn Lúthersson lifir gamlan draum í Los Angeles. Vísir/ArnarHalldórs Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúhersson, betur þekktur undirlistamannanafninu Auður, segir gamlan draum hafa ræst þegar hann flutti til Los Angeles nýlega. „Gamall draumur rættist þegar ég flutti til Los Angeles, stórborg full af sköpunarkrafti. Hér eru kóresk píanóséní, sveittir Chicago rapparar, franskir synþagaldramenn, ástralskar söngdívur og afrískir autotunekóngar. Ég sem er vanur að vinna með fólki frá Breiðholti eða Kópavogi!“ segir Auðunn uppnuminn í færslu á samfélagsmiðlum. „Á hverju götuhorni er efniviður í bíómynd. Leikkona á leið í myndatöku, hinsegin fólk í nýjustu götutísku og djasssaxófónleikari að harka fyrir utan Whole Foods. Hér eru allir stjörnur og elska sólskinið. Rússar og Úkraínumenn fara á sömu deep house kvöldin í Downtown LA. Suður Amerískir food trucks og geggjaður thaí matur sem er svo sterkur að mild er það eina sem ég höndla. Mannflóran er endalaus.“ Rifjar upp spænskuna í Uber ferðum Auðunn segist hafa miklar áhyggjur af því að vera ófyndnari á ensku og talar því minna og leggur frekar við hlustir. „Ekki veitir af,“ skrifar hann. Þá er hann búinn að læra að heilsa á kóresku og smá í farsí. Auk þess rifjar hann upp spænskuna sem hann lærði sem skiptinemi í Paragvæ þegar hann notar leigubílaþjónustuna Uber. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Huggulegt í LA „Íbúðin mín er orðin kósý. Ég keypti plakat af Laxness en á eftir að festa það upp á vegg. Hér er sólsetrið fallegt og morgunbirtan full af orku,“ skrifar Auðunn en líkt og myndir gefa til kynna hefur hann komið sér vel fyrir. Íbúðin er smekklega innréttuð, búin hljóðfærum og öðrum búnaði sem bendir til þess að hann sé farinn að vinna að nýrri tónlist. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Tónlist Bandaríkin Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Auður leggur land undir fót og er kominn með íbúð í L.A. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er fluttur til Los Angeles í Bandaríkjunum ef marka má mynd sem hann deildi á Instagram síðu sinni í gær. 17. febrúar 2023 10:32 Bubbi og Auður senda frá sér lagið Tárin falla hægt Tónlistarmennirnir Bubbi Morthens og Auður Lúthersson gefa saman nýtt lag á miðnætti í kvöld. Lagið ber nafnið Tárin falla hægt og er þeirra fyrsta samstarfsverkefni. 22. september 2022 10:42 Jón Jónsson og Auður gefa út lag sem þeir sömdu óvart Tónlistarmennirnir Jón Jónsson og Auður gáfu í dag út sitt fyrsta lag saman. Lagið ber heitið Ég var ekki þar og var það samið alveg óvart fyrir tólf dögum síðan. Þeim fannst lagið passa vel inn í haustið og ákváðu þeir þess vegna að hafa hraðar hendur við útgáfu þess. 30. september 2022 15:01 Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Fleiri fréttir Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Sjá meira
„Gamall draumur rættist þegar ég flutti til Los Angeles, stórborg full af sköpunarkrafti. Hér eru kóresk píanóséní, sveittir Chicago rapparar, franskir synþagaldramenn, ástralskar söngdívur og afrískir autotunekóngar. Ég sem er vanur að vinna með fólki frá Breiðholti eða Kópavogi!“ segir Auðunn uppnuminn í færslu á samfélagsmiðlum. „Á hverju götuhorni er efniviður í bíómynd. Leikkona á leið í myndatöku, hinsegin fólk í nýjustu götutísku og djasssaxófónleikari að harka fyrir utan Whole Foods. Hér eru allir stjörnur og elska sólskinið. Rússar og Úkraínumenn fara á sömu deep house kvöldin í Downtown LA. Suður Amerískir food trucks og geggjaður thaí matur sem er svo sterkur að mild er það eina sem ég höndla. Mannflóran er endalaus.“ Rifjar upp spænskuna í Uber ferðum Auðunn segist hafa miklar áhyggjur af því að vera ófyndnari á ensku og talar því minna og leggur frekar við hlustir. „Ekki veitir af,“ skrifar hann. Þá er hann búinn að læra að heilsa á kóresku og smá í farsí. Auk þess rifjar hann upp spænskuna sem hann lærði sem skiptinemi í Paragvæ þegar hann notar leigubílaþjónustuna Uber. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Huggulegt í LA „Íbúðin mín er orðin kósý. Ég keypti plakat af Laxness en á eftir að festa það upp á vegg. Hér er sólsetrið fallegt og morgunbirtan full af orku,“ skrifar Auðunn en líkt og myndir gefa til kynna hefur hann komið sér vel fyrir. Íbúðin er smekklega innréttuð, búin hljóðfærum og öðrum búnaði sem bendir til þess að hann sé farinn að vinna að nýrri tónlist. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur)
Tónlist Bandaríkin Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Auður leggur land undir fót og er kominn með íbúð í L.A. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er fluttur til Los Angeles í Bandaríkjunum ef marka má mynd sem hann deildi á Instagram síðu sinni í gær. 17. febrúar 2023 10:32 Bubbi og Auður senda frá sér lagið Tárin falla hægt Tónlistarmennirnir Bubbi Morthens og Auður Lúthersson gefa saman nýtt lag á miðnætti í kvöld. Lagið ber nafnið Tárin falla hægt og er þeirra fyrsta samstarfsverkefni. 22. september 2022 10:42 Jón Jónsson og Auður gefa út lag sem þeir sömdu óvart Tónlistarmennirnir Jón Jónsson og Auður gáfu í dag út sitt fyrsta lag saman. Lagið ber heitið Ég var ekki þar og var það samið alveg óvart fyrir tólf dögum síðan. Þeim fannst lagið passa vel inn í haustið og ákváðu þeir þess vegna að hafa hraðar hendur við útgáfu þess. 30. september 2022 15:01 Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Fleiri fréttir Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Sjá meira
Auður leggur land undir fót og er kominn með íbúð í L.A. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er fluttur til Los Angeles í Bandaríkjunum ef marka má mynd sem hann deildi á Instagram síðu sinni í gær. 17. febrúar 2023 10:32
Bubbi og Auður senda frá sér lagið Tárin falla hægt Tónlistarmennirnir Bubbi Morthens og Auður Lúthersson gefa saman nýtt lag á miðnætti í kvöld. Lagið ber nafnið Tárin falla hægt og er þeirra fyrsta samstarfsverkefni. 22. september 2022 10:42
Jón Jónsson og Auður gefa út lag sem þeir sömdu óvart Tónlistarmennirnir Jón Jónsson og Auður gáfu í dag út sitt fyrsta lag saman. Lagið ber heitið Ég var ekki þar og var það samið alveg óvart fyrir tólf dögum síðan. Þeim fannst lagið passa vel inn í haustið og ákváðu þeir þess vegna að hafa hraðar hendur við útgáfu þess. 30. september 2022 15:01
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið