Dýrlingarnir sem gott sem fallnir eftir tap í Skírisskógi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2023 21:06 Taiwo Awoniyi fagnar með Brennan Johnson. Joe Giddens/Getty Images Nottingham Forest vann 4-3 sigur á botnliði Southampton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Dýrlingarnir eru svo gott sem fallnir eftir tapið á meðan Forest lyfti sér upp úr fallsæti. Taiwo Awoniyi skoraði tvívegis snemma leiks og kom Forest í 2-0 þegar aðeins 21 mínúta var liðin. Carlos Alcaraz minnkaði muninn skömmu síðar en Morgan Gibbs-White kom Forest í 3-1 með marki úr vítaspyrnu undir lok hálfleiksins. 18' - Awoniyi scores opener21' - Awoniyi nets his second25' - Alcaraz makes it 2-1What a game #BBCFootball pic.twitter.com/pHFFTJPQ5P— BBC Sport (@BBCSport) May 8, 2023 Lyanco minnkaði muninn í 3-2 í upphafi síðari hálfleiks og það stefndi í hörkuleik. Gestunum tókst hins vegar ekki að jafna og Danilo gerði í raun út um leikinn með marki á 73. mínútu. Undir lok leiks kom Felipe heimamönnum í 5-2 en markið dæmt af vegna rangstöðu. Það kom ekki að sök þó svo að gestirnir hafi fengið vítaspyrnu sem James Ward-Prowse skoraði úr. Fleiri urðu mörkin ekki og Forest vann einstaklega dýrmætan 4-3 sigur. A classic at the City Ground! #NFOSOU pic.twitter.com/ALMeuIdthp— Premier League (@premierleague) May 8, 2023 Með sigrinum fer Forest upp í 16. sæti með 33 stig, þremur stigum frá fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Southampton er sem fyrr á botni deildarinnar með 24 stig, átta stigum frá öruggu sæti þegar aðeins níu stig eru eftir í pottinum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester áfram í vandræðum eftir átta marka leik á Craven Cottage Átta mörk voru skoruð í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fulham sigraði þá Leicester City, 5-3. 8. maí 2023 15:55 Everton kláraði Brighton í fyrri hálfleik Everton vann magnaðan 5-1 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Bítlaborginni eru í bullandi fallbaráttu á meðan Brighton lætur sig dreyma um að spila í Evrópu á næstu leiktíð. 8. maí 2023 18:30 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Taiwo Awoniyi skoraði tvívegis snemma leiks og kom Forest í 2-0 þegar aðeins 21 mínúta var liðin. Carlos Alcaraz minnkaði muninn skömmu síðar en Morgan Gibbs-White kom Forest í 3-1 með marki úr vítaspyrnu undir lok hálfleiksins. 18' - Awoniyi scores opener21' - Awoniyi nets his second25' - Alcaraz makes it 2-1What a game #BBCFootball pic.twitter.com/pHFFTJPQ5P— BBC Sport (@BBCSport) May 8, 2023 Lyanco minnkaði muninn í 3-2 í upphafi síðari hálfleiks og það stefndi í hörkuleik. Gestunum tókst hins vegar ekki að jafna og Danilo gerði í raun út um leikinn með marki á 73. mínútu. Undir lok leiks kom Felipe heimamönnum í 5-2 en markið dæmt af vegna rangstöðu. Það kom ekki að sök þó svo að gestirnir hafi fengið vítaspyrnu sem James Ward-Prowse skoraði úr. Fleiri urðu mörkin ekki og Forest vann einstaklega dýrmætan 4-3 sigur. A classic at the City Ground! #NFOSOU pic.twitter.com/ALMeuIdthp— Premier League (@premierleague) May 8, 2023 Með sigrinum fer Forest upp í 16. sæti með 33 stig, þremur stigum frá fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Southampton er sem fyrr á botni deildarinnar með 24 stig, átta stigum frá öruggu sæti þegar aðeins níu stig eru eftir í pottinum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester áfram í vandræðum eftir átta marka leik á Craven Cottage Átta mörk voru skoruð í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fulham sigraði þá Leicester City, 5-3. 8. maí 2023 15:55 Everton kláraði Brighton í fyrri hálfleik Everton vann magnaðan 5-1 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Bítlaborginni eru í bullandi fallbaráttu á meðan Brighton lætur sig dreyma um að spila í Evrópu á næstu leiktíð. 8. maí 2023 18:30 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Leicester áfram í vandræðum eftir átta marka leik á Craven Cottage Átta mörk voru skoruð í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fulham sigraði þá Leicester City, 5-3. 8. maí 2023 15:55
Everton kláraði Brighton í fyrri hálfleik Everton vann magnaðan 5-1 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Bítlaborginni eru í bullandi fallbaráttu á meðan Brighton lætur sig dreyma um að spila í Evrópu á næstu leiktíð. 8. maí 2023 18:30