Finna hrútalykt af Íslenskum toppfótbolta og skora á KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2023 07:30 Murielle Tiernan hefur lengi verið í aðalhlutverki hjá kvennaliði Tindastóls. Vísir/Hulda Margrét Íslenskur toppfótbolti hefur fengið gagnrýni úr ýmsum áttum á síðustu misserum og nú síðast frá Byggðaráði Skagafjarðar sem furðar sig á þeim ójöfnuði sem ríkir í Bestu deild kvenna og karla í knattspyrnu. Knattspyrnusamband Íslands sleppur heldur ekki en núverandi formaður KSÍ, Vanda Sigurgeirsdóttir, er einmitt úr Skagafirðinum. Ríkisútvarpið fjallar um áskorun Byggðarráðs Skagafjarðar á stjórn KSÍ að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir mismunun á milli karla og kvenna í knattspyrnu á Íslandi. Nefndarmenn Byggðarráðs Skagafjarðar hafa vakið athygli á miklum aðstöðumun milli karla og kvenna í efstu deild í fótbolta og hve mikið minna tekjustreymið er til kvennadeildarinnar. Kvennalið Tindastóls spilar í Bestu deild kvenna en karlalið félagsins féll niður í E-deild í fyrra, hefur aldrei spilað í efstu deild og var síðast í B-deildinni sumarið 2014. „Mér finnst þetta bara mjög sérstakt á þessum tímum þar sem við tölum um jafnrétti á öllum sviðum - þegar þú ert komin með bestu deild kvenna og karla, af hverju fá þau ekki sama peningaflæði frá Íslenskum toppfótbolta og KSÍ til rekstrar á deildunum,“ segir Einar Einarsson, formaður byggðarráðs, í viðtali við RÚV. Íslenskur toppfótbolti eru hagsmunasamtök þeirra liða sem leika í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu hér á landi. Talsmenn Byggðarráðs segja samtökin þó sníða sína hagsmunagæslu, markaðsefni og fjárhagslegan ávinning einkum að körlum. „Það vakti athygli mína þegar ég fór inn á heimasíðu íslensks toppfótbolta í gær og sá að stjórnin samanstendur af sjö einstaklingum og þar af eru sex karlar. Það kannski segir allt sem segja þarf um hrútalyktina í þessu máli,“ segir Einar í fyrrnefndu viðtali. Feykir hefur einnig fjallað um málið eins og sjá má hér. Áskorun Byggðarráðs Skagafjarðar á formann og stjórn KSÍ „Eins og kemur svo glögglega fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) þá er þriðjungur skráðra knattspyrnuiðkenda á Íslandi kvenkyns. Samt sem áður virðist sem samtökin Íslenskur toppfótbolti (ÍTF), sem eru hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, miði hagsmunagæslu sína, markaðsefni og skili fjárhagslegum ávinningi af starfi samtakanna einkum til knattspyrnu karla. Á heimasíðu ÍTF er á meðal markmiða samtakanna að stuðla að samvinnu ÍTF og KSÍ að öllum málum er snúa að félögunum og hagsmunum þeirra. Einnig að hagnýta réttindi, svo sem sjónvarpsréttindi, markaðsréttindi, nafnaréttindi deilda, sölu auglýsinga og markaðssetningu fyrir þær deildir sem eiga aðild að ÍTF og ráðstafa þeim réttindum. Því vekur mikla furðu að ekki skuli gæta meira jafnræðis á milli karla og kvenna þegar kemur að því að skila fjárhagslegum ávinningi af starfi samtakanna til aðildarfélaga ÍTF. Byggðarráð Skagafjarðar hvetur formann og stjórn KSÍ og formann og stjórn ÍTF til að vinna saman að uppbyggingu og framgangi íslenskrar knattspyrnu, bæði á meðal karla og kvenna, og að gæta að jafnræði kynjanna í öllu starfi, hagsmunagæslu og fjárhagslegum úthlutunum á vegum beggja sambanda/samtaka. Byggðarráð Skagafjarðar beinir því einnig til stjórnar KSÍ að það er með öllu óeðlilegt að sambandið setji einhliða reglur og geri ítarlegar og mjög fjárfrekar kröfur til mannvirkja svo knattspyrnulið megi spila í efstu deildum karla og kvenna á Íslandi. Um er að ræða kröfur sem geta hljóðað upp á tugi og hundruð milljóna króna. Í mörgum tilfellum er um að ræða slíkar kröfur að óraunhæft er að íþróttafélög eða sveitarfélög kosti alla uppbyggingu og rekstur slíkra mannvirkja. Íslenska þjóðin telur innan við 400 þúsund manns og ljóst að óraunhæft er með öllu að gera sömu kröfur til fámennra samfélaga hér á landi líkt og gerist á meðal milljónaþjóða erlendis. Eðlilegt er að fram fari samtal á milli stjórnar KSÍ og Sambands íslenskra sveitarfélaga um raunhæfar og eðlilegar kröfur til knattspyrnumannvirkja hér á landi.“ Besta deild kvenna Besta deild karla Tindastóll Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands sleppur heldur ekki en núverandi formaður KSÍ, Vanda Sigurgeirsdóttir, er einmitt úr Skagafirðinum. Ríkisútvarpið fjallar um áskorun Byggðarráðs Skagafjarðar á stjórn KSÍ að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir mismunun á milli karla og kvenna í knattspyrnu á Íslandi. Nefndarmenn Byggðarráðs Skagafjarðar hafa vakið athygli á miklum aðstöðumun milli karla og kvenna í efstu deild í fótbolta og hve mikið minna tekjustreymið er til kvennadeildarinnar. Kvennalið Tindastóls spilar í Bestu deild kvenna en karlalið félagsins féll niður í E-deild í fyrra, hefur aldrei spilað í efstu deild og var síðast í B-deildinni sumarið 2014. „Mér finnst þetta bara mjög sérstakt á þessum tímum þar sem við tölum um jafnrétti á öllum sviðum - þegar þú ert komin með bestu deild kvenna og karla, af hverju fá þau ekki sama peningaflæði frá Íslenskum toppfótbolta og KSÍ til rekstrar á deildunum,“ segir Einar Einarsson, formaður byggðarráðs, í viðtali við RÚV. Íslenskur toppfótbolti eru hagsmunasamtök þeirra liða sem leika í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu hér á landi. Talsmenn Byggðarráðs segja samtökin þó sníða sína hagsmunagæslu, markaðsefni og fjárhagslegan ávinning einkum að körlum. „Það vakti athygli mína þegar ég fór inn á heimasíðu íslensks toppfótbolta í gær og sá að stjórnin samanstendur af sjö einstaklingum og þar af eru sex karlar. Það kannski segir allt sem segja þarf um hrútalyktina í þessu máli,“ segir Einar í fyrrnefndu viðtali. Feykir hefur einnig fjallað um málið eins og sjá má hér. Áskorun Byggðarráðs Skagafjarðar á formann og stjórn KSÍ „Eins og kemur svo glögglega fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) þá er þriðjungur skráðra knattspyrnuiðkenda á Íslandi kvenkyns. Samt sem áður virðist sem samtökin Íslenskur toppfótbolti (ÍTF), sem eru hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, miði hagsmunagæslu sína, markaðsefni og skili fjárhagslegum ávinningi af starfi samtakanna einkum til knattspyrnu karla. Á heimasíðu ÍTF er á meðal markmiða samtakanna að stuðla að samvinnu ÍTF og KSÍ að öllum málum er snúa að félögunum og hagsmunum þeirra. Einnig að hagnýta réttindi, svo sem sjónvarpsréttindi, markaðsréttindi, nafnaréttindi deilda, sölu auglýsinga og markaðssetningu fyrir þær deildir sem eiga aðild að ÍTF og ráðstafa þeim réttindum. Því vekur mikla furðu að ekki skuli gæta meira jafnræðis á milli karla og kvenna þegar kemur að því að skila fjárhagslegum ávinningi af starfi samtakanna til aðildarfélaga ÍTF. Byggðarráð Skagafjarðar hvetur formann og stjórn KSÍ og formann og stjórn ÍTF til að vinna saman að uppbyggingu og framgangi íslenskrar knattspyrnu, bæði á meðal karla og kvenna, og að gæta að jafnræði kynjanna í öllu starfi, hagsmunagæslu og fjárhagslegum úthlutunum á vegum beggja sambanda/samtaka. Byggðarráð Skagafjarðar beinir því einnig til stjórnar KSÍ að það er með öllu óeðlilegt að sambandið setji einhliða reglur og geri ítarlegar og mjög fjárfrekar kröfur til mannvirkja svo knattspyrnulið megi spila í efstu deildum karla og kvenna á Íslandi. Um er að ræða kröfur sem geta hljóðað upp á tugi og hundruð milljóna króna. Í mörgum tilfellum er um að ræða slíkar kröfur að óraunhæft er að íþróttafélög eða sveitarfélög kosti alla uppbyggingu og rekstur slíkra mannvirkja. Íslenska þjóðin telur innan við 400 þúsund manns og ljóst að óraunhæft er með öllu að gera sömu kröfur til fámennra samfélaga hér á landi líkt og gerist á meðal milljónaþjóða erlendis. Eðlilegt er að fram fari samtal á milli stjórnar KSÍ og Sambands íslenskra sveitarfélaga um raunhæfar og eðlilegar kröfur til knattspyrnumannvirkja hér á landi.“
Áskorun Byggðarráðs Skagafjarðar á formann og stjórn KSÍ „Eins og kemur svo glögglega fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) þá er þriðjungur skráðra knattspyrnuiðkenda á Íslandi kvenkyns. Samt sem áður virðist sem samtökin Íslenskur toppfótbolti (ÍTF), sem eru hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, miði hagsmunagæslu sína, markaðsefni og skili fjárhagslegum ávinningi af starfi samtakanna einkum til knattspyrnu karla. Á heimasíðu ÍTF er á meðal markmiða samtakanna að stuðla að samvinnu ÍTF og KSÍ að öllum málum er snúa að félögunum og hagsmunum þeirra. Einnig að hagnýta réttindi, svo sem sjónvarpsréttindi, markaðsréttindi, nafnaréttindi deilda, sölu auglýsinga og markaðssetningu fyrir þær deildir sem eiga aðild að ÍTF og ráðstafa þeim réttindum. Því vekur mikla furðu að ekki skuli gæta meira jafnræðis á milli karla og kvenna þegar kemur að því að skila fjárhagslegum ávinningi af starfi samtakanna til aðildarfélaga ÍTF. Byggðarráð Skagafjarðar hvetur formann og stjórn KSÍ og formann og stjórn ÍTF til að vinna saman að uppbyggingu og framgangi íslenskrar knattspyrnu, bæði á meðal karla og kvenna, og að gæta að jafnræði kynjanna í öllu starfi, hagsmunagæslu og fjárhagslegum úthlutunum á vegum beggja sambanda/samtaka. Byggðarráð Skagafjarðar beinir því einnig til stjórnar KSÍ að það er með öllu óeðlilegt að sambandið setji einhliða reglur og geri ítarlegar og mjög fjárfrekar kröfur til mannvirkja svo knattspyrnulið megi spila í efstu deildum karla og kvenna á Íslandi. Um er að ræða kröfur sem geta hljóðað upp á tugi og hundruð milljóna króna. Í mörgum tilfellum er um að ræða slíkar kröfur að óraunhæft er að íþróttafélög eða sveitarfélög kosti alla uppbyggingu og rekstur slíkra mannvirkja. Íslenska þjóðin telur innan við 400 þúsund manns og ljóst að óraunhæft er með öllu að gera sömu kröfur til fámennra samfélaga hér á landi líkt og gerist á meðal milljónaþjóða erlendis. Eðlilegt er að fram fari samtal á milli stjórnar KSÍ og Sambands íslenskra sveitarfélaga um raunhæfar og eðlilegar kröfur til knattspyrnumannvirkja hér á landi.“
Besta deild kvenna Besta deild karla Tindastóll Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti