Ancelotti: Jöfnunarmark Manchester City var ólöglegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2023 09:01 Carlo Ancelotti talar við Artur Dias Soares dómara eftir leikinn í gær. Getty/Angel Martinez Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, var mjög ósáttur með jöfnunarmark Manchester City í fyrri leik liðanna í gærkvöldi í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Kevin De Bruyne tryggði City 1-1 jafntefli á Santiago Bernabeu eftir að Vinicius Junior hafði komið Real Madrid yfir með frábæru marki í fyrri hálfleiknum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það er því allt jafnt fyrir seinni leik liðanna sem fer fram á Etihad leikvanginum í Manchester 17. maí næstkomandi. Real Madrid ætti að vera með eins marks forskot að mati Carlo Ancelotti og fleiri. Ástæðan er að boltinn fór út af vellinum í aðdraganda marks De Bruyne. „Það leit út fyrir að boltinn hafi farið út af vellinum. Fyrir það áttum við líka að fá horn sem dómarinn gaf ekki. Dómarinn var ekki mjög eftirtektarsamur. Hann gaf mér gult spjald og ég sagði: Lyftu þeim inn á vellinum en ekki utan hans,“ sagði Carlo Ancelotti eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) „Boltinn fór út af vellinum. Ég er ekki bara að segja það því tæknin sýnir okkur það,“ sagði Ancelotti á blaðamannafundi eftir leikinn. Hann furðaði sig á því af hverju myndbandadómaranir skoðuðu ekki atvikið. „Þetta kemur mér á óvart. Þetta eru lítil atriði en dómarinn fylgdist ekki nógu vel með. Leikmenn áttu að fá fleiri spjöld inn á vellinum en ekki ég utan hans,“ sagði Ancelotti. „Mér líður samt vel með þennan leik. Við veittum þeim alvöru keppni, börðumst og áttum kannski skilið að vinna. Þetta var góður leikur. Úrslitin verðlauna ekki frammistöðuna en þetta einvígi mun ekki vinnast fyrr en á síðustu mínútunni,“ sagði Ancelotti. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Í beinni: Aston Villa - Liverpool | Þýðingarmikill leikur fyrir toppbaráttuna Enski boltinn Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Manchester City | Evrópu- eða Englandsmeistarar á útleið Í beinni: Aston Villa - Liverpool | Þýðingarmikill leikur fyrir toppbaráttuna „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Vildu Kane en félagið var ósammála Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Feyenoord sló AC Milan út Casemiro fer ekki fet Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira
Kevin De Bruyne tryggði City 1-1 jafntefli á Santiago Bernabeu eftir að Vinicius Junior hafði komið Real Madrid yfir með frábæru marki í fyrri hálfleiknum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það er því allt jafnt fyrir seinni leik liðanna sem fer fram á Etihad leikvanginum í Manchester 17. maí næstkomandi. Real Madrid ætti að vera með eins marks forskot að mati Carlo Ancelotti og fleiri. Ástæðan er að boltinn fór út af vellinum í aðdraganda marks De Bruyne. „Það leit út fyrir að boltinn hafi farið út af vellinum. Fyrir það áttum við líka að fá horn sem dómarinn gaf ekki. Dómarinn var ekki mjög eftirtektarsamur. Hann gaf mér gult spjald og ég sagði: Lyftu þeim inn á vellinum en ekki utan hans,“ sagði Carlo Ancelotti eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) „Boltinn fór út af vellinum. Ég er ekki bara að segja það því tæknin sýnir okkur það,“ sagði Ancelotti á blaðamannafundi eftir leikinn. Hann furðaði sig á því af hverju myndbandadómaranir skoðuðu ekki atvikið. „Þetta kemur mér á óvart. Þetta eru lítil atriði en dómarinn fylgdist ekki nógu vel með. Leikmenn áttu að fá fleiri spjöld inn á vellinum en ekki ég utan hans,“ sagði Ancelotti. „Mér líður samt vel með þennan leik. Við veittum þeim alvöru keppni, börðumst og áttum kannski skilið að vinna. Þetta var góður leikur. Úrslitin verðlauna ekki frammistöðuna en þetta einvígi mun ekki vinnast fyrr en á síðustu mínútunni,“ sagði Ancelotti. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Í beinni: Aston Villa - Liverpool | Þýðingarmikill leikur fyrir toppbaráttuna Enski boltinn Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Manchester City | Evrópu- eða Englandsmeistarar á útleið Í beinni: Aston Villa - Liverpool | Þýðingarmikill leikur fyrir toppbaráttuna „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Vildu Kane en félagið var ósammála Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Feyenoord sló AC Milan út Casemiro fer ekki fet Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira