Hætta skapist ef jarðhitinn færist nær Máni Snær Þorláksson skrifar 13. maí 2023 16:55 Aukin jarðhitavirkni hefur mælst í Hveradalabrekku síðustu daga. Vísir Aukin jarðhitavirkni hefur mælst að undanförnu undir hringveginum í Hveradalabrekku, við Skíðaskálann í Hveradölum. Um sjötíu gráðu hiti er í holum sem boraðar voru í grennd við veginn en ennþá er eðlilegur hiti í malbikinu sjálfu. „Við vorum í gær að setja upp fjölda mælitækja og erum að fylgjast stöðugt með þessu,“ segir G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, í samtali við fréttastofu. Fylgst er með stöðu mála með vefmyndavélum og hitamyndavélum. „Vaktstjórinn okkar sér hitann þarna stöðugt.“ Boraðar hafi verið holur til þess að fylgjast með hitastiginu, sjá nákvæmlega hvað er í gangi og hvernig það breytist. „Það voru tvær eða þrjár svoleiðis holur og svo erum við með mæla í yfirborðinu líka þannig við fylgjumst með öllum breytingum í malbikinu,“ segir hann. „Við þurfum að vita nákvæmlega hvað þetta er og hvort við þurfum að bregðast við þessu á einhvern hátt, koma þessu frá veginum eða hvað við gerum. Ef þetta rís upp nær asfaltinu þá er það ekki gott.“ Klippa: Jarðhiti í Hveradalabrekku Holurnar séu á 2,4 til 2,8 metra dýpi. „Hitinn þar var sjötíu gráður en það er bara eðlilegur hiti í malbikinu sjálfu.“ Aðspurður um hvað geti gerst ef jarðhitinn færist nær malbikinu segir G. Pétur: „Það fer eftir því hvað hitinn er mikill en það hefur þá áhrif á yfirborðið, gæti skemmt það og skapað hættu. En við skoðum þetta vel og bregðumst við.“ Jarðhiti Vegagerð Ölfus Tengdar fréttir Rýkur úr hringveginum í Hveradalsbrekku Vegfarendum er talin engin hætta búin af aukinni jarðhitavirkni sem mælist nú undir hringveginum í Hveradalabrekku við Skíðaskálann í Hveradölum. Rannsóknir sýna að hiti neðst í vegfláum er 86 gráður rétt undir yfirborðinu. 11. maí 2023 22:54 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Fleiri fréttir Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Sjá meira
„Við vorum í gær að setja upp fjölda mælitækja og erum að fylgjast stöðugt með þessu,“ segir G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, í samtali við fréttastofu. Fylgst er með stöðu mála með vefmyndavélum og hitamyndavélum. „Vaktstjórinn okkar sér hitann þarna stöðugt.“ Boraðar hafi verið holur til þess að fylgjast með hitastiginu, sjá nákvæmlega hvað er í gangi og hvernig það breytist. „Það voru tvær eða þrjár svoleiðis holur og svo erum við með mæla í yfirborðinu líka þannig við fylgjumst með öllum breytingum í malbikinu,“ segir hann. „Við þurfum að vita nákvæmlega hvað þetta er og hvort við þurfum að bregðast við þessu á einhvern hátt, koma þessu frá veginum eða hvað við gerum. Ef þetta rís upp nær asfaltinu þá er það ekki gott.“ Klippa: Jarðhiti í Hveradalabrekku Holurnar séu á 2,4 til 2,8 metra dýpi. „Hitinn þar var sjötíu gráður en það er bara eðlilegur hiti í malbikinu sjálfu.“ Aðspurður um hvað geti gerst ef jarðhitinn færist nær malbikinu segir G. Pétur: „Það fer eftir því hvað hitinn er mikill en það hefur þá áhrif á yfirborðið, gæti skemmt það og skapað hættu. En við skoðum þetta vel og bregðumst við.“
Jarðhiti Vegagerð Ölfus Tengdar fréttir Rýkur úr hringveginum í Hveradalsbrekku Vegfarendum er talin engin hætta búin af aukinni jarðhitavirkni sem mælist nú undir hringveginum í Hveradalabrekku við Skíðaskálann í Hveradölum. Rannsóknir sýna að hiti neðst í vegfláum er 86 gráður rétt undir yfirborðinu. 11. maí 2023 22:54 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Fleiri fréttir Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Sjá meira
Rýkur úr hringveginum í Hveradalsbrekku Vegfarendum er talin engin hætta búin af aukinni jarðhitavirkni sem mælist nú undir hringveginum í Hveradalabrekku við Skíðaskálann í Hveradölum. Rannsóknir sýna að hiti neðst í vegfláum er 86 gráður rétt undir yfirborðinu. 11. maí 2023 22:54