„Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu?“ Sindri Sverrisson skrifar 15. maí 2023 16:31 Ja Morant er búinn að koma sér í vandræði á nýjan leik. Getty/Ronald Martinez Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er rætt um Ja Morant og nýja „byssumyndbandið“ hans. Þetta er í annað sinn á frekar skömmum tíma sem þessi stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies sést með byssu í myndbandi á Instagram. Þátturinn er sýndur klukkan 20:45. Nýja myndbandið er af Morant og vini hans í bíl þar sem þeir hlusta á lag og á einum tímapunkti sést Morant halda í eitthvað sem virðist vera byssa. Ekki er ljóst hvort það var alvöru byssa né hvort að hún er í eigu Morants. Morant hefur verið talinn einn hæfleikaríkasti, ungi leikmaðurinn í NBA-deildinni en hann hafði einnig komið sér í vandræði vegna byssumyndbands á strippstað í mars og var þá úrskurðaður í átta leikja bann. „Hann var búinn að segja það þegar hann var böstaður síðast og fór í meðferðina, að þetta ætti að verða eitthvað „wake up call“ fyrir hann. Að nú ætlaði hann að læra af þessu og verða betri leiðtogi, en það hefur greinilega ekkert breyst,“ sagði Hörður Unnsteinsson í Lögmálum leiksins, en Morant hafði eftir atvikið í mars fullyrt að hann ætlaði sér að verða ábyrgari, klárari og halda sig í burtu frá slæmum ákvörðunum. „Hann er milljarðamæringur. Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu? Hann er milljarðamæringur og getur gert það sem hann vill,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Þetta er rosalega furðulegt,“ bætti Hörður við. „Grizzlies voru fljótir að senda frá sér yfirlýsingu. Hann var settur í átta leikja bann síðast og það verður lengra núna,“ sagði Sigurður og Hörður tók undir: „Alveg pottþétt. Þegar þú gerir þetta aftur þá hlýtur þú að fara í 10-12 leikja bann.“ Klippa: Lögmál leiksins: Byssuleikur Ja Morant Lögmál leiksins eru þáttur um NBA-deildina í körfubolta sem sýndur er á Stöð 2 Sport 2. Þáttur kvöldsins hefst klukkan 20:45. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Nýja myndbandið er af Morant og vini hans í bíl þar sem þeir hlusta á lag og á einum tímapunkti sést Morant halda í eitthvað sem virðist vera byssa. Ekki er ljóst hvort það var alvöru byssa né hvort að hún er í eigu Morants. Morant hefur verið talinn einn hæfleikaríkasti, ungi leikmaðurinn í NBA-deildinni en hann hafði einnig komið sér í vandræði vegna byssumyndbands á strippstað í mars og var þá úrskurðaður í átta leikja bann. „Hann var búinn að segja það þegar hann var böstaður síðast og fór í meðferðina, að þetta ætti að verða eitthvað „wake up call“ fyrir hann. Að nú ætlaði hann að læra af þessu og verða betri leiðtogi, en það hefur greinilega ekkert breyst,“ sagði Hörður Unnsteinsson í Lögmálum leiksins, en Morant hafði eftir atvikið í mars fullyrt að hann ætlaði sér að verða ábyrgari, klárari og halda sig í burtu frá slæmum ákvörðunum. „Hann er milljarðamæringur. Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu? Hann er milljarðamæringur og getur gert það sem hann vill,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Þetta er rosalega furðulegt,“ bætti Hörður við. „Grizzlies voru fljótir að senda frá sér yfirlýsingu. Hann var settur í átta leikja bann síðast og það verður lengra núna,“ sagði Sigurður og Hörður tók undir: „Alveg pottþétt. Þegar þú gerir þetta aftur þá hlýtur þú að fara í 10-12 leikja bann.“ Klippa: Lögmál leiksins: Byssuleikur Ja Morant Lögmál leiksins eru þáttur um NBA-deildina í körfubolta sem sýndur er á Stöð 2 Sport 2. Þáttur kvöldsins hefst klukkan 20:45. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti