Fylkir á flesta í U21-landsliðinu Sindri Sverrisson skrifar 6. júní 2023 11:08 Andri Lucas Guðjohnsen var í A-landsliðinu í mars en er nú í U21-landsliðinu. GEtty/Alex Nicodim Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur valið tuttugu leikmenn fyrir tvo vináttuleiki sem liðið spilar ytra í júní. Ísland mætir Austurríki 16. júní á Stadion Wiener Neustadt í Austurríki og svo Ungverjum á Bozsik Aréna í Ungverjalandi 19. júní. Sjö leikmenn í hópnum spila erlendis en það eru Adam Ingi Benediktsson úr Gautaborg, Róbert Orri Þorkelsson úr Montreal, Valgeir Valgeirsson úr Örebro, Andri Fannar Baldursson úr NEC, Kristall Máni Ingason úr Rosenborg, Kristófer Jónsson úr Venezia og Andri Lucas Guðjohnsen úr Norrköping. Fylkir á þrjá leikmenn í hópnum og FH, Víkingur og Stjarnan eiga tvo leikmenn hvert. U21-landsliðshópurinn: Adam Ingi Benediktsson - Gautaborg Ólafur Kristófer Helgason - Fylkir Róbert Orri Þorkelsson - Montreal Jakob Franz Pálsson - KR Andi Hoti - Leiknir R Valgeir Valgeirsson - Örebro Ólafur Guðmundsson - FH Andri Fannar Baldursson - NEC Kristall Máni Ingason - Rosenborg Kristófer Jónsson - Venezia Orri Hrafn Kjartansson - Valur Danijel Dejan Djuric - Víkingur Ísak Andri Sigurgeirsson - Stjarnan Ari Sigurpálsson - Víkingur Úlfur Ágúst Björnsson - FH Andri Lucas Guðjohnsen - Norrköping Arnór Gauti Jónsson - Fylkir Óskar Borgþórsson - Fylkir Oliver Stefánsson - Breiðablik Örvar Logi Örvarsson - Stjarnan Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. 6. júní 2023 10:50 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Ísland mætir Austurríki 16. júní á Stadion Wiener Neustadt í Austurríki og svo Ungverjum á Bozsik Aréna í Ungverjalandi 19. júní. Sjö leikmenn í hópnum spila erlendis en það eru Adam Ingi Benediktsson úr Gautaborg, Róbert Orri Þorkelsson úr Montreal, Valgeir Valgeirsson úr Örebro, Andri Fannar Baldursson úr NEC, Kristall Máni Ingason úr Rosenborg, Kristófer Jónsson úr Venezia og Andri Lucas Guðjohnsen úr Norrköping. Fylkir á þrjá leikmenn í hópnum og FH, Víkingur og Stjarnan eiga tvo leikmenn hvert. U21-landsliðshópurinn: Adam Ingi Benediktsson - Gautaborg Ólafur Kristófer Helgason - Fylkir Róbert Orri Þorkelsson - Montreal Jakob Franz Pálsson - KR Andi Hoti - Leiknir R Valgeir Valgeirsson - Örebro Ólafur Guðmundsson - FH Andri Fannar Baldursson - NEC Kristall Máni Ingason - Rosenborg Kristófer Jónsson - Venezia Orri Hrafn Kjartansson - Valur Danijel Dejan Djuric - Víkingur Ísak Andri Sigurgeirsson - Stjarnan Ari Sigurpálsson - Víkingur Úlfur Ágúst Björnsson - FH Andri Lucas Guðjohnsen - Norrköping Arnór Gauti Jónsson - Fylkir Óskar Borgþórsson - Fylkir Oliver Stefánsson - Breiðablik Örvar Logi Örvarsson - Stjarnan
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. 6. júní 2023 10:50 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. 6. júní 2023 10:50