Fylkir á flesta í U21-landsliðinu Sindri Sverrisson skrifar 6. júní 2023 11:08 Andri Lucas Guðjohnsen var í A-landsliðinu í mars en er nú í U21-landsliðinu. GEtty/Alex Nicodim Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur valið tuttugu leikmenn fyrir tvo vináttuleiki sem liðið spilar ytra í júní. Ísland mætir Austurríki 16. júní á Stadion Wiener Neustadt í Austurríki og svo Ungverjum á Bozsik Aréna í Ungverjalandi 19. júní. Sjö leikmenn í hópnum spila erlendis en það eru Adam Ingi Benediktsson úr Gautaborg, Róbert Orri Þorkelsson úr Montreal, Valgeir Valgeirsson úr Örebro, Andri Fannar Baldursson úr NEC, Kristall Máni Ingason úr Rosenborg, Kristófer Jónsson úr Venezia og Andri Lucas Guðjohnsen úr Norrköping. Fylkir á þrjá leikmenn í hópnum og FH, Víkingur og Stjarnan eiga tvo leikmenn hvert. U21-landsliðshópurinn: Adam Ingi Benediktsson - Gautaborg Ólafur Kristófer Helgason - Fylkir Róbert Orri Þorkelsson - Montreal Jakob Franz Pálsson - KR Andi Hoti - Leiknir R Valgeir Valgeirsson - Örebro Ólafur Guðmundsson - FH Andri Fannar Baldursson - NEC Kristall Máni Ingason - Rosenborg Kristófer Jónsson - Venezia Orri Hrafn Kjartansson - Valur Danijel Dejan Djuric - Víkingur Ísak Andri Sigurgeirsson - Stjarnan Ari Sigurpálsson - Víkingur Úlfur Ágúst Björnsson - FH Andri Lucas Guðjohnsen - Norrköping Arnór Gauti Jónsson - Fylkir Óskar Borgþórsson - Fylkir Oliver Stefánsson - Breiðablik Örvar Logi Örvarsson - Stjarnan Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. 6. júní 2023 10:50 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Ísland mætir Austurríki 16. júní á Stadion Wiener Neustadt í Austurríki og svo Ungverjum á Bozsik Aréna í Ungverjalandi 19. júní. Sjö leikmenn í hópnum spila erlendis en það eru Adam Ingi Benediktsson úr Gautaborg, Róbert Orri Þorkelsson úr Montreal, Valgeir Valgeirsson úr Örebro, Andri Fannar Baldursson úr NEC, Kristall Máni Ingason úr Rosenborg, Kristófer Jónsson úr Venezia og Andri Lucas Guðjohnsen úr Norrköping. Fylkir á þrjá leikmenn í hópnum og FH, Víkingur og Stjarnan eiga tvo leikmenn hvert. U21-landsliðshópurinn: Adam Ingi Benediktsson - Gautaborg Ólafur Kristófer Helgason - Fylkir Róbert Orri Þorkelsson - Montreal Jakob Franz Pálsson - KR Andi Hoti - Leiknir R Valgeir Valgeirsson - Örebro Ólafur Guðmundsson - FH Andri Fannar Baldursson - NEC Kristall Máni Ingason - Rosenborg Kristófer Jónsson - Venezia Orri Hrafn Kjartansson - Valur Danijel Dejan Djuric - Víkingur Ísak Andri Sigurgeirsson - Stjarnan Ari Sigurpálsson - Víkingur Úlfur Ágúst Björnsson - FH Andri Lucas Guðjohnsen - Norrköping Arnór Gauti Jónsson - Fylkir Óskar Borgþórsson - Fylkir Oliver Stefánsson - Breiðablik Örvar Logi Örvarsson - Stjarnan
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. 6. júní 2023 10:50 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. 6. júní 2023 10:50