Fertugur Foster í fullu fjöri framlengir við Hollywood-liðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2023 17:16 Wrexham v Notts County - Vanarama National League WREXHAM, WALES - APRIL 10: Ben Foster of Wrexham celebrates his side scoring a goal in the rain in the 3-2 victory during the Vanarama National League fixture between Wrexham and Notts County at The Racecourse Ground on April 10, 2023 in Wrexham, Wales. (Photo by Matthew Ashton - AMA/Getty Images) Hinn fertugi Ben Foster hefur skrifað undir ár framlengingu á saningi sínum við Hollywood-liðið Wrexham, sem er í eigu leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney. Markvörðurinn lagði hanskana á hilluna í september á síðasta ári eftir langan feril þar sem hann lék meðal annars með liðum á borð við Manchester United, West Bomwich Albion og Watford. Hann dustaði þó rykið af hönskunum í mars á þessu ári þegar símtalið frá Wrexham barst eftir að Rob Lainton, markvörður liðsins, meiddist. Foster sló til og lék seinustu átta leiki tímabilsins með Wrexham þar sem hann varði meðal annars vítaspyrnu í gríðarlega mikilvægum 3-2 sigri gegn Notts County í toppslag utandeildarinnar. Með sigrinum náði Wrexham þriggja stiga forskoti á toppnum og tryggði sér í kjölfarið sæti í ensku D-deildinni. Flestir gerðu svo ráð fyrir því að Foster myndi leggja hanskana aftur á hilluna góðu eftir tímabilið, en nú er orðið ljóst að hann ætlar að taka í það minnsta eitt tímabil í viðbót með liðinu sem hann var á láni hjá árið 2005, þá 22 ára gamall. SIGNED | Ben Foster signs new one-year contract with Wrexham AFC🔴⚪ #WxmAFC | #OneMoreYear— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) June 9, 2023 Foster hefur sem áður segir leikið með liðum á borð við Manchester United, West Bromwich Albion og Watford, en hann á einnig að baki átta leiki fyrir enska landsliðið. Enski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Markvörðurinn lagði hanskana á hilluna í september á síðasta ári eftir langan feril þar sem hann lék meðal annars með liðum á borð við Manchester United, West Bomwich Albion og Watford. Hann dustaði þó rykið af hönskunum í mars á þessu ári þegar símtalið frá Wrexham barst eftir að Rob Lainton, markvörður liðsins, meiddist. Foster sló til og lék seinustu átta leiki tímabilsins með Wrexham þar sem hann varði meðal annars vítaspyrnu í gríðarlega mikilvægum 3-2 sigri gegn Notts County í toppslag utandeildarinnar. Með sigrinum náði Wrexham þriggja stiga forskoti á toppnum og tryggði sér í kjölfarið sæti í ensku D-deildinni. Flestir gerðu svo ráð fyrir því að Foster myndi leggja hanskana aftur á hilluna góðu eftir tímabilið, en nú er orðið ljóst að hann ætlar að taka í það minnsta eitt tímabil í viðbót með liðinu sem hann var á láni hjá árið 2005, þá 22 ára gamall. SIGNED | Ben Foster signs new one-year contract with Wrexham AFC🔴⚪ #WxmAFC | #OneMoreYear— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) June 9, 2023 Foster hefur sem áður segir leikið með liðum á borð við Manchester United, West Bromwich Albion og Watford, en hann á einnig að baki átta leiki fyrir enska landsliðið.
Enski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira