Getur ekki hætt og mun þjálfa þangað til hann verður 75 ára Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2023 16:00 Þrátt fyrir að verða 75 ára síðar á árinu lætur Warnock skapið enn hlaupa með sig í gönur. George Wood/Getty Images Gamla brýnið Neil Warnock hefur ákveðið að feta í fótspor Roy Hodgson og þjálfa fótbolta þangað til hann verður 75 ára gamall. Huddersfield Town staðfesti í dag að Warnock myndi stýra liðinu á næstu leiktíð eftir að hafa bjargað þeim frá falli á nýafstaðinni leiktíð. Warnock hefur marga fjöruna sopið og sagðist vera hættur knattspyrnuþjálfun þegar Huddersfield bað hann um að koma og bjarga liðinu frá falli. Þegar hans gamla lið – Warnock þjálfaði Huddersfield fyrir 30 árum – hafði samband í febrúar síðastliðnum gat hann ekki neitað. Nú hafa hann og aðstoðarmaður hans, Ronnie Jepson, samþykkt að stýra liðinu í ensku B-deildinni á komandi leiktíð. . ' ...#ProudHistoryNewBeginning | #htafc pic.twitter.com/zsHUzl6ZEH— Huddersfield Town (@htafc) June 14, 2023 „Þeir búa yfir gríðarlegri þekkingu og hæfileikum, það var ljóst eftir það sem þeir afrekuðu hér á síðustu leiktíð. Tenging þeirra við klúbbinn og stuðningsfólkið er einnig dýrmæt,“ sagði Jake Edwards, framkvæmdastjóri Huddersfield, þegar tilkynnt var að tvíeykið yrði áfram. Huddersfield var í 23. sæti af 24, stigi frá öruggu sæti, þegar Warnock og Jepson tóku við því. Liðið endaði í 18. sæti, níu stigum fyrir ofan fallsvæðið. Hér að neðan má sjá þjálfaraferil Warnock sem spannar frá árinu 1980 til dagsins í dag. 1980–1981 Gainsborough Trinity 1981–1986 Burton Albion 1986–1989 Scarborough 1989–1993 Notts County 1993 Torquay United 1993–1995 Huddersfield Town 1995–1997 Plymouth Argyle 1997–1998 Oldham Athletic 1998–1999 Bury 1999–2007 Sheffield United 2007–2010 Crystal Palace 2010–2012 Queens Park Rangers 2012–2013 Leeds United 2014 Crystal Palace 2015 Queens Park Rangers 2016 Rotherham United 2016–2019 Cardiff City 2020–2021 Middlesbrough 2023– Huddersfield Town Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira
Warnock hefur marga fjöruna sopið og sagðist vera hættur knattspyrnuþjálfun þegar Huddersfield bað hann um að koma og bjarga liðinu frá falli. Þegar hans gamla lið – Warnock þjálfaði Huddersfield fyrir 30 árum – hafði samband í febrúar síðastliðnum gat hann ekki neitað. Nú hafa hann og aðstoðarmaður hans, Ronnie Jepson, samþykkt að stýra liðinu í ensku B-deildinni á komandi leiktíð. . ' ...#ProudHistoryNewBeginning | #htafc pic.twitter.com/zsHUzl6ZEH— Huddersfield Town (@htafc) June 14, 2023 „Þeir búa yfir gríðarlegri þekkingu og hæfileikum, það var ljóst eftir það sem þeir afrekuðu hér á síðustu leiktíð. Tenging þeirra við klúbbinn og stuðningsfólkið er einnig dýrmæt,“ sagði Jake Edwards, framkvæmdastjóri Huddersfield, þegar tilkynnt var að tvíeykið yrði áfram. Huddersfield var í 23. sæti af 24, stigi frá öruggu sæti, þegar Warnock og Jepson tóku við því. Liðið endaði í 18. sæti, níu stigum fyrir ofan fallsvæðið. Hér að neðan má sjá þjálfaraferil Warnock sem spannar frá árinu 1980 til dagsins í dag. 1980–1981 Gainsborough Trinity 1981–1986 Burton Albion 1986–1989 Scarborough 1989–1993 Notts County 1993 Torquay United 1993–1995 Huddersfield Town 1995–1997 Plymouth Argyle 1997–1998 Oldham Athletic 1998–1999 Bury 1999–2007 Sheffield United 2007–2010 Crystal Palace 2010–2012 Queens Park Rangers 2012–2013 Leeds United 2014 Crystal Palace 2015 Queens Park Rangers 2016 Rotherham United 2016–2019 Cardiff City 2020–2021 Middlesbrough 2023– Huddersfield Town
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira