Alfreð áfram hjá Lyngby: „Ég mun aldrei gleyma síðasta tímabili“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júní 2023 13:26 Alfreð Finnbogason verður í það minnsta eitt ár í viðbót hjá Lyngby. Vísir/Getty Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby og spilar því með liðinu á næsta tímabili. Lyngby greinir frá tíðindunum á heimasíðu sinni, en Alfreð gekk til liðs við félagið í lok ágúst á síðasta ári. Alfreð lék þrettán leiki með Lyngby á nýafstöðnu tímabili í dönsku úrvalsdeildinni og spilaði stórt hlutverk í fallbaráttunni með liðinu sem endaði með því að Lyngby hélt sæti sínu í deild þeirra bestu á ótrúlegan hátt. „Ég mun aldrei gleyma síðasta tímabili. Þessi endurkoma og þessi samstaða sem við sýndum var algjörlega einstök og það er eitt af mínum mestu afrekum á ferlinum að hafa verið hluti af þessu liði,“ sagði Alfreð í samtali við heimasíðu Lyngby. ALFRED FINNBOGASON✍️Det er med stor glæde, at vi kan offentliggøre, at Alfred Finnbogason forlænger sin kongeblå aftale frem til sommeren 2024 😍Læs mere her: https://t.co/GlKCQ622RIAlfred Finnbogason præsenteres af Stålrør A/S! pic.twitter.com/j0p0NHkLjQ— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) June 14, 2023 Í deildinni lék Alfreð tíu leiki fyrir Lyngby undir stjórn Freys Alexanderssonar og skoraði í þeim þrjú mörk. Í viðtali við Vísi í gær sagði Alfreð frá því hvernig liðið var 16 stigum frá öruggu sæti um jólin, en Freyr hafi haldið hópnum gangandi og í raun hafi þurft netta geðveiki til að hafa trú á verkefninu. Hann greindi svo frá því í sama viðtali að bæði væri vilji frá honum og félaginu að hann myndi vera eitt ár í viðbót hjá Lyngby og nú er það orðið staðfest. Danski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Lyngby greinir frá tíðindunum á heimasíðu sinni, en Alfreð gekk til liðs við félagið í lok ágúst á síðasta ári. Alfreð lék þrettán leiki með Lyngby á nýafstöðnu tímabili í dönsku úrvalsdeildinni og spilaði stórt hlutverk í fallbaráttunni með liðinu sem endaði með því að Lyngby hélt sæti sínu í deild þeirra bestu á ótrúlegan hátt. „Ég mun aldrei gleyma síðasta tímabili. Þessi endurkoma og þessi samstaða sem við sýndum var algjörlega einstök og það er eitt af mínum mestu afrekum á ferlinum að hafa verið hluti af þessu liði,“ sagði Alfreð í samtali við heimasíðu Lyngby. ALFRED FINNBOGASON✍️Det er med stor glæde, at vi kan offentliggøre, at Alfred Finnbogason forlænger sin kongeblå aftale frem til sommeren 2024 😍Læs mere her: https://t.co/GlKCQ622RIAlfred Finnbogason præsenteres af Stålrør A/S! pic.twitter.com/j0p0NHkLjQ— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) June 14, 2023 Í deildinni lék Alfreð tíu leiki fyrir Lyngby undir stjórn Freys Alexanderssonar og skoraði í þeim þrjú mörk. Í viðtali við Vísi í gær sagði Alfreð frá því hvernig liðið var 16 stigum frá öruggu sæti um jólin, en Freyr hafi haldið hópnum gangandi og í raun hafi þurft netta geðveiki til að hafa trú á verkefninu. Hann greindi svo frá því í sama viðtali að bæði væri vilji frá honum og félaginu að hann myndi vera eitt ár í viðbót hjá Lyngby og nú er það orðið staðfest.
Danski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti