„Þetta er menningin þeirra og maður þarf að komast hratt inn í hana“ Jón Már Ferro skrifar 14. júní 2023 21:58 Hörður Björgvin Magnússon er lykilmaður í vörn Íslands. vísir/getty „Það er táragas og gassprengjur frá Lögreglunni á vellinum,“ segir Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Panathinaikos í Grikklandi. Hann segir stuðningsmenn þar ansi líflega. Hann undirbýr sig nú fyrir leikina mikilvægu með íslenska landsliðinu og segir Åge Hareide, landsliðsþjálfara vera á réttri leið með liðið. „Hann og Lars þekkjast vel. Þeir hafa rætt sín á milli hvað er best og auðvitað sér hann það líka sem þjálfari hvað fór úrskeiðis og hvað fór ekki úrskeiðis. Við höfum lært margt á viku og farið aftur í það sem við vorum bestir og við höfum byggt ofan á það. Okkur líður ekki eins og við höfum fengið nýjan landsliðsþjálfara fyrir stuttu. Mér líður persónulega eins og hópurinn sé eins og þegar við fórum á EM og HM. Mér finnst eins og grunnurinn sé þannig. Þetta er stuttur tími en við höfum nýtt hann gríðarlega vel. Fyrir mig persónulega eru spennandi ár framundan,“ segir Hörður. Hörður Björgvin og félagar í Panathinaikos voru á toppnum í grísku úrvalsdeildinni lengst af á tímabilinu en köstuðu titlinum frá sér á síðustu metrunum. „Sem fótboltamaður viltu vinna bikara og það var tekið úr höndunum á mér á stuttum tíma. Núna þarf maður að reyna líma sig á dolluna til að skila henni heim,“ segir Hörður. „Það er geðveikt að spila þarna. Stuðningsmennirnir eru blóðheitir. Þú finnur fyrir því þegar þú tapar leik. Þú finnur fyrir því þegar þú gerir jafntefli. Þú finnur fyrir því ef þú tapar leik. Þeir eru blóðheitir. Það er táragas sem kemur inn á völlinn. Þetta er menningin þeirra og maður þarf að komast hratt inn í hana. Þetta er skemmtilegt, mér leið vel og er rosalega sáttur þarna. Það er gaman fyrir mig að takast á eitthvað öðruvísi en algjöra engla í stúkunni sem hvetja mann allan tímann,“ segir Hörður. Landslið karla í fótbolta Gríski boltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
„Hann og Lars þekkjast vel. Þeir hafa rætt sín á milli hvað er best og auðvitað sér hann það líka sem þjálfari hvað fór úrskeiðis og hvað fór ekki úrskeiðis. Við höfum lært margt á viku og farið aftur í það sem við vorum bestir og við höfum byggt ofan á það. Okkur líður ekki eins og við höfum fengið nýjan landsliðsþjálfara fyrir stuttu. Mér líður persónulega eins og hópurinn sé eins og þegar við fórum á EM og HM. Mér finnst eins og grunnurinn sé þannig. Þetta er stuttur tími en við höfum nýtt hann gríðarlega vel. Fyrir mig persónulega eru spennandi ár framundan,“ segir Hörður. Hörður Björgvin og félagar í Panathinaikos voru á toppnum í grísku úrvalsdeildinni lengst af á tímabilinu en köstuðu titlinum frá sér á síðustu metrunum. „Sem fótboltamaður viltu vinna bikara og það var tekið úr höndunum á mér á stuttum tíma. Núna þarf maður að reyna líma sig á dolluna til að skila henni heim,“ segir Hörður. „Það er geðveikt að spila þarna. Stuðningsmennirnir eru blóðheitir. Þú finnur fyrir því þegar þú tapar leik. Þú finnur fyrir því þegar þú gerir jafntefli. Þú finnur fyrir því ef þú tapar leik. Þeir eru blóðheitir. Það er táragas sem kemur inn á völlinn. Þetta er menningin þeirra og maður þarf að komast hratt inn í hana. Þetta er skemmtilegt, mér leið vel og er rosalega sáttur þarna. Það er gaman fyrir mig að takast á eitthvað öðruvísi en algjöra engla í stúkunni sem hvetja mann allan tímann,“ segir Hörður.
Landslið karla í fótbolta Gríski boltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira