Segist ekki vera á leiðinni til NATO og vill Stoltenberg áfram Atli Ísleifsson skrifar 15. júní 2023 11:48 Mette Frederiksen hefur gegnt embætti forsætisráðherra Danmerkur frá árinu 2019. Síðustu mánuði hefur hún verið orðuð við embætti framkvæmdastjóra NATO. EPA Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, segist ekki vera við það að taka við embætti framkvæmdastjóra NATO. Hún segir það vera „góða lausn“ að Jens Stoltenberg verði beðinn um framlengja stjórnartíð sína um eitt ár. Skipunartími Stoltenbergs rennur síðar á þessu ári og hefur verið rætt um að næsti framkvæmdastjóri verði kynntur í kjölfar leiðtogafundar NATO í litháísku höfuðborginni Vilníus í næsta mánuði. Mette Frederiksen hefur þar oft verið nefnd til sögunnar. Frederiksen segist í samtali við danska ríkisútvarpið styðja þá hugmynd að fundin verði leið til að framlengja skipunartíma hins norska Stoltenbergs. „Algerlega. Ég meina, Stoltenberg hefur verið einfaldlega verið frábær, í forystu NATO í mörg ár og einnig á dramatískum tímum,“ segir Frederiksen. Forsætisráðherrann danski segir að vestrænt samstarf sé sterkara en það hafi verið um árabil og einnig að NATO sé þýðingarmeira en það hafi verið um árabil. Það sé að stórum hluta Stoltenberg að þakka. „Svo ef við gætum fengið hann til að halda áfram, þá held ég að það sé mjög góð lausn.“ Aðspurð um hvort hún hafi sjálf áhuga á stöðu framkvæmdastjóra NATO segir Frederiksen: „Ég er mjög ánægð í mínu starfi og ég hef hugsað mér að halda því áfram. Svo nei, ég er ekki á leiðinni til NATO.“ Jens Stoltenberg tók við stöðu framkvæmdastjóra NATO árið 2014 og stóð til að hann myndi láta af embætti á síðasta ári. Hann hafði þá verið skipaður seðlabankastjóri Noregs, en eftir innrás Rússa í Úkraínu var hann fenginn til að framlengja stjórnartíð sína sem framkvæmdastjóri NATO til októbermánaðar 2023. Danmörk NATO Innrás Rússa í Úkraínu Noregur Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Skipunartími Stoltenbergs rennur síðar á þessu ári og hefur verið rætt um að næsti framkvæmdastjóri verði kynntur í kjölfar leiðtogafundar NATO í litháísku höfuðborginni Vilníus í næsta mánuði. Mette Frederiksen hefur þar oft verið nefnd til sögunnar. Frederiksen segist í samtali við danska ríkisútvarpið styðja þá hugmynd að fundin verði leið til að framlengja skipunartíma hins norska Stoltenbergs. „Algerlega. Ég meina, Stoltenberg hefur verið einfaldlega verið frábær, í forystu NATO í mörg ár og einnig á dramatískum tímum,“ segir Frederiksen. Forsætisráðherrann danski segir að vestrænt samstarf sé sterkara en það hafi verið um árabil og einnig að NATO sé þýðingarmeira en það hafi verið um árabil. Það sé að stórum hluta Stoltenberg að þakka. „Svo ef við gætum fengið hann til að halda áfram, þá held ég að það sé mjög góð lausn.“ Aðspurð um hvort hún hafi sjálf áhuga á stöðu framkvæmdastjóra NATO segir Frederiksen: „Ég er mjög ánægð í mínu starfi og ég hef hugsað mér að halda því áfram. Svo nei, ég er ekki á leiðinni til NATO.“ Jens Stoltenberg tók við stöðu framkvæmdastjóra NATO árið 2014 og stóð til að hann myndi láta af embætti á síðasta ári. Hann hafði þá verið skipaður seðlabankastjóri Noregs, en eftir innrás Rússa í Úkraínu var hann fenginn til að framlengja stjórnartíð sína sem framkvæmdastjóri NATO til októbermánaðar 2023.
Danmörk NATO Innrás Rússa í Úkraínu Noregur Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira