Handtóku níu grunaða smyglara eftir harmleikinn á Miðjarðarhafi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 16. júní 2023 07:44 Þriggja daga þjóðarsorg var lýst yfir á Grikklandi vegna harmleiksins. AP Photo/Petros Giannakouris Lögreglan á Grikklandi hefur handtekið níu aðila sem grunaðir eru um að hafa staðið að smygli á fólki frá Líbíu til Evrópu um borð í yfirfulla fiskibátnum sem sökk á miðvikudaginn. 79 dauðsföll hafa verið verið staðfest en lögreglan telur að allt að 500 sé saknað. Vitni bera að um eitt hundrað börn hafi verið í lest skipsins, sem sökk á skömmum tíma eftir að því hvolfdi í vonskuveðri. Flakið er á miklu dýpi og óvíst hvort hægt verði að ná í það til frekari rannsókna. Eins og sjá má var báturinn yfirfullur og vitni segja annan eins fjölda hafa verið neðan þilja. AP/Gríska strandgæslan Þá er talið útilokað að fleiri finnist á lífi. Um hundrað var bjargað skömmu eftir að skipinu hvolfdi. Mennirnir sem eru í haldi eru sagðir af egypskum uppruna og eru taldir hafa skipulagt ferðina yfir hafið. Skipstjórinn er ekki á meðal hinna handteknu en talið er að hann hafi farist í slysinu. Þúsundir komu saman til að mótmæla í Aþenu höfuðborg Grikklands og í Þessalóníki einnig. Fólkið krafðist þess að Evrópusambandið mlldaði reglur sínar um innflytjendur, til að koma í veg fyrir harmleik af þessu tagi. Grikkland Innflytjendamál Flóttamenn Tengdar fréttir Þriggja daga þjóðarsorg í Grikklandi Stjórnvöld í Grikklandi hafa fyrirskipað þriggja daga þjóðarsorg eftir að 79 manns á flótta fórust þegar báti þeirra hvolfdi úti fyrir ströndum landsins í gær. Óttast er um afdrif hundraða annarra sem voru á bátnum. 15. júní 2023 22:30 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Sjá meira
79 dauðsföll hafa verið verið staðfest en lögreglan telur að allt að 500 sé saknað. Vitni bera að um eitt hundrað börn hafi verið í lest skipsins, sem sökk á skömmum tíma eftir að því hvolfdi í vonskuveðri. Flakið er á miklu dýpi og óvíst hvort hægt verði að ná í það til frekari rannsókna. Eins og sjá má var báturinn yfirfullur og vitni segja annan eins fjölda hafa verið neðan þilja. AP/Gríska strandgæslan Þá er talið útilokað að fleiri finnist á lífi. Um hundrað var bjargað skömmu eftir að skipinu hvolfdi. Mennirnir sem eru í haldi eru sagðir af egypskum uppruna og eru taldir hafa skipulagt ferðina yfir hafið. Skipstjórinn er ekki á meðal hinna handteknu en talið er að hann hafi farist í slysinu. Þúsundir komu saman til að mótmæla í Aþenu höfuðborg Grikklands og í Þessalóníki einnig. Fólkið krafðist þess að Evrópusambandið mlldaði reglur sínar um innflytjendur, til að koma í veg fyrir harmleik af þessu tagi.
Grikkland Innflytjendamál Flóttamenn Tengdar fréttir Þriggja daga þjóðarsorg í Grikklandi Stjórnvöld í Grikklandi hafa fyrirskipað þriggja daga þjóðarsorg eftir að 79 manns á flótta fórust þegar báti þeirra hvolfdi úti fyrir ströndum landsins í gær. Óttast er um afdrif hundraða annarra sem voru á bátnum. 15. júní 2023 22:30 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Sjá meira
Þriggja daga þjóðarsorg í Grikklandi Stjórnvöld í Grikklandi hafa fyrirskipað þriggja daga þjóðarsorg eftir að 79 manns á flótta fórust þegar báti þeirra hvolfdi úti fyrir ströndum landsins í gær. Óttast er um afdrif hundraða annarra sem voru á bátnum. 15. júní 2023 22:30