Keahótel taka við Hótel Grímsborgum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. júní 2023 14:31 Páll L. Sigurjónsson og Helga Guðný Margrétardóttir við Hótel Grímsborgir. Kea hótel Keahótel hafa tekið við rekstri Hótel Grímsborga í Grímsnesi, með undirritun samnings þess efnis í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kea Hótelum. Þar kemur fram að samningurinn sé til tuttugu ára og nær hann yfir alla starfsemi hótelsins, þar með talið veitingastað, funda- og ráðstefnusali og veisluþjónustu. Grímsborgir eru tíunda hótelið undir hatti Keahótela, sem rekur fyrir hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík og á Siglufirði. Ólafur Laufdal, veitingamaður, hefur rekið Hótel Grímsborgir um árabil þar til nú. Í tilkynningunni segir að Grímsborgir verði í meginatriðum reknar í óbreyttri mynd, þar sem áhersla verðurlögð á fjölbreytta þjónustu við ferðamenn og fyrirtæki. Segir að auk glæsilegrar gistiaðstöðu fyrir 240 gesti býður Hótel Grímsborgir upp á mjög góða aðstöðu og þjónustu fyrir hvers kyns fundi og veislur, kynningar, ráðstefnur, hópefli og aðra viðburði. Haft er eftir Páli L. Sigurjónssyni, forstjóra Keahótela, að Hótel Grímsborgir smellpassi inn í rekstur Keahótela og er hann bjartsýnn á framhaldið. „Við tökum við góðu búi og hlökkum til að vinna með frábæru starfsfólki Hótel Grímsborga, sem hefur náð einstökum árangri á undanförnum árum með góðri þjónustu og aðbúnaði. Það er sérstaklega áhugavert hversu mikil eftirspurn er eftir funda- og vinnuferðaþjónustu frá innlendum og erlendum fyrirtækjum. Við munum leggja aukna áherslu á slíkt, enda eru Grímsborgir stutt frá Reykjavík og henta því vel í vinnutengda þjónustu,” segir Páll. Helga Guðný Margrétar, hótelstjóri á Hótel Grímsborgum, tekur í sama streng í tilkynningunni og segir hún mikil tækifæri fólgin í breytingunni. „Það er mikil eftirvænting í okkar hópi og það er gaman verða hluti af einni stærstu hótelkeðju landsins. Við munum bæði læra af öðrum hótelum innan keðjunnar og deila okkar reynslu og þekkingu, til að hámarka ánægju okkar gesta – hvort sem þeir halda hér upp á brúðkaupsafmælið sitt, mæta á vinnufundi eða eru á ferð um Gullna hringinn. Það eru spennandi tímar framundan,” segir Helga Guðný. Grímsnes- og Grafningshreppur Ferðamennska á Íslandi Hótel á Íslandi Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Þar kemur fram að samningurinn sé til tuttugu ára og nær hann yfir alla starfsemi hótelsins, þar með talið veitingastað, funda- og ráðstefnusali og veisluþjónustu. Grímsborgir eru tíunda hótelið undir hatti Keahótela, sem rekur fyrir hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík og á Siglufirði. Ólafur Laufdal, veitingamaður, hefur rekið Hótel Grímsborgir um árabil þar til nú. Í tilkynningunni segir að Grímsborgir verði í meginatriðum reknar í óbreyttri mynd, þar sem áhersla verðurlögð á fjölbreytta þjónustu við ferðamenn og fyrirtæki. Segir að auk glæsilegrar gistiaðstöðu fyrir 240 gesti býður Hótel Grímsborgir upp á mjög góða aðstöðu og þjónustu fyrir hvers kyns fundi og veislur, kynningar, ráðstefnur, hópefli og aðra viðburði. Haft er eftir Páli L. Sigurjónssyni, forstjóra Keahótela, að Hótel Grímsborgir smellpassi inn í rekstur Keahótela og er hann bjartsýnn á framhaldið. „Við tökum við góðu búi og hlökkum til að vinna með frábæru starfsfólki Hótel Grímsborga, sem hefur náð einstökum árangri á undanförnum árum með góðri þjónustu og aðbúnaði. Það er sérstaklega áhugavert hversu mikil eftirspurn er eftir funda- og vinnuferðaþjónustu frá innlendum og erlendum fyrirtækjum. Við munum leggja aukna áherslu á slíkt, enda eru Grímsborgir stutt frá Reykjavík og henta því vel í vinnutengda þjónustu,” segir Páll. Helga Guðný Margrétar, hótelstjóri á Hótel Grímsborgum, tekur í sama streng í tilkynningunni og segir hún mikil tækifæri fólgin í breytingunni. „Það er mikil eftirvænting í okkar hópi og það er gaman verða hluti af einni stærstu hótelkeðju landsins. Við munum bæði læra af öðrum hótelum innan keðjunnar og deila okkar reynslu og þekkingu, til að hámarka ánægju okkar gesta – hvort sem þeir halda hér upp á brúðkaupsafmælið sitt, mæta á vinnufundi eða eru á ferð um Gullna hringinn. Það eru spennandi tímar framundan,” segir Helga Guðný.
Grímsnes- og Grafningshreppur Ferðamennska á Íslandi Hótel á Íslandi Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira