Íbúum í Múlaþingi fjölgað um þrjú hundruð á síðustu tveimur árum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. júlí 2023 23:00 Björn Ingimarsson er sveitarstjóri Múlaþings. sigurjón ólason Íbúum í Múlaþingi hefur fjölgað um þrjú hundruð á síðustu tveimur árum að sögn sveitarstjórans sem segir ungt fólk sækja í að flytja Austur á land. Þar spili möguleikar á fjarvinnu frá höfuðborginni stóran þátt. Múlaþing varð til árið 2020 við sameiningu nokkurra sveitarfélaga á Austurlandi. Mikil eftirspurn er eftir íbúðarhúsnæði á svæðinu en íbúum hefur fjölgað um þrjú hundruð á síðustu tveimur árum. „Og þess vegna höfum við verið að vinna að því að klára skipulag íbúðarbyggðar. Ekki bara hér í miðbæjarskipulaginu heldur líka á öðrum stöðum, bæði á Egilsstöðum í Fellabæ, á Seyðisfirði, Djúpavogi og á Borgarfirði og það er allt á fullri ferð í þessari uppbyggingu,“ segir Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings. Finna fyrir áhuga hjá ungu fólki Þá vinni félag eldri borgara að uppbyggingu fjölbýlis á Egilsstöðum sem muni að einhverju leyti losa um húsnæði. „En eftirspurnin er mikil og við finnum fyrir áhuga hjá ungu fólki að flytja á svæðið, bæði fólk sem kemur annars staðar frá og fólki sem er héðan.“ Fjarvinnan skipti sköpum Meðal annars frá ungu fólki sem hafi atvinnu í Reykjavík en kjósi að vinna í fjarvinnu frá Austurlandi, enda sé sveigjanleiki meiri hvað varðar fjarvinnu eftir kórónuveirufaraldurinn. „Þú getur verið í vinnu í Reykjavík en staðsettur hér og svo framvegis. Þannig þetta er það sem við erum að upplifa núna.“ Múlaþing Húsnæðismál Byggðamál Mannfjöldi Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Bein útsending: Landskjörstjórn tilkynnir um gild framboð Sjá meira
Múlaþing varð til árið 2020 við sameiningu nokkurra sveitarfélaga á Austurlandi. Mikil eftirspurn er eftir íbúðarhúsnæði á svæðinu en íbúum hefur fjölgað um þrjú hundruð á síðustu tveimur árum. „Og þess vegna höfum við verið að vinna að því að klára skipulag íbúðarbyggðar. Ekki bara hér í miðbæjarskipulaginu heldur líka á öðrum stöðum, bæði á Egilsstöðum í Fellabæ, á Seyðisfirði, Djúpavogi og á Borgarfirði og það er allt á fullri ferð í þessari uppbyggingu,“ segir Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings. Finna fyrir áhuga hjá ungu fólki Þá vinni félag eldri borgara að uppbyggingu fjölbýlis á Egilsstöðum sem muni að einhverju leyti losa um húsnæði. „En eftirspurnin er mikil og við finnum fyrir áhuga hjá ungu fólki að flytja á svæðið, bæði fólk sem kemur annars staðar frá og fólki sem er héðan.“ Fjarvinnan skipti sköpum Meðal annars frá ungu fólki sem hafi atvinnu í Reykjavík en kjósi að vinna í fjarvinnu frá Austurlandi, enda sé sveigjanleiki meiri hvað varðar fjarvinnu eftir kórónuveirufaraldurinn. „Þú getur verið í vinnu í Reykjavík en staðsettur hér og svo framvegis. Þannig þetta er það sem við erum að upplifa núna.“
Múlaþing Húsnæðismál Byggðamál Mannfjöldi Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Bein útsending: Landskjörstjórn tilkynnir um gild framboð Sjá meira