Mæta til Íslands með nýjan þjálfara í brúnni: Rekinn eftir mikil læti Aron Guðmundsson skrifar 23. júní 2023 10:57 Faruk Hadzibegic er ekki lengur landsliðsþjálfari Bosníu & Herzegovinu Vísir/Getty Faruk Hadzibegic hefur verið rekinn úr starfi landsliðsþjálfara karlaliðs Bosníu og Herzegovinu í fótbolta. Bosnía mun því mæta með nýjan þjálfara í brúnni til Íslands í september. Eftir öruggan sigur á Íslandi í fyrstu umferð undankeppni EM 2024 í fótbolta hefur gengi Bosníu & Herzegovinu fatast verulega flugið. Liðið hefur síðan þá tapað öllum leikjum sínum í riðlinum, gegn Slóvakíu, Portúgal og nú síðast gegn Luxemborg. Tapið gegn Lúxemborg í síðustu umferð var dropinn sem fyllti mælinn fyrir forráðamenn bosníska knattspyrnusambandsins og hefur Faruk nú verið rekinn úr starfi. Stuðningsmenn Bosníu söfnuðust saman fyrir utan heimavöll landsliðsins í Zenica eftir tapið gegn Lúxemborg, og stóðu við girðingu sem leikmenn Bosníu gengu framhjá. Mikill fjöldi lögreglumanna gætti að öryggi leikmanna en tvær af stærstu stjörnum liðsins, Edin Dzeko og Sead Kolasinac, stoppuðu hins vegar og gáfu sér tíma til að ræða við stuðningsmennina. Með brotthvarfi Faruk er ljóst að Bosnía & Herzegovina mun mæta til Íslands með nýjan landsliðsþjálfara í brúnni þann 11. september næstkomandi þegar að liðin mætast á Laugardalsvelli. EM 2024 í Þýskalandi Fótbolti Bosnía og Hersegóvína Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti Í beinni: Valur - Tindastóll | Vakna meistararnir fyrir jólafrí? Körfubolti Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Fleiri fréttir Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Sjá meira
Eftir öruggan sigur á Íslandi í fyrstu umferð undankeppni EM 2024 í fótbolta hefur gengi Bosníu & Herzegovinu fatast verulega flugið. Liðið hefur síðan þá tapað öllum leikjum sínum í riðlinum, gegn Slóvakíu, Portúgal og nú síðast gegn Luxemborg. Tapið gegn Lúxemborg í síðustu umferð var dropinn sem fyllti mælinn fyrir forráðamenn bosníska knattspyrnusambandsins og hefur Faruk nú verið rekinn úr starfi. Stuðningsmenn Bosníu söfnuðust saman fyrir utan heimavöll landsliðsins í Zenica eftir tapið gegn Lúxemborg, og stóðu við girðingu sem leikmenn Bosníu gengu framhjá. Mikill fjöldi lögreglumanna gætti að öryggi leikmanna en tvær af stærstu stjörnum liðsins, Edin Dzeko og Sead Kolasinac, stoppuðu hins vegar og gáfu sér tíma til að ræða við stuðningsmennina. Með brotthvarfi Faruk er ljóst að Bosnía & Herzegovina mun mæta til Íslands með nýjan landsliðsþjálfara í brúnni þann 11. september næstkomandi þegar að liðin mætast á Laugardalsvelli.
EM 2024 í Þýskalandi Fótbolti Bosnía og Hersegóvína Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti Í beinni: Valur - Tindastóll | Vakna meistararnir fyrir jólafrí? Körfubolti Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Fleiri fréttir Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“