Arsenal reynir að losa sig við Rúnar Alex Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. júní 2023 12:30 Rúnar Alex Rúnarsson á líklega ekki framtíð hjá Arsenal. Vísir/Vilhelm Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal er sagt vilja losa sig við íslenska landsliðsmarkvörðinn Rúnar Alex Rúnarsson. Rúnar gekk í raðir Arsenal árið 2020 frá franska félaginu Dijon, en hefur ekki fengið mörg tækifæri með stórliðinu síðan. Hann hefur leikið einn deildarleik fyrir félagið og samtals eru leikirnir sex í öllum keppnum, sá síðasti gegn írska liðinu Dundalk FC í 3-0 sigri í Evrópudeildinni í október árið 2021. Síðan þá hefur Rúnar verið á láni hjá OH Leuven í Belgíu og Alanyaspor í Tyrklandi. Enski miðillinn The Daily Express greinir nú frá því að Arsenal vilji losa sig við Rúnar Alex og fullyrðir að félagið hafi boðið belgíska liðinu Anderlecht að kaupa landsliðsmarkvörðinn. Anderlecht er í markvarðarleit eftir að liðið seldi Bart Verbruggen til Brighton. Talið er að Lundúnaliðið sé tilbúið að láta Rúnar fara fyrir rétt tæpa eina milljón punda, sem er svipuð upphæð og félagið greiddi fyrir hann á sínum tíma. Þó greina belgískir miðlar frá því að sá verðmiði gæti verið of hár fyrir Anderlecht og því sé ólíklegt að félagið festi kaup á íslenska landsliðsmarkverðinum. Anderlecht priced out of a move for Arsenal's Rúnar Alex Rúnarsson (28). (LDH)https://t.co/nTrMGkDF1O— Get Belgian & Dutch Football News (@GBeNeFN) June 23, 2023 Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Rúnar gekk í raðir Arsenal árið 2020 frá franska félaginu Dijon, en hefur ekki fengið mörg tækifæri með stórliðinu síðan. Hann hefur leikið einn deildarleik fyrir félagið og samtals eru leikirnir sex í öllum keppnum, sá síðasti gegn írska liðinu Dundalk FC í 3-0 sigri í Evrópudeildinni í október árið 2021. Síðan þá hefur Rúnar verið á láni hjá OH Leuven í Belgíu og Alanyaspor í Tyrklandi. Enski miðillinn The Daily Express greinir nú frá því að Arsenal vilji losa sig við Rúnar Alex og fullyrðir að félagið hafi boðið belgíska liðinu Anderlecht að kaupa landsliðsmarkvörðinn. Anderlecht er í markvarðarleit eftir að liðið seldi Bart Verbruggen til Brighton. Talið er að Lundúnaliðið sé tilbúið að láta Rúnar fara fyrir rétt tæpa eina milljón punda, sem er svipuð upphæð og félagið greiddi fyrir hann á sínum tíma. Þó greina belgískir miðlar frá því að sá verðmiði gæti verið of hár fyrir Anderlecht og því sé ólíklegt að félagið festi kaup á íslenska landsliðsmarkverðinum. Anderlecht priced out of a move for Arsenal's Rúnar Alex Rúnarsson (28). (LDH)https://t.co/nTrMGkDF1O— Get Belgian & Dutch Football News (@GBeNeFN) June 23, 2023
Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira