Besta upphitunin: „Auðvitað hefur maður líka metnað að vera aðalþjálfari“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júní 2023 12:09 Guðrún Jóna og Edda sátu fyrir svörum. Stöð 2 Sport Edda Garðarsdóttir, aðstoðarþjálfari Þróttar, og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, aðstoðarþjálfari Keflavíkur, voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Helena ákvað að vaða í stóru málin strax í byrjun þáttar en sem stendur er engin kona aðalþjálfari í Bestu deildinni en þrjár eru í starfi aðstoðarþjálfara. Af hverju er það? „Í mínu tilfelli hentaði bara betur núna að fara í aðstoðarþjálfarann. Auðvitað hefur maður líka metnað að vera aðalþjálfari. Held það sé misjafnar aðstæður hjá hverri og einni með það,“ sagði Guðrún Jóna um stöðu sína hjá Keflavík. „Keyrslan venst, ég er búin að komast að því. Mér líkar mjög vel og þegar ég hitti Jonathan Glenn – áður en ég réð mig til Keflavíkur – þá leist mér ótrúlega vel á hans hugmyndir og okkar hugmyndir spegluðust svo ég var mjög spennt að prófa þetta,“ bætti Guðrún Jóna við en hún er ekki búsett í Keflavík. Fréttin heldur áfram eftir myndbandið. Klippa: Besta upphitunin „Það er bara fínt, mjög gott samstarf og skemmtilegur hópur. Búinn að vera ákveðinn kjarni allan tímann sem er gaman að rækta við, bæði í mannrækt og íþróttalegu hliðina líka,“ sagði Edda um lið Þróttar en hún er á sínu þriðja tímabili sem aðstoðarþjálfari. „Ég gæti örugglega verið aðalþjálfari einhvern tímann en ekki á meðan ég er í fullri vinnu og með ung börn. Þessi heimur hefur breyst undanfarin ár, líka kvenna megin. Aðalþjálfarar eru flestir í fullu starfi,“ bætti Edda við. Sjá má upphitun fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í heild sinni í spilaranum hér að ofan og leiki 10. umferðar hér að neðan. 10. umferð Bestu deildar kvenna Laugardagur 16.00 Þór/KA - Stjarnan [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Breiðablik - Valur [Stöð 2 Sport] Sunnudagur 18.00 Selfoss - ÍBV [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Keflavík - Tindastóll [Rás 2 Bestu deildarinnar] 19.15 FH - Þróttur Reykjavík [Stöð 2 Sport] Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Helena ákvað að vaða í stóru málin strax í byrjun þáttar en sem stendur er engin kona aðalþjálfari í Bestu deildinni en þrjár eru í starfi aðstoðarþjálfara. Af hverju er það? „Í mínu tilfelli hentaði bara betur núna að fara í aðstoðarþjálfarann. Auðvitað hefur maður líka metnað að vera aðalþjálfari. Held það sé misjafnar aðstæður hjá hverri og einni með það,“ sagði Guðrún Jóna um stöðu sína hjá Keflavík. „Keyrslan venst, ég er búin að komast að því. Mér líkar mjög vel og þegar ég hitti Jonathan Glenn – áður en ég réð mig til Keflavíkur – þá leist mér ótrúlega vel á hans hugmyndir og okkar hugmyndir spegluðust svo ég var mjög spennt að prófa þetta,“ bætti Guðrún Jóna við en hún er ekki búsett í Keflavík. Fréttin heldur áfram eftir myndbandið. Klippa: Besta upphitunin „Það er bara fínt, mjög gott samstarf og skemmtilegur hópur. Búinn að vera ákveðinn kjarni allan tímann sem er gaman að rækta við, bæði í mannrækt og íþróttalegu hliðina líka,“ sagði Edda um lið Þróttar en hún er á sínu þriðja tímabili sem aðstoðarþjálfari. „Ég gæti örugglega verið aðalþjálfari einhvern tímann en ekki á meðan ég er í fullri vinnu og með ung börn. Þessi heimur hefur breyst undanfarin ár, líka kvenna megin. Aðalþjálfarar eru flestir í fullu starfi,“ bætti Edda við. Sjá má upphitun fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í heild sinni í spilaranum hér að ofan og leiki 10. umferðar hér að neðan. 10. umferð Bestu deildar kvenna Laugardagur 16.00 Þór/KA - Stjarnan [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Breiðablik - Valur [Stöð 2 Sport] Sunnudagur 18.00 Selfoss - ÍBV [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Keflavík - Tindastóll [Rás 2 Bestu deildarinnar] 19.15 FH - Þróttur Reykjavík [Stöð 2 Sport]
10. umferð Bestu deildar kvenna Laugardagur 16.00 Þór/KA - Stjarnan [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Breiðablik - Valur [Stöð 2 Sport] Sunnudagur 18.00 Selfoss - ÍBV [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Keflavík - Tindastóll [Rás 2 Bestu deildarinnar] 19.15 FH - Þróttur Reykjavík [Stöð 2 Sport]
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira