Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
hadegis23-3

Samkomulag Fjármálaeftirlits Seðlabankans við Íslandsbanka var gert opinbert í morgun og við eyðum drjúgum hluta hádegisfrétta í þá umfjöllun. 

Við ræðum meðal annars við Lilju Alfreðsdóttur Menningar- og viðskiptaráðherra sem segir að stjórnendur bankans hafi algerlega brugðist trausti þjóðarinnar. 

Einnig fjöllum við um fund norrænu forsætisráðherranna sem funda í Vestmannaeyjum í dag en þar er Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada sérstakur gestur. 

Að auki fjöllum við um ákvörðun Sorpu um að senda úrgang til Svíþjóðar til brennslu og tökum stöðuna í Rússlandi eftir viðburðarríka helgi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×