Neil Warnock stal senunni á Glastonbury Siggeir Ævarsson skrifar 26. júní 2023 23:30 Neil Warnock, alltaf léttur George Wood/Getty Images Neil Warnock, hinn 74 ára knattspyrnustjóri Huddersfield, stal senunni á tónlistarhátíðinni Glastonbury um helgina. Hann var að vísu ekki á meðal gesta en íhugar nú að mæta að ári. Knattspyrnuáhugamenn sem og leikmenn, núverandi og fyrrverandi, voru áberandi meðal gesta á hátíðinni líkt og oft áður. Fjölmargir gestir mættu í treyjum til að sýna hvaða lið þeir styðja og rapparinn Aitch steig á svið í keppnistreyju Manchester United fyrir komandi tímabil, sem hefur þó ekki verið formlega kynnt. Did Aitch just leak the new Man Utd kit on stage at Glastonbury? The Manchester rapper took to the Pyramid Stage in what appeared to be 23/24 home shirt before it's officially revealed next week... pic.twitter.com/j9tZ8cVIIM— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 25, 2023 Liverpool goðsögnin Jamie Carragher var á meðal gesta og tók lagið meðan hann fékk sér einn. View this post on Instagram A post shared by Liam C (@liamcmusic_) Neil Warnock var ekki á meðal gesta en átti greinilega marga aðdáendur á svæðinu sem veifuðu fjölmörgum fánum með andliti hans á, og það fór ekki framhjá Warnock, sem var hæstánægður með framtakið og íhugar nú að kaupa sér miða á hátíðina að ári. Think I might have to go to Glastonbury next year , looks like a lot of fun. Do I need to take my own tent ? Thanks for all the flags there, did make me laugh seeing the one at the front when Cat Stevens was on and I knew all the words! pic.twitter.com/fiL5m1BeJG— Neil Warnock (@warnockofficial) June 26, 2023 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Getur ekki hætt og mun þjálfa þangað til hann verður 75 ára Gamla brýnið Neil Warnock hefur ákveðið að feta í fótspor Roy Hodgson og þjálfa fótbolta þangað til hann verður 75 ára gamall. Huddersfield Town staðfesti í dag að Warnock myndi stýra liðinu á næstu leiktíð eftir að hafa bjargað þeim frá falli á nýafstaðinni leiktíð. 14. júní 2023 16:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Knattspyrnuáhugamenn sem og leikmenn, núverandi og fyrrverandi, voru áberandi meðal gesta á hátíðinni líkt og oft áður. Fjölmargir gestir mættu í treyjum til að sýna hvaða lið þeir styðja og rapparinn Aitch steig á svið í keppnistreyju Manchester United fyrir komandi tímabil, sem hefur þó ekki verið formlega kynnt. Did Aitch just leak the new Man Utd kit on stage at Glastonbury? The Manchester rapper took to the Pyramid Stage in what appeared to be 23/24 home shirt before it's officially revealed next week... pic.twitter.com/j9tZ8cVIIM— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 25, 2023 Liverpool goðsögnin Jamie Carragher var á meðal gesta og tók lagið meðan hann fékk sér einn. View this post on Instagram A post shared by Liam C (@liamcmusic_) Neil Warnock var ekki á meðal gesta en átti greinilega marga aðdáendur á svæðinu sem veifuðu fjölmörgum fánum með andliti hans á, og það fór ekki framhjá Warnock, sem var hæstánægður með framtakið og íhugar nú að kaupa sér miða á hátíðina að ári. Think I might have to go to Glastonbury next year , looks like a lot of fun. Do I need to take my own tent ? Thanks for all the flags there, did make me laugh seeing the one at the front when Cat Stevens was on and I knew all the words! pic.twitter.com/fiL5m1BeJG— Neil Warnock (@warnockofficial) June 26, 2023
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Getur ekki hætt og mun þjálfa þangað til hann verður 75 ára Gamla brýnið Neil Warnock hefur ákveðið að feta í fótspor Roy Hodgson og þjálfa fótbolta þangað til hann verður 75 ára gamall. Huddersfield Town staðfesti í dag að Warnock myndi stýra liðinu á næstu leiktíð eftir að hafa bjargað þeim frá falli á nýafstaðinni leiktíð. 14. júní 2023 16:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Getur ekki hætt og mun þjálfa þangað til hann verður 75 ára Gamla brýnið Neil Warnock hefur ákveðið að feta í fótspor Roy Hodgson og þjálfa fótbolta þangað til hann verður 75 ára gamall. Huddersfield Town staðfesti í dag að Warnock myndi stýra liðinu á næstu leiktíð eftir að hafa bjargað þeim frá falli á nýafstaðinni leiktíð. 14. júní 2023 16:00