Hrinan hófst klukkan 1:18 en stóri skjálftinn reið yfir klukkan 2:46.

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands fundust skjálftarnir í byggð en engin gosórói hefur mælst.

Jarðskjálftahrina reið yfir í Mýrdalsjökli í nótt og hafa yfir 80 skjálftar mælst, sá stærsti 4,4 að stærð.
Hrinan hófst klukkan 1:18 en stóri skjálftinn reið yfir klukkan 2:46.
Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands fundust skjálftarnir í byggð en engin gosórói hefur mælst.