Nýjar kirkjutröppur á Akureyri tilbúnar í október Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. júlí 2023 20:30 Sigurður Gunnarsson, verkefnisstjóri nýframkvæmda hjá Akureyrarbæ við tröppurnar, sem hafa nú verið meira og minna mokaðar í burtu fyrir nýjum tröppum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Vinsælustu kirkjutröppum landsins hefur verið lokað en það eru tröppurnar við Akureyrarkirkju. Ástæðan er sú að það á að útbúa nýjar tröppur með snjóbræðslu í öllum þrepum og pöllum. Kostnaður við verkið er um tvö hundruð milljónir króna. Flestir sem heimsækja Akureyri koma við í tröppunum og nota tækifærið þá jafnvel í leiðinni til að skoða Akureyrarkirkju. Þá eru heimamenn líka duglegir að nota tröppurnar. „Verktakar eru núna farnir að girða sig af hérna til þess að fara í endurbætur á öllum tröppunum og byrja hér með látum að ryðja gömlu tröppunum niður og síðan verður farið í að steypa upp nýjar tröppur,“ segir Sigurður Gunnarsson, verkefnisstjóri nýframkvæmda hjá Akureyrarbæ og bætir við. “Þetta er bara löngu tímabært, þetta eru gamlar tröppur. Það var rafmagnskinding í tröppunum, sem er löngu ónýt og hér myndaðist bara hálka á vetrum og vandræði og síðan var lýsingin öll orðin ónýt líka, þannig að það er verið að endurnýja það allt saman og svo er steypan í mannvirkinu sjálfu bara búin.“ Sigurður segir mjög erfitt að þurfa að loka svæðinu yfir hásumarið en framkvæmdin sé bráðnauðsynleg. Kirkjutröppurnar eru 102 talsins að sögn Sigurðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er verðmiðinn á þessari framkvæmd? „Ég held að heildarkostnaður sé um tvö hundruð milljónir áætlað,“ segir Sigurður. En hvenær verður svo framkvæmdunum við kirkjutröppurnar formlega lokið og nýjar teknar í notkun? „Við reiknum kannski með í október í haust, tíminn í verksamningi er þannig,“ segir Sigurður að lokum. Hér má sjá þá lokun, sem er í gangi og hvar er helst að ganga á meðan.Aðsend Akureyri Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Sjá meira
Flestir sem heimsækja Akureyri koma við í tröppunum og nota tækifærið þá jafnvel í leiðinni til að skoða Akureyrarkirkju. Þá eru heimamenn líka duglegir að nota tröppurnar. „Verktakar eru núna farnir að girða sig af hérna til þess að fara í endurbætur á öllum tröppunum og byrja hér með látum að ryðja gömlu tröppunum niður og síðan verður farið í að steypa upp nýjar tröppur,“ segir Sigurður Gunnarsson, verkefnisstjóri nýframkvæmda hjá Akureyrarbæ og bætir við. “Þetta er bara löngu tímabært, þetta eru gamlar tröppur. Það var rafmagnskinding í tröppunum, sem er löngu ónýt og hér myndaðist bara hálka á vetrum og vandræði og síðan var lýsingin öll orðin ónýt líka, þannig að það er verið að endurnýja það allt saman og svo er steypan í mannvirkinu sjálfu bara búin.“ Sigurður segir mjög erfitt að þurfa að loka svæðinu yfir hásumarið en framkvæmdin sé bráðnauðsynleg. Kirkjutröppurnar eru 102 talsins að sögn Sigurðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er verðmiðinn á þessari framkvæmd? „Ég held að heildarkostnaður sé um tvö hundruð milljónir áætlað,“ segir Sigurður. En hvenær verður svo framkvæmdunum við kirkjutröppurnar formlega lokið og nýjar teknar í notkun? „Við reiknum kannski með í október í haust, tíminn í verksamningi er þannig,“ segir Sigurður að lokum. Hér má sjá þá lokun, sem er í gangi og hvar er helst að ganga á meðan.Aðsend
Akureyri Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Sjá meira