Ferðast um heiminn eins og alvöru Barbie dúkka Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. júlí 2023 10:10 Margot Robbie var glæsileg í Moshino dragt á blaðamannafundi í Seoul í tengslum við Barbie myndina. Han Myung-Gu/WireImage Ástralska leikkonan, framleiðandinn og bomban Margot Robbie fer með hlutverk sögulegu dúkkunnar Barbie í samnefndri mynd. Handrit og leikstjórn þessarar nýstárlegu útgáfu af sögu Barbie er í höndum Gretu Gerwick og kemur hún út hérlendis 19. júlí. Robbie hefur nú verið á ferðalagi um heiminn að kynna kvikmyndina og virðist taka hlutverkinu alvarlega í raunheimum, þar sem hún klæðist oftar en ekki bleikum fötum frá fínustu tískuhúsum heimsins. Barbie dúkkan var fyrst kynnt til sögunnar árið 1959 og má segja að fatnaður dúkkunnar hafi spilað veigamikið hlutverk í vinsældum hennar, þar sem áhugasamir gátu safnað í fjölbreyttan fataskáp fyrir hana. Við kynningarferðalag kvikmyndarinnar hefur Robbie ekki gefið neitt eftir í fatavalinu og hafa aðdáendur leikkonunnar lofað hana fyrir það á veraldarvefnum. Hér má sjá myndir af glæsilegu Barbie fatavali Robbie: Moschino Barbie Margot Robbie í bleikri pilsadragt með tösku í stíl úr Vintage línu tískuhússins Moschino frá árinu 2015. Bleiku skórnir hennar eru frá skómerkinu Manolo Blahnik sem eru hvað þekktast úr þáttunum Sex and The City en aðalpersónan, Carrie Bradshaw, elskaði Manolo Blahnik. Han Myung-Gu/WireImage Versace Barbie Margot Robbie skínandi í Versace kjól með steinaða tösku í stíl, á forsýningunni í Seoul, Kóreu. Innblásturinn fyrir kjólnum kemur frá kjól sem var hannaður fyrir Barbie sjálfa. Það er alvöru! Han Myung-Gu/WireImage Margot Robbie í Seoul klædd í pilsadragt frá Versace sem dregur einnig innblástur frá fataskápi Barbiedúkkunnar með bleika Versace tösku. Hatturinn og skórnir passa vel við í hvítum og bleikum lit og bleiki glimmer síminn er skemmtileg viðbót. Han Myung-Gu/WireImage Margot mætti í Barbie fögnuð í Sydney klædd í kampavínsbleikan Vintage Versace kjól sem mætti sannarlega segja að væri alvöru partý kjóll. Don Arnold/WireImage Versace tískuhúsið nýtur mikilla vinsælda hjá Robbie. Hér er hún klædd í bleikt pils og bleika peysu frá tískulínu hússins sem kom út árið 1994.James Gourley/Getty Images Valentino Barbie Halló Los Angeles! Margot Robbie klæddist bleikum Valentino kjól með hvítum doppum á Barbie kynningu á For Seasons lúxushótelinu í Los Angeles, Kaliforníu. Bleiki bíllinn passar heldur betur vel við kjólinn. Jon Kopaloff/Getty Images Prada Barbie Góðan daginn Las Vegas! Margot Robbie klæðist hér sumarlegum bleikum og hvítum köflóttum klæðnaði frá Prada í hælum frá Christian Louboutin.Gabe Ginsberg/Getty Images Bleik prada bomba! Bleikur jakki og bleik taska í stíl. MEGA/GC Images Bottega Barbie View this post on Instagram A post shared by Andrew Mukamal (@andrewmukamal) Tíska og hönnun Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Banna Barbie vegna landakorts Kvikmyndin Barbie verður ekki sýnd í Víetnam sökum landakorts sem kemur fyrir í myndinni. Um er að ræða kort sem sýnir landamæri í Suður-Kínahafi. Á kortinu er Kína með yfirráð yfir hafsvæði sem Víetnam og fleiri þjóðir gera tilkall til. 3. júlí 2023 23:44 Fer frá Barbie til Narníu Netflix ætlar að koma fantasíunni Narníu aftur á stóra skjáinn og hefur leikstjórinn Greta Gerwig gert tveggja mynda samning við streymisveiturisann. Hún er nýbúin að leikstýra Barbie sem kemur út seinna í mánuðinum. 4. júlí 2023 10:39 Sjáðu fyrsta sýnishorn úr væntanlegri Barbie mynd Í dag birti Warner Bros fyrsta sýnishorn úr væntanlegri kvikmynd um hina ljóshærðu, sólbrúnu og lífsglöðu Barbie. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús næsta sumar. 16. desember 2022 16:30 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Fleiri fréttir Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Barbie dúkkan var fyrst kynnt til sögunnar árið 1959 og má segja að fatnaður dúkkunnar hafi spilað veigamikið hlutverk í vinsældum hennar, þar sem áhugasamir gátu safnað í fjölbreyttan fataskáp fyrir hana. Við kynningarferðalag kvikmyndarinnar hefur Robbie ekki gefið neitt eftir í fatavalinu og hafa aðdáendur leikkonunnar lofað hana fyrir það á veraldarvefnum. Hér má sjá myndir af glæsilegu Barbie fatavali Robbie: Moschino Barbie Margot Robbie í bleikri pilsadragt með tösku í stíl úr Vintage línu tískuhússins Moschino frá árinu 2015. Bleiku skórnir hennar eru frá skómerkinu Manolo Blahnik sem eru hvað þekktast úr þáttunum Sex and The City en aðalpersónan, Carrie Bradshaw, elskaði Manolo Blahnik. Han Myung-Gu/WireImage Versace Barbie Margot Robbie skínandi í Versace kjól með steinaða tösku í stíl, á forsýningunni í Seoul, Kóreu. Innblásturinn fyrir kjólnum kemur frá kjól sem var hannaður fyrir Barbie sjálfa. Það er alvöru! Han Myung-Gu/WireImage Margot Robbie í Seoul klædd í pilsadragt frá Versace sem dregur einnig innblástur frá fataskápi Barbiedúkkunnar með bleika Versace tösku. Hatturinn og skórnir passa vel við í hvítum og bleikum lit og bleiki glimmer síminn er skemmtileg viðbót. Han Myung-Gu/WireImage Margot mætti í Barbie fögnuð í Sydney klædd í kampavínsbleikan Vintage Versace kjól sem mætti sannarlega segja að væri alvöru partý kjóll. Don Arnold/WireImage Versace tískuhúsið nýtur mikilla vinsælda hjá Robbie. Hér er hún klædd í bleikt pils og bleika peysu frá tískulínu hússins sem kom út árið 1994.James Gourley/Getty Images Valentino Barbie Halló Los Angeles! Margot Robbie klæddist bleikum Valentino kjól með hvítum doppum á Barbie kynningu á For Seasons lúxushótelinu í Los Angeles, Kaliforníu. Bleiki bíllinn passar heldur betur vel við kjólinn. Jon Kopaloff/Getty Images Prada Barbie Góðan daginn Las Vegas! Margot Robbie klæðist hér sumarlegum bleikum og hvítum köflóttum klæðnaði frá Prada í hælum frá Christian Louboutin.Gabe Ginsberg/Getty Images Bleik prada bomba! Bleikur jakki og bleik taska í stíl. MEGA/GC Images Bottega Barbie View this post on Instagram A post shared by Andrew Mukamal (@andrewmukamal)
Tíska og hönnun Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Banna Barbie vegna landakorts Kvikmyndin Barbie verður ekki sýnd í Víetnam sökum landakorts sem kemur fyrir í myndinni. Um er að ræða kort sem sýnir landamæri í Suður-Kínahafi. Á kortinu er Kína með yfirráð yfir hafsvæði sem Víetnam og fleiri þjóðir gera tilkall til. 3. júlí 2023 23:44 Fer frá Barbie til Narníu Netflix ætlar að koma fantasíunni Narníu aftur á stóra skjáinn og hefur leikstjórinn Greta Gerwig gert tveggja mynda samning við streymisveiturisann. Hún er nýbúin að leikstýra Barbie sem kemur út seinna í mánuðinum. 4. júlí 2023 10:39 Sjáðu fyrsta sýnishorn úr væntanlegri Barbie mynd Í dag birti Warner Bros fyrsta sýnishorn úr væntanlegri kvikmynd um hina ljóshærðu, sólbrúnu og lífsglöðu Barbie. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús næsta sumar. 16. desember 2022 16:30 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Fleiri fréttir Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Banna Barbie vegna landakorts Kvikmyndin Barbie verður ekki sýnd í Víetnam sökum landakorts sem kemur fyrir í myndinni. Um er að ræða kort sem sýnir landamæri í Suður-Kínahafi. Á kortinu er Kína með yfirráð yfir hafsvæði sem Víetnam og fleiri þjóðir gera tilkall til. 3. júlí 2023 23:44
Fer frá Barbie til Narníu Netflix ætlar að koma fantasíunni Narníu aftur á stóra skjáinn og hefur leikstjórinn Greta Gerwig gert tveggja mynda samning við streymisveiturisann. Hún er nýbúin að leikstýra Barbie sem kemur út seinna í mánuðinum. 4. júlí 2023 10:39
Sjáðu fyrsta sýnishorn úr væntanlegri Barbie mynd Í dag birti Warner Bros fyrsta sýnishorn úr væntanlegri kvikmynd um hina ljóshærðu, sólbrúnu og lífsglöðu Barbie. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús næsta sumar. 16. desember 2022 16:30