Steph Curry vann golfmót með því að fá örn á átjándu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2023 16:31 Stephen Curry var mjög sáttur með sigurinn á American Century Championship golfmótinu um helgina. Getty/Isaiah Vazquez Körfuboltamaðurinn Stephen Curry fangaði sigri á American Century Championship golfmótinu um helgina en mótið er góðgerðamót þar sem taka þátt stjörnur úr öðrum íþróttum. Curry var að vinna þetta mót í fyrsta sinn en hann hefur tekið oft þátt í því enda mikill golfáhugamaður. Curry hafði komið sér í fréttirnar fyrr á mótinu með því að fara holu í höggi. Hann vann líka mótið á mögnuðu höggi. Dream come true! Championship flow in Tahoe An unbelievable week I ll never forget can t wait to run it back!@ACChampionship @currybrand@CallawayGolf pic.twitter.com/44QU0ixIKd— Stephen Curry (@StephenCurry30) July 17, 2023 Curry setti þá niður rúmlega fimm metra pútt fyrir erni. Mótið er með sérstakt stigakerfi. Kylfingar fá þannig sex stig fyrir örn, þrjú stig fyrir fugl, eitt stig fyrir par og tvö stig í mínus fyrir skramba eða enn verra. Curry endaði með 75 stig eða tveimur stigum meira en Mardy Fish, sem er fyrrum tennisspilari. Fish var með þriggja stiga forskot á Curry fyrir lokaholuna en fékk par á henni. Curry varð því að setja niður púttið til að vinna sem og hann gerði. Með því að vinna mótið þá var Curry fyrsti virki íþróttamaðurinn til að vinna þetta árlega mót síðan árið 2000. Þriðji í mótinu var Joe Pavelski frá íshokkíliðinu Dallas Stars en í næstu sætum komu gamli hafnaboltaleikmaðurinn Mark Mulder og Aaron Rodgers, leikstjórnandi NFL-liðsins New York Jets. STEPH CURRY WITH THE WALK OFF PUTT TO WIN THE AMERICAN CENTURY CHAMPIONSHIP (via @NBCSports)pic.twitter.com/cK14ROyicZ— Bleacher Report (@BleacherReport) July 16, 2023 Golf NBA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Curry var að vinna þetta mót í fyrsta sinn en hann hefur tekið oft þátt í því enda mikill golfáhugamaður. Curry hafði komið sér í fréttirnar fyrr á mótinu með því að fara holu í höggi. Hann vann líka mótið á mögnuðu höggi. Dream come true! Championship flow in Tahoe An unbelievable week I ll never forget can t wait to run it back!@ACChampionship @currybrand@CallawayGolf pic.twitter.com/44QU0ixIKd— Stephen Curry (@StephenCurry30) July 17, 2023 Curry setti þá niður rúmlega fimm metra pútt fyrir erni. Mótið er með sérstakt stigakerfi. Kylfingar fá þannig sex stig fyrir örn, þrjú stig fyrir fugl, eitt stig fyrir par og tvö stig í mínus fyrir skramba eða enn verra. Curry endaði með 75 stig eða tveimur stigum meira en Mardy Fish, sem er fyrrum tennisspilari. Fish var með þriggja stiga forskot á Curry fyrir lokaholuna en fékk par á henni. Curry varð því að setja niður púttið til að vinna sem og hann gerði. Með því að vinna mótið þá var Curry fyrsti virki íþróttamaðurinn til að vinna þetta árlega mót síðan árið 2000. Þriðji í mótinu var Joe Pavelski frá íshokkíliðinu Dallas Stars en í næstu sætum komu gamli hafnaboltaleikmaðurinn Mark Mulder og Aaron Rodgers, leikstjórnandi NFL-liðsins New York Jets. STEPH CURRY WITH THE WALK OFF PUTT TO WIN THE AMERICAN CENTURY CHAMPIONSHIP (via @NBCSports)pic.twitter.com/cK14ROyicZ— Bleacher Report (@BleacherReport) July 16, 2023
Golf NBA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira