Sjáðu markið: Messi tryggði sigurinn með aukaspyrnu í uppbótartíma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 10:15 Messi fagnar sínu fyrsta marki í treyju Miami. Arturo Jimenez/Getty Images Það tók Lionel Messi ekki langan tíma að skora sitt fyrsta mark fyrir Inter Miami. Það var einkar glæsilegt en það kom úr aukaspyrnu í uppbótartíma þegar liðið vann 2-1 sigur á Cruz Azul frá Mexíkó í deildarbikarnum, keppni sem inniheldur bæði lið úr MLS og efstu deild í Mexíkó. Fyrsti leikur Messi vakti athygli áður en flautað var til leiks. LeBron James, einn besti körfuboltamaður heims, var í stúkunni ásamt tennisgoðsögninni Serenu Williams og raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. Hvað Messi varðar þá hóf hann leik á bekknum en það kom ekki að sök þar sem Miami komst 1-0 yfir í fyrri hálfleik. Gestirnir jöfnuðu metin hins vegar metin aðeins tíu mínútum eftir að Messi kom inn af bekknum. Argentínumaðurinn lét ekki bjóða sér það og virtist hafa lagt upp sigurmarkið á 89. mínútu en markið dæmt af vegna rangstöðu. Í uppbótartíma fékk Messi hins vegar aukaspyrnu og það var ekki að spyrja að því. Boltinn flaug yfir vegginn og í netið, staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur leiksins. El primer gol de Messi con Inter Miami Messi scores in his first match with the club to give us the lead in the 94th minute. pic.twitter.com/pI7bYjEK63— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) July 22, 2023 „Ég vissi að ég yrði að skora, þetta var síðasta spyrna leiksins og ég vildi ekki að leikurinn myndi enda í vítaspyrnukeppni,“ sagði Messi með hjálp túlks að leik loknum. Lokatölur í fyrsta leik Messi fyrir Miami 2-1 og má búast við því að Argentínumaðurinn tryggi liðinu fleiri sigra á komandi vikum og mánuðum. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Fyrsti leikur Messi vakti athygli áður en flautað var til leiks. LeBron James, einn besti körfuboltamaður heims, var í stúkunni ásamt tennisgoðsögninni Serenu Williams og raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. Hvað Messi varðar þá hóf hann leik á bekknum en það kom ekki að sök þar sem Miami komst 1-0 yfir í fyrri hálfleik. Gestirnir jöfnuðu metin hins vegar metin aðeins tíu mínútum eftir að Messi kom inn af bekknum. Argentínumaðurinn lét ekki bjóða sér það og virtist hafa lagt upp sigurmarkið á 89. mínútu en markið dæmt af vegna rangstöðu. Í uppbótartíma fékk Messi hins vegar aukaspyrnu og það var ekki að spyrja að því. Boltinn flaug yfir vegginn og í netið, staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur leiksins. El primer gol de Messi con Inter Miami Messi scores in his first match with the club to give us the lead in the 94th minute. pic.twitter.com/pI7bYjEK63— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) July 22, 2023 „Ég vissi að ég yrði að skora, þetta var síðasta spyrna leiksins og ég vildi ekki að leikurinn myndi enda í vítaspyrnukeppni,“ sagði Messi með hjálp túlks að leik loknum. Lokatölur í fyrsta leik Messi fyrir Miami 2-1 og má búast við því að Argentínumaðurinn tryggi liðinu fleiri sigra á komandi vikum og mánuðum.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Sjá meira