„Hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2023 11:01 Aron Elís spilar að líkindum sinn fyrsta leik fyrir Víking í kvöld eftir að hafa æft með félaginu í tæpan mánuð. Vísir/Arnar Aron Elís Þrándarson er loks kominn með leikheimild og gæti spilað með Víkingum þegar þeir heimsækja KR í Bestu deild karla í dag. Hann er ánægður með að vera kominn aftur í uppeldisfélagið en hefði getað verið áfram í atvinnumennsku. „Ég fór bara yfir stöðuna með fjölskyldunni og okkur fannst þetta mest spennandi kosturinn. Hlakka til að byrja,“ sagði Aron Elís um endurkomu sína í Víkinga. Nærri mánuður er kominn síðan tilkynnt var að Aron Elís væri genginn í raðir uppeldisfélagsins en hann fékk ekki leikheimild fyrr en á dögunum. „Ég hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað. Talaði við Arnar (Gunnlaugsson, þjálfara) og Kára (Árnason, yfirmann knattspyrnumála). Verkefnið er spennandi, og fannst ég hafa mesta drævið fyrir þessu verkefni.“ „Ég ræddi ekki við neina aðra klúbba á Íslandi, það kom ekki til greina,“ bætti Aron Elís við en hann á að baki 77 KSÍ-leiki fyrir Víkinga áður en hann hélt út í atvinnumennsku. Þá hefur hann skorað 28 mörk fyrir félagið. Hann lítur vel út í rauðu og svörtu Aron Elís hefur fengið leikheimild með Víking pic.twitter.com/lRLBDdrKpx— Víkingur (@vikingurfc) July 21, 2023 „Fínt fyrir mig að komast í gang, ég kláraði mína deild í byrjun júní og tók mánaðarfrí frá fótbolta. Þannig það er fínt að komast í smá bolta og get ekki beðið eftir að byrja.“ „Auðvitað, það er erfitt að horfa á leikina og bara æfa. Núna er þetta að byrja. Gríðarlega erfiður leikur, KR á góðu flugi og langt síðan maður spilaði í Frostaskjóli svo ég er bara drullu spenntur,“ sagði Aron Elís að endingu um spennuna sem fylgir því að spila frekar en að æfa bara. Leikur KR og Víkings hefst kl. 19.15 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst kl. 19.00. Klippa: Aron Elís: Hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
„Ég fór bara yfir stöðuna með fjölskyldunni og okkur fannst þetta mest spennandi kosturinn. Hlakka til að byrja,“ sagði Aron Elís um endurkomu sína í Víkinga. Nærri mánuður er kominn síðan tilkynnt var að Aron Elís væri genginn í raðir uppeldisfélagsins en hann fékk ekki leikheimild fyrr en á dögunum. „Ég hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað. Talaði við Arnar (Gunnlaugsson, þjálfara) og Kára (Árnason, yfirmann knattspyrnumála). Verkefnið er spennandi, og fannst ég hafa mesta drævið fyrir þessu verkefni.“ „Ég ræddi ekki við neina aðra klúbba á Íslandi, það kom ekki til greina,“ bætti Aron Elís við en hann á að baki 77 KSÍ-leiki fyrir Víkinga áður en hann hélt út í atvinnumennsku. Þá hefur hann skorað 28 mörk fyrir félagið. Hann lítur vel út í rauðu og svörtu Aron Elís hefur fengið leikheimild með Víking pic.twitter.com/lRLBDdrKpx— Víkingur (@vikingurfc) July 21, 2023 „Fínt fyrir mig að komast í gang, ég kláraði mína deild í byrjun júní og tók mánaðarfrí frá fótbolta. Þannig það er fínt að komast í smá bolta og get ekki beðið eftir að byrja.“ „Auðvitað, það er erfitt að horfa á leikina og bara æfa. Núna er þetta að byrja. Gríðarlega erfiður leikur, KR á góðu flugi og langt síðan maður spilaði í Frostaskjóli svo ég er bara drullu spenntur,“ sagði Aron Elís að endingu um spennuna sem fylgir því að spila frekar en að æfa bara. Leikur KR og Víkings hefst kl. 19.15 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst kl. 19.00. Klippa: Aron Elís: Hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira