Norður-Kóreumenn sýndu „bandaríska“ herdróna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. júlí 2023 07:43 Vel fór á með þeim Sergei Shoigu, utanríkisráðherra Rússlands og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu á hersýningunni í gærkvöldi. Vísir/AP Norður-Kóreumenn efndu til sérstakrar hersýningar í gærkvöldi. Þar sýndu þeir nýjan búnað og voru þar í fyrirrúmi nýir herdrónar sem taldir eru keimlíkir bandarískum drónum, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. Þar segir að Kim Jong-un, einræðisherra landsins, hafi verið mættur auk Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands og Li Hongzhong, hátt settur embættismaður í kínverska kommúnistaflokknum. Var hersýningin haldin í tilefni þess að 70 ár eru um þessa mundir síðan Norður-Kóreumenn og Suður-Kóreumenn skrifuðu undir vopnahléssamninga í Kóreustríðinu. Meðal þess sem sýnt var á hersýningunni og skrúðgöngunni voru eldflaugar landsins sem yfirvöld þar í landi hafa fullyrt að geti borið kjarnavopn. Þá sagði norður-kóreski ríkismiðillinn að til sýnis hefðu verið herdrónar sem væru þeir fyrstu sinnar tegundar sem norður-kóresk yfirvöld búa yfir. Drónarnir þykja keimlíkir Global Hawk og Reapers drónum Bandaríkjahers. Áður höfðu japönsk yfirvöld sent frá sér yfirlýsingu og varað við því að Norður-Kóreumenn yrðu æ vaxandi öryggisvandamál í Kyrrahafi. Norður-kóresk stjórnvöld hafa undanfarin ár ítrekað prófað eldflaugar sínar í grennd við Japan. Þau japönsku hyggjast eyða háum fjárhæðum í varnarmál á næstu árum, töluvert hærri fjárhæðum en undanfarin ár. Kim Jong Un and Russian defense minister Sergei Shoigu gesture back and forth to each other during a military parade in Pyongyang on Thursday. pic.twitter.com/BXYjnXt22q— NK NEWS (@nknewsorg) July 28, 2023 Norður-Kórea Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Sjá meira
Þar segir að Kim Jong-un, einræðisherra landsins, hafi verið mættur auk Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands og Li Hongzhong, hátt settur embættismaður í kínverska kommúnistaflokknum. Var hersýningin haldin í tilefni þess að 70 ár eru um þessa mundir síðan Norður-Kóreumenn og Suður-Kóreumenn skrifuðu undir vopnahléssamninga í Kóreustríðinu. Meðal þess sem sýnt var á hersýningunni og skrúðgöngunni voru eldflaugar landsins sem yfirvöld þar í landi hafa fullyrt að geti borið kjarnavopn. Þá sagði norður-kóreski ríkismiðillinn að til sýnis hefðu verið herdrónar sem væru þeir fyrstu sinnar tegundar sem norður-kóresk yfirvöld búa yfir. Drónarnir þykja keimlíkir Global Hawk og Reapers drónum Bandaríkjahers. Áður höfðu japönsk yfirvöld sent frá sér yfirlýsingu og varað við því að Norður-Kóreumenn yrðu æ vaxandi öryggisvandamál í Kyrrahafi. Norður-kóresk stjórnvöld hafa undanfarin ár ítrekað prófað eldflaugar sínar í grennd við Japan. Þau japönsku hyggjast eyða háum fjárhæðum í varnarmál á næstu árum, töluvert hærri fjárhæðum en undanfarin ár. Kim Jong Un and Russian defense minister Sergei Shoigu gesture back and forth to each other during a military parade in Pyongyang on Thursday. pic.twitter.com/BXYjnXt22q— NK NEWS (@nknewsorg) July 28, 2023
Norður-Kórea Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Sjá meira