Eftir þessi úrslit hafa liðin hvort um sig 25 stig í fimmta til áttunda sæti deildarinnar en Kalmar og Halmstad hafa einnig 25 stig.
Andri Lucas Guðjohnsen spilaði allan tímann í fremstu víglínu hjá Norrköping. Ari Freyr Skúlason vermdi hins vegar varamannabekkinn allan tímann í leiknum.