Saklaus sex mánuðum eftir að hann var sakaður um svindl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2023 10:31 Peter Bol getur nú farið að einbeita sér að komast á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Getty/Tim Clayton Ástralski millivegahlauparinn Peter Bol hefur nú verið sýknaður af ásökunum um að hafa fallið á lyfjaprófi fyrir hálfu ári síðan. Í sýni Bol sem var tekið fyrir sex mánuðum fundist efnið Erythropoietin eða EPO eins og það er kallað en það er notað til að auka framleiðslu rauðra blóðkorna sem hjálpa hlaupurum að auka súrefnisinntöku sína. Australian 800-metre runner Peter Bol has been cleared of doping by Sport Integrity Australia in what he described as "a dream come true". https://t.co/QHUqUFk1LL— ABC News (@abcnews) August 1, 2023 Eftir að farið var að skoða B-sýni Bol þá komu fram frábrugðnar niðurstöður sem benti til að um skemmt A-sýni hafi verið að ræða. Íþróttadómstóllinn í Ástralíu hefur nú úrskurðað í málinu og komist að því að þetta hafi verið fölsk niðurstaða úr lyfjaprófinu. Sérfræðingar fóru yfir niðurstöðurnar og eftir það var ákveðið að fella niður málið gegn Bol. „Ég hef verið sýknaður. Þetta var falskt jákvætt próf eins og sagði allan tímann,“ sagði Peter Bol í yfirlýsingu. Peter Bol er 29 ára gamall og sérhæfir sig í 800 metra hlaupi. Hann varð fjórði á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021 og sjöundi á heimsmeistaramótinu í Eugene árið eftir. "It was a false positive like I have said all along!"Australian middle-distance champion Peter Bol has been officially cleared of doping by Sport Integrity Australia.STORY: https://t.co/OKT4TE2oDp#9News pic.twitter.com/pk0oliwu3K— 9News Australia (@9NewsAUS) July 31, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
Í sýni Bol sem var tekið fyrir sex mánuðum fundist efnið Erythropoietin eða EPO eins og það er kallað en það er notað til að auka framleiðslu rauðra blóðkorna sem hjálpa hlaupurum að auka súrefnisinntöku sína. Australian 800-metre runner Peter Bol has been cleared of doping by Sport Integrity Australia in what he described as "a dream come true". https://t.co/QHUqUFk1LL— ABC News (@abcnews) August 1, 2023 Eftir að farið var að skoða B-sýni Bol þá komu fram frábrugðnar niðurstöður sem benti til að um skemmt A-sýni hafi verið að ræða. Íþróttadómstóllinn í Ástralíu hefur nú úrskurðað í málinu og komist að því að þetta hafi verið fölsk niðurstaða úr lyfjaprófinu. Sérfræðingar fóru yfir niðurstöðurnar og eftir það var ákveðið að fella niður málið gegn Bol. „Ég hef verið sýknaður. Þetta var falskt jákvætt próf eins og sagði allan tímann,“ sagði Peter Bol í yfirlýsingu. Peter Bol er 29 ára gamall og sérhæfir sig í 800 metra hlaupi. Hann varð fjórði á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021 og sjöundi á heimsmeistaramótinu í Eugene árið eftir. "It was a false positive like I have said all along!"Australian middle-distance champion Peter Bol has been officially cleared of doping by Sport Integrity Australia.STORY: https://t.co/OKT4TE2oDp#9News pic.twitter.com/pk0oliwu3K— 9News Australia (@9NewsAUS) July 31, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira