Jurgen Klopp hló þegar hann var spurður hvort Mbappé væri mögulega á leið til Liverpool á láni Siggeir Ævarsson skrifar 1. ágúst 2023 22:00 FC Liverpool - Training & Press Conference SINSHEIM, GERMANY - AUGUST 14: Head coach Jürgen Klopp of Liverpool speaks during a press conference prior the UEFA Champions League 2017/2018 Play-off-Runde round, 1st leg match between TSG 1899 Hoffenheim and FC Liverpool at Wirsol Rhein-Neckar-Arena on August 14, 2017 in Sinsheim, Germany. (Photo by TF-Images/TF-Images via Getty Images) Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skellti upp úr á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður út í hvort Kylian Mbappé væri á leið til félagsins á láni frá PSG. „Ég hlæ bara að þessu“ - sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir síðasta æfingaleik Liverpool í ferð liðsins um Asíu. „Hann er frábær leikmaður en fjárhagslega hentar þetta okkur alls ekki. Ég vil svo sem ekki skemma þessar sögusagnir á þessum tímapunkti, en ég veit ekki betur en það sé ekkert til í þessu. Kannski er einhver hjá klúbbnum að undirbúa eitthvað til að koma mér á óvart. Það hefur ekki gerst þessi átta ár sem ég hef verið hér og væri þá í fyrsta skipti!“ Liverpool vinnur nú hörðum höndum að því að landa Romeo Lavia frá Southampton en þær samningaviðræður ganga hægt þar sem Southampton hvika ekki frá 50 milljón punda verðmiðanum sem þeir hafa skellt á Lavia. Liðið hefur þegar tryggt sér tvo miðjumenn, þá Dominik Szoboszlai og Alexis Mac Allister en einnig misst frá sér þá Fabinho og Jordan Henderson og eru því enn í virkri leit að frekari styrkingu. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Mbappé orðaður við Liverpool Slúðurdálkar enskra fjölmiðsla slá því upp að forráðamennn Liverpool hafi rætt við kollega sína frá franska félaginu Paris Saint-Germain um að fá Kylian Mbappé til liðs við sig á lánssamningi. 30. júlí 2023 10:10 Southampton grjótharðir á að Romeo Lavia sé 50 milljón punda virði | Höfnuðu tilboði Liverpool Hinn 19 ára Romeo Lavia, leikmaður Southampton, hefur vakið athygli margra stórliða undanfarið en hann hefur verið orðaður við m.a. Liverpool, Chelsea og Arsenal. Lavia er sagður hafa mestan áhuga á að ganga til liðs við Liverpool en Southampton verður ekki haggað með kaupverðið. 25. júlí 2023 19:30 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Sjá meira
„Ég hlæ bara að þessu“ - sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir síðasta æfingaleik Liverpool í ferð liðsins um Asíu. „Hann er frábær leikmaður en fjárhagslega hentar þetta okkur alls ekki. Ég vil svo sem ekki skemma þessar sögusagnir á þessum tímapunkti, en ég veit ekki betur en það sé ekkert til í þessu. Kannski er einhver hjá klúbbnum að undirbúa eitthvað til að koma mér á óvart. Það hefur ekki gerst þessi átta ár sem ég hef verið hér og væri þá í fyrsta skipti!“ Liverpool vinnur nú hörðum höndum að því að landa Romeo Lavia frá Southampton en þær samningaviðræður ganga hægt þar sem Southampton hvika ekki frá 50 milljón punda verðmiðanum sem þeir hafa skellt á Lavia. Liðið hefur þegar tryggt sér tvo miðjumenn, þá Dominik Szoboszlai og Alexis Mac Allister en einnig misst frá sér þá Fabinho og Jordan Henderson og eru því enn í virkri leit að frekari styrkingu.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Mbappé orðaður við Liverpool Slúðurdálkar enskra fjölmiðsla slá því upp að forráðamennn Liverpool hafi rætt við kollega sína frá franska félaginu Paris Saint-Germain um að fá Kylian Mbappé til liðs við sig á lánssamningi. 30. júlí 2023 10:10 Southampton grjótharðir á að Romeo Lavia sé 50 milljón punda virði | Höfnuðu tilboði Liverpool Hinn 19 ára Romeo Lavia, leikmaður Southampton, hefur vakið athygli margra stórliða undanfarið en hann hefur verið orðaður við m.a. Liverpool, Chelsea og Arsenal. Lavia er sagður hafa mestan áhuga á að ganga til liðs við Liverpool en Southampton verður ekki haggað með kaupverðið. 25. júlí 2023 19:30 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Sjá meira
Mbappé orðaður við Liverpool Slúðurdálkar enskra fjölmiðsla slá því upp að forráðamennn Liverpool hafi rætt við kollega sína frá franska félaginu Paris Saint-Germain um að fá Kylian Mbappé til liðs við sig á lánssamningi. 30. júlí 2023 10:10
Southampton grjótharðir á að Romeo Lavia sé 50 milljón punda virði | Höfnuðu tilboði Liverpool Hinn 19 ára Romeo Lavia, leikmaður Southampton, hefur vakið athygli margra stórliða undanfarið en hann hefur verið orðaður við m.a. Liverpool, Chelsea og Arsenal. Lavia er sagður hafa mestan áhuga á að ganga til liðs við Liverpool en Southampton verður ekki haggað með kaupverðið. 25. júlí 2023 19:30