Börn hafi engin not fyrir farsíma í skólanum Árni Sæberg skrifar 8. ágúst 2023 14:01 Hermundur segir síma geta verið skaðvalda í grunnskólum. Stöð 2/Egill Prófessor í lífeðlisfræðilegri sálfræði fagnar því að Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna leggi til allsherjarbann við farsímanotkun nemenda í skólum. Greint var frá því um helgina að UNESCO, Menningarmálstofnun Sameinuðu þjóðanna, vill að snjallsímar verði alfarið bannaðir í grunnskólum. Eitt af hverju fjórum ríkjum heims bannar nú þegar notkun símanna. Í nýrri menntamálaskýrslu UNESCO er fullyrt að snjallsímar trufli kennslu og bann við notkun þeirra í tímum myndi bæta getu og einbeitingu nemenda og draga úr einelti. Fullyrt er að mikil notkun snjallsíma á skólatíma dragi úr námsárangri og hafi sömuleiðis neikvæð áhrif á tilfinningalegt jafnvægi barna. Geti verið of mikil áskorun fyrir börn Þessu kveðst Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við háskólann í Þrándheimi í Noregi fagna innilega. „Málið er að þú þarft ekki þennan síma þinn í skólanum. Þessi sími er bara mjög sterk tölva, þannig að það er ekkert eðlilegt að krakki frá sex til kannski fjórtán ára sé með sterka tölvu í vasanum allan daginn. Og geti komist inn á hvaða síður sem hann vill. Það getur verið meiri áskorun fyrir barnið að ráða við slíkt tæki en það er í standi til,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Mikilvægt að hlusta á vísindamenn Þá segir Hermundur að mikilvægt sé að setja vísindin í fyrsta sæti þegar kemur að menntun barna og hvetur stjórnvöld hér á landi til þess að taka mark á skýrslu Unesco, enda sé hún byggð á haldbærum og áreiðanlegum gögnum. „Það sem maður er að sjá núna og fræðimenn eru að benda á núna er að þeir eru ekki að sjá, og þess vegna banna þeir símana, að þeir hafa ekki þetta námsgildi fyrir krakkana í skólunum. Þetta getur haft áhrif á sjálfsmyndina þeirra, að hún verði verri, þetta getur haft áhrif á andlega heilsu, skapað kvíða og önnur vandamál og þetta getur skapað svefnvanadmál, ef horft er á símana í heild.“ Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Tækni Tengdar fréttir Unglingarnir okkar – sjálfsmynd, stress og samfélagsmiðlar Alþjóðlegar rannsóknir sýna fram á aukið stress hjá unglingum sem kemur meðal annars fram sem eymsli í maga, höfði og baki eða almenn þreyta. 5. júlí 2018 07:00 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Sjá meira
Greint var frá því um helgina að UNESCO, Menningarmálstofnun Sameinuðu þjóðanna, vill að snjallsímar verði alfarið bannaðir í grunnskólum. Eitt af hverju fjórum ríkjum heims bannar nú þegar notkun símanna. Í nýrri menntamálaskýrslu UNESCO er fullyrt að snjallsímar trufli kennslu og bann við notkun þeirra í tímum myndi bæta getu og einbeitingu nemenda og draga úr einelti. Fullyrt er að mikil notkun snjallsíma á skólatíma dragi úr námsárangri og hafi sömuleiðis neikvæð áhrif á tilfinningalegt jafnvægi barna. Geti verið of mikil áskorun fyrir börn Þessu kveðst Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við háskólann í Þrándheimi í Noregi fagna innilega. „Málið er að þú þarft ekki þennan síma þinn í skólanum. Þessi sími er bara mjög sterk tölva, þannig að það er ekkert eðlilegt að krakki frá sex til kannski fjórtán ára sé með sterka tölvu í vasanum allan daginn. Og geti komist inn á hvaða síður sem hann vill. Það getur verið meiri áskorun fyrir barnið að ráða við slíkt tæki en það er í standi til,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Mikilvægt að hlusta á vísindamenn Þá segir Hermundur að mikilvægt sé að setja vísindin í fyrsta sæti þegar kemur að menntun barna og hvetur stjórnvöld hér á landi til þess að taka mark á skýrslu Unesco, enda sé hún byggð á haldbærum og áreiðanlegum gögnum. „Það sem maður er að sjá núna og fræðimenn eru að benda á núna er að þeir eru ekki að sjá, og þess vegna banna þeir símana, að þeir hafa ekki þetta námsgildi fyrir krakkana í skólunum. Þetta getur haft áhrif á sjálfsmyndina þeirra, að hún verði verri, þetta getur haft áhrif á andlega heilsu, skapað kvíða og önnur vandamál og þetta getur skapað svefnvanadmál, ef horft er á símana í heild.“
Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Tækni Tengdar fréttir Unglingarnir okkar – sjálfsmynd, stress og samfélagsmiðlar Alþjóðlegar rannsóknir sýna fram á aukið stress hjá unglingum sem kemur meðal annars fram sem eymsli í maga, höfði og baki eða almenn þreyta. 5. júlí 2018 07:00 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Sjá meira
Unglingarnir okkar – sjálfsmynd, stress og samfélagsmiðlar Alþjóðlegar rannsóknir sýna fram á aukið stress hjá unglingum sem kemur meðal annars fram sem eymsli í maga, höfði og baki eða almenn þreyta. 5. júlí 2018 07:00