Hádegisfréttir Bylgjunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2023 11:42 Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast á slaginu 12. Hvalveiðar, kynbundin launamunur, stórframkvæmdir í Ölfusi og heimsmeistaramót íslenska hestsins verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sagði aðspurð í morgun ekki tímabært að taka ákvörðun um framhald hvalveiða. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins segir ákvörðun ráðherra um að stöðva veiðarnar tímabundið ekki hafa haft jákvæð áhrif á stjórnarsamstarfið. Framkvæmdastjóri Rauða krossins segir úrskurð kærunefndar jafnréttismála um að samtökin hafi gerst sek um kynbundin launamun hafa komið sér á óvart. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að fleiri en sú sem kærði hafi upplifað mismunun. Erlendir fjárfestar hafa keypt stóran hlut í Icelandic Water Holdings. Þeir stefna á stórframkvæmdir í Ölfusi en til stendur að fjölga verksmiðjum fyrirtækisins og auka söluna um 50 prósent á ári næstu árin. Heimsmeistaramót íslenska hestsins stendur yfir í Hollandi og nær hámarki um helgina. Við ræðum við Telmu Tómasson sem stödd er á mótinu. Og í íþróttunum verður meðal annars fjallað um bikarúrslitaleik kvenna í knattspyrnu þar sem Breiðablik og Víkingur mætast. Þetta verður fyrsti bikarúrslitaleikur Víkingskvenna en Blikar hafa oft komið við sögu. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Egill Þór er látinn Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sagði aðspurð í morgun ekki tímabært að taka ákvörðun um framhald hvalveiða. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins segir ákvörðun ráðherra um að stöðva veiðarnar tímabundið ekki hafa haft jákvæð áhrif á stjórnarsamstarfið. Framkvæmdastjóri Rauða krossins segir úrskurð kærunefndar jafnréttismála um að samtökin hafi gerst sek um kynbundin launamun hafa komið sér á óvart. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að fleiri en sú sem kærði hafi upplifað mismunun. Erlendir fjárfestar hafa keypt stóran hlut í Icelandic Water Holdings. Þeir stefna á stórframkvæmdir í Ölfusi en til stendur að fjölga verksmiðjum fyrirtækisins og auka söluna um 50 prósent á ári næstu árin. Heimsmeistaramót íslenska hestsins stendur yfir í Hollandi og nær hámarki um helgina. Við ræðum við Telmu Tómasson sem stödd er á mótinu. Og í íþróttunum verður meðal annars fjallað um bikarúrslitaleik kvenna í knattspyrnu þar sem Breiðablik og Víkingur mætast. Þetta verður fyrsti bikarúrslitaleikur Víkingskvenna en Blikar hafa oft komið við sögu.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Egill Þór er látinn Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Sjá meira