Fangelsi bíður fótboltaáhugamanna sem rífa peninga í Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 09:30 Real Madrid CF v FC Barcelona: Semi Final Leg One - Copa Del Rey A Real Madrid fan protest against the corruption case involving Barcelona football team showing a banknote with the face of president Joan Laporta during the football match between Real Madrid and Barcelona valid for the semifinal of the Copa del Rey Spanish cup celebrated in Madrid, Spain at Bernabeu stadium on Thursday 02 March 2023 (Photo by Alberto Gardin/NurPhoto via Getty Images) Argentínumenn upplifðu guðdómlega tíma í fótboltanum þegar karlalandslið þeirra varð heimsmeistari í fyrsta sinn í 36 ár í lok síðasta árs en ástandið í landinu er allt annað en glæsilegt. Argentínumenn hafa skorið upp herör gegn stuðningsmönnum erlendra fótboltaliða sem reyna að gera lítið úr Argentínumönnum og argentínsku þjóðinni með því að rífa peningaseðla fyrir framan heimamenn. Hér eftir bíður þeirra allt að þrjátíu daga fangelsi fyrir að rífa eða eyðileggja peningaseðla í landinu en Argentínumenn glíma við óðaverðbólgu. Argentina cracks down on football fans who tear up money to taunt locals https://t.co/qhSqFyJIOe— BBC News (World) (@BBCWorld) August 11, 2023 Vandamáli snýst aðallega um stuðningsmenn fótboltafélaga frá Síle og Brasilíu sem hafa gert þetta að leik sínum. Þar eru oft alls konar kyndingar í gangi þar sem reynt er að fara í taugarnar á stuðningsmönnum mótherjanna. Gestirnir í Argentínu þykja ganga alltof langt í vanvirðingu sinni fyrir skelfilegu ástandi í landinu. Þeir hafa verið að brenna og rífa pesó seðla til að stríða heimamönnum um lágt virði argentínska gjaldmiðilsins. Argentínski pesóinn hefur hrunið en verðbólgan fór yfir 115 prósent á síðasta fjórðungi. Hún er aðeins hærri í tveimur öðrum löndum í heiminum. 42 prósent þjóðarinnar lifir undir fátæktarmörkum og meira en helmingur allra barna. Í febrúar setti seðlabanki Argentínu fram nýjan tvö þúsund pesóa seðil eftir að þúsund pesóa seðilinn sem var áður sá hæsti var aðeins virði 2,7 bandaríska dollara eða um 360 krónur íslenskar. Progressives: Milei will be authoritarian Also progressives after importing paper from 5 countries to print their currency into oblivion: Those caught tearing up a peso bill will face up to 30 days in prison https://t.co/23hPGMar7I— BowTiedMara (@BowTiedMara) August 17, 2023 Argentína Fótbolti Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Argentínumenn hafa skorið upp herör gegn stuðningsmönnum erlendra fótboltaliða sem reyna að gera lítið úr Argentínumönnum og argentínsku þjóðinni með því að rífa peningaseðla fyrir framan heimamenn. Hér eftir bíður þeirra allt að þrjátíu daga fangelsi fyrir að rífa eða eyðileggja peningaseðla í landinu en Argentínumenn glíma við óðaverðbólgu. Argentina cracks down on football fans who tear up money to taunt locals https://t.co/qhSqFyJIOe— BBC News (World) (@BBCWorld) August 11, 2023 Vandamáli snýst aðallega um stuðningsmenn fótboltafélaga frá Síle og Brasilíu sem hafa gert þetta að leik sínum. Þar eru oft alls konar kyndingar í gangi þar sem reynt er að fara í taugarnar á stuðningsmönnum mótherjanna. Gestirnir í Argentínu þykja ganga alltof langt í vanvirðingu sinni fyrir skelfilegu ástandi í landinu. Þeir hafa verið að brenna og rífa pesó seðla til að stríða heimamönnum um lágt virði argentínska gjaldmiðilsins. Argentínski pesóinn hefur hrunið en verðbólgan fór yfir 115 prósent á síðasta fjórðungi. Hún er aðeins hærri í tveimur öðrum löndum í heiminum. 42 prósent þjóðarinnar lifir undir fátæktarmörkum og meira en helmingur allra barna. Í febrúar setti seðlabanki Argentínu fram nýjan tvö þúsund pesóa seðil eftir að þúsund pesóa seðilinn sem var áður sá hæsti var aðeins virði 2,7 bandaríska dollara eða um 360 krónur íslenskar. Progressives: Milei will be authoritarian Also progressives after importing paper from 5 countries to print their currency into oblivion: Those caught tearing up a peso bill will face up to 30 days in prison https://t.co/23hPGMar7I— BowTiedMara (@BowTiedMara) August 17, 2023
Argentína Fótbolti Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira