Benedikt er launahæsti bankastjórinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2023 11:03 Jóhann Guðlaugur, til vinstri, var með hæstu laun starfsmanna fjármálafyrirtækja. Hann var raunar með tvöföld laun þeirra Benedikts og Lilju sem bæði eru bankastjórar. vísir Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka var launahæsti bankastjóri landsins árið 2022. Hann er þó langt því frá launahæsti starfsmaður fjármálafyrirtækja. Birna Einarsdóttir fyrrverandi bankastjóri Íslandsbanka kemst ekki inn á lista yfir tíu launahæstu starfsmennina. Greint er frá þessu í vb.is en hægt er nálgast Tekjublað Frjálsrar verslunar hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Það er Jóhann Guðlaugur Jóhannsson, meðeigandi fjárfestingarfélagsins Aztiq, sem trónir á toppnum með 9,7 milljónir króna á mánuði að meðaltali í fyrra. Aztiq er að stórum hluta í eigu Róberts Wessmann og eru stærstu eignir Alvogen og Alvotech. Jóhann var áður forstöðumaður hjá Alvogen. Benedikt Gíslason kemur á eftir honum með 5,5 milljónir króna. Benedikt tók við stöðu bankastjóra í júní 2019. Fast á hæla Benedikts kemur Stefán Pétursson stjórnarmaður í Íslandsbanka með 5,3 milljónir króna. Iða Brá Benediktsdóttir, aðstoðarbankastjóri Arion banka, er í fimmta sæti með 4,8 milljónir króna á mánuði. Hún er með nokkru meira en bankastjóri Landsbankans Lilja Björk Einarsdóttir sem var með 4 milljónir króna á mánuði á síðasta ári. Í áttunda sæti er Marínó Örn Tryggvason bankastjóri Kviku með 4,1 milljón króna. Kvika sleit samrunaviðræðum við Íslandsbanka eftir að boðað var til hluthafafundar síðarnefnda bankans í júní. Hér að neðan má sjá listann yfir tíu launahæstu starfsmenn fjármálafyrirtækja: Jóhann Guðlaugur Jóhannsson, meðeig. Aztiq – 9,7 milljónir króna Benedikt Gíslason, bankastj. Arion banka – 5,5 milljónir króna Stefán Pétursson, stjórnarmaður í Íslandsbanka – 5,3 milljónir króna Sigurður Atli Jónsson, stj.form. ILTA Investm. – 4,8 milljónir króna Iða Brá Benediktsdóttir, aðstoðarbankastjóri Arion – 4,8 milljónir króna Páll Harðarson, fjármálastj. hjá Nasdaq Europ. Markets – 4,3 milljónir króna Atli Rafn Björnsson, fv. forstm. fyrirtækjaráðgj. ÍSB – 4,3 milljónir króna Marinó Örn Tryggvason, bankastjóri Kviku – 4,1 milljónir króna Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans – 4,0 milljónir króna Riaan Dreyer, frkvstj. upplýsingatæknisv. Íslandsbanka – 3,9 milljónir króna Tekjur Íslenskir bankar Skattar og tollar Arion banki Íslandsbanki Landsbankinn Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Greint er frá þessu í vb.is en hægt er nálgast Tekjublað Frjálsrar verslunar hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Það er Jóhann Guðlaugur Jóhannsson, meðeigandi fjárfestingarfélagsins Aztiq, sem trónir á toppnum með 9,7 milljónir króna á mánuði að meðaltali í fyrra. Aztiq er að stórum hluta í eigu Róberts Wessmann og eru stærstu eignir Alvogen og Alvotech. Jóhann var áður forstöðumaður hjá Alvogen. Benedikt Gíslason kemur á eftir honum með 5,5 milljónir króna. Benedikt tók við stöðu bankastjóra í júní 2019. Fast á hæla Benedikts kemur Stefán Pétursson stjórnarmaður í Íslandsbanka með 5,3 milljónir króna. Iða Brá Benediktsdóttir, aðstoðarbankastjóri Arion banka, er í fimmta sæti með 4,8 milljónir króna á mánuði. Hún er með nokkru meira en bankastjóri Landsbankans Lilja Björk Einarsdóttir sem var með 4 milljónir króna á mánuði á síðasta ári. Í áttunda sæti er Marínó Örn Tryggvason bankastjóri Kviku með 4,1 milljón króna. Kvika sleit samrunaviðræðum við Íslandsbanka eftir að boðað var til hluthafafundar síðarnefnda bankans í júní. Hér að neðan má sjá listann yfir tíu launahæstu starfsmenn fjármálafyrirtækja: Jóhann Guðlaugur Jóhannsson, meðeig. Aztiq – 9,7 milljónir króna Benedikt Gíslason, bankastj. Arion banka – 5,5 milljónir króna Stefán Pétursson, stjórnarmaður í Íslandsbanka – 5,3 milljónir króna Sigurður Atli Jónsson, stj.form. ILTA Investm. – 4,8 milljónir króna Iða Brá Benediktsdóttir, aðstoðarbankastjóri Arion – 4,8 milljónir króna Páll Harðarson, fjármálastj. hjá Nasdaq Europ. Markets – 4,3 milljónir króna Atli Rafn Björnsson, fv. forstm. fyrirtækjaráðgj. ÍSB – 4,3 milljónir króna Marinó Örn Tryggvason, bankastjóri Kviku – 4,1 milljónir króna Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans – 4,0 milljónir króna Riaan Dreyer, frkvstj. upplýsingatæknisv. Íslandsbanka – 3,9 milljónir króna
Tekjur Íslenskir bankar Skattar og tollar Arion banki Íslandsbanki Landsbankinn Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira