Morgunblaðið hækkað um rúmar þúsund krónur á einu ári Kristinn Haukur Guðnason skrifar 19. ágúst 2023 12:46 Höfuðstöðvar Morgunblaðsins í Hádegismóum. Egill Aðalsteinsson Full áskrift að Morgunblaðinu kostar nú 9.490 krónur á mánuði en kostaði 8.880 krónur í júlí. Þetta er hækkun um 610 krónur, eða tæplega 7 prósent. Fyrir ári síðan kostaði full áskrift að Morgunblaðinu 8.383 krónur. Árshækkunin er því 1.107 krónur eða rúmlega 13 prósent. Hafa ber í huga að almennar verðlagshækkanir eru 7,6 prósent á sama tímabili, og því hækkunin nærri tvöföld miðað við það. Full áskrift er ekki það eina sem hefur hækkað frá því í júlí. Helgaráskriftin hefur hækkað um 400 krónur, úr 5.550 krónum í 5.950. Netáskriftin hækkaði um 560 krónur, úr 7.730 krónum í 8.290. Þá hækkaði vikupassinn um 205 krónur, úr 2.185 krónum í 2.390. Eina áskriftarleiðin sem stóð óhögguð var net og helgarleiðin, það er vefáskrift alla daga en föstudags og helgarblöðin á pappír. Verðið var og er 8.642 krónur. Fjölmiðlar Neytendur Verðlag Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Borgarstjóri spáir frábærri stemningu á Menningarnótt Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setur Menningarnótt í hádeginu og spáir frábærri stemningu á hátíðinni. Hann segir mikilvægt að fjölskyldur séu saman á hátíðinni og að fólk láti koma sér á óvart. 19. ágúst 2023 12:00 Allt sem þú þarft að vita um dagskrána á Menningarnótt Menningarnótt Reykjavíkurborgar er haldin hátíðleg laugardaginn 19. ágúst. Miðborgin breytist þá í iðandi vettvang menningar og lista og dagskráin er stútfull af viðburðum þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. 17. ágúst 2023 08:00 Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Sjá meira
Fyrir ári síðan kostaði full áskrift að Morgunblaðinu 8.383 krónur. Árshækkunin er því 1.107 krónur eða rúmlega 13 prósent. Hafa ber í huga að almennar verðlagshækkanir eru 7,6 prósent á sama tímabili, og því hækkunin nærri tvöföld miðað við það. Full áskrift er ekki það eina sem hefur hækkað frá því í júlí. Helgaráskriftin hefur hækkað um 400 krónur, úr 5.550 krónum í 5.950. Netáskriftin hækkaði um 560 krónur, úr 7.730 krónum í 8.290. Þá hækkaði vikupassinn um 205 krónur, úr 2.185 krónum í 2.390. Eina áskriftarleiðin sem stóð óhögguð var net og helgarleiðin, það er vefáskrift alla daga en föstudags og helgarblöðin á pappír. Verðið var og er 8.642 krónur.
Fjölmiðlar Neytendur Verðlag Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Borgarstjóri spáir frábærri stemningu á Menningarnótt Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setur Menningarnótt í hádeginu og spáir frábærri stemningu á hátíðinni. Hann segir mikilvægt að fjölskyldur séu saman á hátíðinni og að fólk láti koma sér á óvart. 19. ágúst 2023 12:00 Allt sem þú þarft að vita um dagskrána á Menningarnótt Menningarnótt Reykjavíkurborgar er haldin hátíðleg laugardaginn 19. ágúst. Miðborgin breytist þá í iðandi vettvang menningar og lista og dagskráin er stútfull af viðburðum þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. 17. ágúst 2023 08:00 Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Sjá meira
Borgarstjóri spáir frábærri stemningu á Menningarnótt Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setur Menningarnótt í hádeginu og spáir frábærri stemningu á hátíðinni. Hann segir mikilvægt að fjölskyldur séu saman á hátíðinni og að fólk láti koma sér á óvart. 19. ágúst 2023 12:00
Allt sem þú þarft að vita um dagskrána á Menningarnótt Menningarnótt Reykjavíkurborgar er haldin hátíðleg laugardaginn 19. ágúst. Miðborgin breytist þá í iðandi vettvang menningar og lista og dagskráin er stútfull af viðburðum þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. 17. ágúst 2023 08:00