Neymar mætti til Sádi-Arabíu á einkaþotu sem tekur fleiri hundruð farþega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. ágúst 2023 07:31 Neymar er mættur til Sádi-Arabíu. Mohammed Saad/Getty Images Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er mættur til Sádi-Arabíu þar sem hann hefur skrifað undir samning við Al Hilal þar í landi. Kom hann til landsins með Boeing 737 einkaþotu en slík flugvél tekur fleiri hundruð farþega í hefðbundnu flugi. Hinn 31 árs gamli Neymar gekk í raðir Al Hilal á dögunum og er með stærstu kaupum deildarinnar í Sádi-Arabíu en fjárfestingasjóður landsins – sem á fjögur stærstu félögin þar í landi sem og Newcastle United í Englandi – hefur fest kaup á fjöldanum öllum af heimsþekktum leikmönnum í sumar. Neymar kostaði drjúgan skilding sem og hann fær ýmis fríðindi fyrir það eitt að semja við Al Hilal. Eitthvað er í að leikmaðurinn muni spila sinn fyrsta leik í deildinni þar sem hann er að glíma við meiðsli um þessar mundir. Hann er þó mættur til Sádi-Arabíu og kom með stæl ef svo má að orði komast. Í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum má sjá flugvélina sem kom leikmanninum og fylgdarliði hans til Sádi-Arabíu. Um einkaflugvél var að ræða þó svo að lítið bæjarfélag á Íslandi kæmist eflaust fyrir í vélinni. Myndbandið má sjá hér að neðan. Neymar flying private from Paris to Riyadh, Saudi Arabia on a custom Boeing 747 The plane was sent by Saudi Arabian Prince Alwaleed bin Talal(via @AviationWG) pic.twitter.com/pg8h7BrLBJ— Bleacher Report (@BleacherReport) August 20, 2023 Al Hilal er með fjögur stig að loknum tveimur umferðum í Sádi-Arabíu. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Neymar gekk í raðir Al Hilal á dögunum og er með stærstu kaupum deildarinnar í Sádi-Arabíu en fjárfestingasjóður landsins – sem á fjögur stærstu félögin þar í landi sem og Newcastle United í Englandi – hefur fest kaup á fjöldanum öllum af heimsþekktum leikmönnum í sumar. Neymar kostaði drjúgan skilding sem og hann fær ýmis fríðindi fyrir það eitt að semja við Al Hilal. Eitthvað er í að leikmaðurinn muni spila sinn fyrsta leik í deildinni þar sem hann er að glíma við meiðsli um þessar mundir. Hann er þó mættur til Sádi-Arabíu og kom með stæl ef svo má að orði komast. Í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum má sjá flugvélina sem kom leikmanninum og fylgdarliði hans til Sádi-Arabíu. Um einkaflugvél var að ræða þó svo að lítið bæjarfélag á Íslandi kæmist eflaust fyrir í vélinni. Myndbandið má sjá hér að neðan. Neymar flying private from Paris to Riyadh, Saudi Arabia on a custom Boeing 747 The plane was sent by Saudi Arabian Prince Alwaleed bin Talal(via @AviationWG) pic.twitter.com/pg8h7BrLBJ— Bleacher Report (@BleacherReport) August 20, 2023 Al Hilal er með fjögur stig að loknum tveimur umferðum í Sádi-Arabíu.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Sjá meira