Laporte kveður City en Matheus Nunes gæti verið á leiðinni til meistaranna Smári Jökull Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 23:01 Nunes mótmælir rauða spjaldinu sem hann fékk í tapi Wolves gegn Brighton um helgina. Vísir/Getty Varnarmaðurinn Aymeric Laporte kvaddi í dag stuðningsmenn Manchester City í færslu á samfélagsmiðlum. Í kvöld bárust síðan fréttir af því að City hefði lagt fram tilboð í leikmann Wolves. Aymeric Laporte hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Pep Guardiola síðustu misserin. Í dag skrifaði hann færslu á samfélagsmiðla þar sem hann kvaddi félagið og stuðningsmenn þess. Fréttir herma að hann hafi samið við Al-Nassr í Sádi Arabíu. „Í dag langar mig að deila með ykkur sögu,“ sagði í yfirlýsingu Laporte en í kjölfarið birtist myndband sem sýndi hápunkta ferils hans hjá City. „Þetta er okkar saga. Takk fyrir og ég sé ykkur fljótlega. Þetta hafa verið fimm og hálft ógleymanleg ár.“ Þetta er ekki það eina sem er um að vera á skrifstofunni hjá City. Félagið er nálægt því að ganga frá kaupunum á Jeremy Doku frá franska liðinu Rennes en búist er að tilkynnt verði formlega um komu belgíska landsliðsmannsins á morgun. Í kvöld greindi síðan Fabrizio Romano frá því að City hafi lagt fram fyrsta tilboð sitt í Matheus Nunes sem leikur með Wolves. Nunes er 24 ára landsliðsmaður Portúgal og kom til Wolves fyrir síðasta tímabil frá Sporting frá Lissabon. Understand Manchester City have now submitted initial bid to Wolverhampton for Matheus Nunes #MCFCTold proposal is in excess of 50m fee with add-ons discussed in the package.Nunes has already accepted City as destination, personal terms agreed. pic.twitter.com/i010hDkWUh— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 23, 2023 Romano segir að tilboð City hljóði upp á 50 milljónir evra og að Nunes sé nú þegar búinn að ná samkomulagi um kaup og kjör við félagið. Því virðist aðeins tímaspursmál hvenær gengið verður frá kaupunum. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Sjá meira
Aymeric Laporte hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Pep Guardiola síðustu misserin. Í dag skrifaði hann færslu á samfélagsmiðla þar sem hann kvaddi félagið og stuðningsmenn þess. Fréttir herma að hann hafi samið við Al-Nassr í Sádi Arabíu. „Í dag langar mig að deila með ykkur sögu,“ sagði í yfirlýsingu Laporte en í kjölfarið birtist myndband sem sýndi hápunkta ferils hans hjá City. „Þetta er okkar saga. Takk fyrir og ég sé ykkur fljótlega. Þetta hafa verið fimm og hálft ógleymanleg ár.“ Þetta er ekki það eina sem er um að vera á skrifstofunni hjá City. Félagið er nálægt því að ganga frá kaupunum á Jeremy Doku frá franska liðinu Rennes en búist er að tilkynnt verði formlega um komu belgíska landsliðsmannsins á morgun. Í kvöld greindi síðan Fabrizio Romano frá því að City hafi lagt fram fyrsta tilboð sitt í Matheus Nunes sem leikur með Wolves. Nunes er 24 ára landsliðsmaður Portúgal og kom til Wolves fyrir síðasta tímabil frá Sporting frá Lissabon. Understand Manchester City have now submitted initial bid to Wolverhampton for Matheus Nunes #MCFCTold proposal is in excess of 50m fee with add-ons discussed in the package.Nunes has already accepted City as destination, personal terms agreed. pic.twitter.com/i010hDkWUh— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 23, 2023 Romano segir að tilboð City hljóði upp á 50 milljónir evra og að Nunes sé nú þegar búinn að ná samkomulagi um kaup og kjör við félagið. Því virðist aðeins tímaspursmál hvenær gengið verður frá kaupunum.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Sjá meira