Kvöldfréttir Stöðvar 2 Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. ágúst 2023 18:21 Sindri Sindrason les fréttir í kvöld. Vísir Í kvöldfréttum segjum við frá því að fjármálaráðherra vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar um hans ábyrgð á verðbólgunni á bug og segir tölur í ríkisfjármálum tala sínu máli. Flokksráðsfundir Sjálfstæðisflokksins og VG fóru fram í dag. Við segjum frá máli Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, sem ætlar að sitja sem fastast þrátt fyrir mikinn þrýsting um að hann segi af sér. FIFA hefur nú sett hann í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu, á meðan sambandið rannsakar koss sem hann veitti Jenni Hermoso, fyrirliða spænska landsliðsins. Auk þess munum við segja frá stöðu mála í Rússlandi, þar sem stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa haft nokkuð að gera með dauða rússneska málaliðaleiðtogans Jevgenís Prígósjín. Hann er talinn af eftir að flugvél sem hann var farþegi í hrapaði skammt frá Moskvu. Við verðum einnig í beinni útsendingu frá Bæjarhátíð Seltjarnarness sem fer fram í dag, þrátt fyrir fyrsta rigningardaginn á höfuðborgarsvæðinu í langan tíma. Fyrr í dag hitti Helena Rós, fréttamaður okkar, eiganda einhvers stærsta Legosafns landsins, en safnið telur fjölda legosetta, og það elsta er yfir áttatíu ára gamalt. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, í beinni útsendingu á Bylgjunni og Stöð 2 klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Við segjum frá máli Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, sem ætlar að sitja sem fastast þrátt fyrir mikinn þrýsting um að hann segi af sér. FIFA hefur nú sett hann í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu, á meðan sambandið rannsakar koss sem hann veitti Jenni Hermoso, fyrirliða spænska landsliðsins. Auk þess munum við segja frá stöðu mála í Rússlandi, þar sem stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa haft nokkuð að gera með dauða rússneska málaliðaleiðtogans Jevgenís Prígósjín. Hann er talinn af eftir að flugvél sem hann var farþegi í hrapaði skammt frá Moskvu. Við verðum einnig í beinni útsendingu frá Bæjarhátíð Seltjarnarness sem fer fram í dag, þrátt fyrir fyrsta rigningardaginn á höfuðborgarsvæðinu í langan tíma. Fyrr í dag hitti Helena Rós, fréttamaður okkar, eiganda einhvers stærsta Legosafns landsins, en safnið telur fjölda legosetta, og það elsta er yfir áttatíu ára gamalt. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, í beinni útsendingu á Bylgjunni og Stöð 2 klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira