Kvöldfréttir Stöðvar 2 Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. ágúst 2023 18:21 Sindri Sindrason les fréttir í kvöld. Vísir Í kvöldfréttum segjum við frá því að fjármálaráðherra vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar um hans ábyrgð á verðbólgunni á bug og segir tölur í ríkisfjármálum tala sínu máli. Flokksráðsfundir Sjálfstæðisflokksins og VG fóru fram í dag. Við segjum frá máli Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, sem ætlar að sitja sem fastast þrátt fyrir mikinn þrýsting um að hann segi af sér. FIFA hefur nú sett hann í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu, á meðan sambandið rannsakar koss sem hann veitti Jenni Hermoso, fyrirliða spænska landsliðsins. Auk þess munum við segja frá stöðu mála í Rússlandi, þar sem stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa haft nokkuð að gera með dauða rússneska málaliðaleiðtogans Jevgenís Prígósjín. Hann er talinn af eftir að flugvél sem hann var farþegi í hrapaði skammt frá Moskvu. Við verðum einnig í beinni útsendingu frá Bæjarhátíð Seltjarnarness sem fer fram í dag, þrátt fyrir fyrsta rigningardaginn á höfuðborgarsvæðinu í langan tíma. Fyrr í dag hitti Helena Rós, fréttamaður okkar, eiganda einhvers stærsta Legosafns landsins, en safnið telur fjölda legosetta, og það elsta er yfir áttatíu ára gamalt. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, í beinni útsendingu á Bylgjunni og Stöð 2 klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili í Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Sjá meira
Við segjum frá máli Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, sem ætlar að sitja sem fastast þrátt fyrir mikinn þrýsting um að hann segi af sér. FIFA hefur nú sett hann í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu, á meðan sambandið rannsakar koss sem hann veitti Jenni Hermoso, fyrirliða spænska landsliðsins. Auk þess munum við segja frá stöðu mála í Rússlandi, þar sem stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa haft nokkuð að gera með dauða rússneska málaliðaleiðtogans Jevgenís Prígósjín. Hann er talinn af eftir að flugvél sem hann var farþegi í hrapaði skammt frá Moskvu. Við verðum einnig í beinni útsendingu frá Bæjarhátíð Seltjarnarness sem fer fram í dag, þrátt fyrir fyrsta rigningardaginn á höfuðborgarsvæðinu í langan tíma. Fyrr í dag hitti Helena Rós, fréttamaður okkar, eiganda einhvers stærsta Legosafns landsins, en safnið telur fjölda legosetta, og það elsta er yfir áttatíu ára gamalt. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, í beinni útsendingu á Bylgjunni og Stöð 2 klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili í Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Sjá meira