Innkalla Carbonara kjúklingapasta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. september 2023 15:08 Umrædd vara sem hefur verið innkölluð. Álfasaga ehf. hefur að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Carbonara kjúklingapasta. Ástæða innköllunar er röng innihaldslýsing og ómerktir ofnæmisvaldar, bæði egg og sellerí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá eftirlitinu. Vakin er athygli á að þeir sem eru með ofnæmi fyrir selleríi og/eða eggjum, geti fengið ofnæmisviðbrögð. Að neðan má sjá upplýsingar um vörunina sem innköllunin einskorðast við: Vörumerki: Núll Ves Vöruheiti: Carbonara kjúklingapasta Geymsluþol: Best fyrir dagsetning: 17.09.2023 Strikamerki: 5694311276961 Nettómagn: 430 g Framleiðandi: Álfasaga ehf. Framleiðsluland: Ísland Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Álfasaga, Bæjarflöt 2, 112 Reykjavík Dreifing: Krambúðin, Krónan, Nettó, 1011/extra, Hagkaup, Orkan (Allar verslanir) Leiðbeiningar til neytenda: Öll innihaldslýsingin á vörunni er röng og því er varasamt að neyta vörunnar ef einhver ofnæmi eða óþol eru til staðar. Ómerktir ofnæmis- og óþolsvaldar eru egg og sellerí. Vörunni skal skilað í þá verslun þar sem hún var keypt eða fargað. Rétt innihaldslýsing er eftirfarandi: Sósa (rjómi (MJÓLK), ýruefni (E472b, E475, E435, E471, E433), bindiefni (E410, E407), salt, litarefni (E160a)), rjómaostur (MJÓLK, ÁFIR, RJÓMI, salt, bindiefni (gúargúmmí), rotvarnarefni (kalsíumsorbat), mjólkursýrugerlar), parmesan ostur (MJÓLK, salt, rotvarnarefni (E1105), hleypir), beikon (íslenskt grísakjöt, vatn, salt, bindiefni (E451, E450), rotvarnarefni (E250), þráavarnarefni (E316)), vatn, grænmetiskraftur (salt, pálmaolía, maltodextrín, grænmetisblanda (gulrætur, laukur, SELLERÍ, blaðlaukur, graslaukur), hvítlaukur, chilimauk (rauður chili, salt, sykur, sýrustillir (E260, E330), rotvarnarefni (E211)), balsamik edik (vínedik, vínberja extrakt, litarefni (E150d)), svartur pipar, sykur), penne pasta 23% (vatn, HVEITI), kjúklingur 14% (kjúklingur, vatn, tapíókasterkja, salt, maltodextrín), EGG. Ofnæmisvaldar eru í hástöfum. Framleitt á svæði þar sem unnið er með hnetur. Innköllun Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá eftirlitinu. Vakin er athygli á að þeir sem eru með ofnæmi fyrir selleríi og/eða eggjum, geti fengið ofnæmisviðbrögð. Að neðan má sjá upplýsingar um vörunina sem innköllunin einskorðast við: Vörumerki: Núll Ves Vöruheiti: Carbonara kjúklingapasta Geymsluþol: Best fyrir dagsetning: 17.09.2023 Strikamerki: 5694311276961 Nettómagn: 430 g Framleiðandi: Álfasaga ehf. Framleiðsluland: Ísland Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Álfasaga, Bæjarflöt 2, 112 Reykjavík Dreifing: Krambúðin, Krónan, Nettó, 1011/extra, Hagkaup, Orkan (Allar verslanir) Leiðbeiningar til neytenda: Öll innihaldslýsingin á vörunni er röng og því er varasamt að neyta vörunnar ef einhver ofnæmi eða óþol eru til staðar. Ómerktir ofnæmis- og óþolsvaldar eru egg og sellerí. Vörunni skal skilað í þá verslun þar sem hún var keypt eða fargað. Rétt innihaldslýsing er eftirfarandi: Sósa (rjómi (MJÓLK), ýruefni (E472b, E475, E435, E471, E433), bindiefni (E410, E407), salt, litarefni (E160a)), rjómaostur (MJÓLK, ÁFIR, RJÓMI, salt, bindiefni (gúargúmmí), rotvarnarefni (kalsíumsorbat), mjólkursýrugerlar), parmesan ostur (MJÓLK, salt, rotvarnarefni (E1105), hleypir), beikon (íslenskt grísakjöt, vatn, salt, bindiefni (E451, E450), rotvarnarefni (E250), þráavarnarefni (E316)), vatn, grænmetiskraftur (salt, pálmaolía, maltodextrín, grænmetisblanda (gulrætur, laukur, SELLERÍ, blaðlaukur, graslaukur), hvítlaukur, chilimauk (rauður chili, salt, sykur, sýrustillir (E260, E330), rotvarnarefni (E211)), balsamik edik (vínedik, vínberja extrakt, litarefni (E150d)), svartur pipar, sykur), penne pasta 23% (vatn, HVEITI), kjúklingur 14% (kjúklingur, vatn, tapíókasterkja, salt, maltodextrín), EGG. Ofnæmisvaldar eru í hástöfum. Framleitt á svæði þar sem unnið er með hnetur.
Innköllun Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Sjá meira