Var spurður út í varnarlínuna en fór að lýsa leið sinni í vinnuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2023 08:00 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal. Vísir/Getty Images Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, hefur vakið mikla athygli fyrir undarlegt svar sitt á blaðamannafundi fyrir stórleik dagsins. Arteta og lærisveinar hans mæta Manchester United í stórleik helgarinnar á Englandi. Á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins var Arteta spurður út í varnarleik sinna manna og liðsuppstillingu en hún er töluvert breytt frá því á síðustu leiktíð þegar vörn liðsins virtist órjúfanleg. Hann var spurður hvort það gæti verið að sama vörn og stóð sig vel á síðustu leiktíð myndi byrja gegn Man United. Arteta byrjaði á því að segja að hann hefði breytt hlutunum í góðgerðarskildinum gegn Manchester City og þar hefðu verið 43 mismunandi uppstillingar (e. structure). What was Mikel Arteta talking about?! Never seen a press conference answer like it pic.twitter.com/T6oBSTkFrV— Match of the Day (@BBCMOTD) September 2, 2023 Í kjölfarið ákvað Arteta að lýsa leið sinni á æfingasvæði Arsenal. Sjón er sögu ríkari en myndband af einræðu þjálfarans má sjá hér að ofan. Þar fer hann yfir hvernig hann þarf stundum að skafa af framrúðunni því það er kalt klukkan sex á morgnanna, hvernig hann breytir leiðinni ef hann fer af stað eftir klukkan sjö og hvað gerist ef hann er með sprungið dekk. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Fleiri fréttir Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Sjá meira
Arteta og lærisveinar hans mæta Manchester United í stórleik helgarinnar á Englandi. Á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins var Arteta spurður út í varnarleik sinna manna og liðsuppstillingu en hún er töluvert breytt frá því á síðustu leiktíð þegar vörn liðsins virtist órjúfanleg. Hann var spurður hvort það gæti verið að sama vörn og stóð sig vel á síðustu leiktíð myndi byrja gegn Man United. Arteta byrjaði á því að segja að hann hefði breytt hlutunum í góðgerðarskildinum gegn Manchester City og þar hefðu verið 43 mismunandi uppstillingar (e. structure). What was Mikel Arteta talking about?! Never seen a press conference answer like it pic.twitter.com/T6oBSTkFrV— Match of the Day (@BBCMOTD) September 2, 2023 Í kjölfarið ákvað Arteta að lýsa leið sinni á æfingasvæði Arsenal. Sjón er sögu ríkari en myndband af einræðu þjálfarans má sjá hér að ofan. Þar fer hann yfir hvernig hann þarf stundum að skafa af framrúðunni því það er kalt klukkan sex á morgnanna, hvernig hann breytir leiðinni ef hann fer af stað eftir klukkan sjö og hvað gerist ef hann er með sprungið dekk.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Fleiri fréttir Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Sjá meira