Leikmenn spænska karlaliðsins fordæma hegðun Rubiales Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2023 09:00 Luis Rubiales hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir hegðun sína eftir úrslitaleik HM. Catherine Ivill/Getty Images Leikmenn spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu fordæma hegðun Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins eftir úrslitaleik HM kvenna þar sem spænska kvennalandsliðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í sögunni. Rubiales hefur verið harðlega gagnrýndur eftir úrslitaleik HM þar sem hann smellti rembingskossi á Jenni Hermoso gegn hennar vilja er verðlaunaafhendingin fór fram. Rubiales fullyrðir þó að kossinn hafi verið með samþykki Hermoso. Í kjölfarið var Rubiales svo settur í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu af FIFA, en hann hefur þó harðneitað að segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Nú hafa leikmenn spænska karlalandsliðsins sent Hermoso, og kvennalandsliðinu öllu, stuðningsyfirlýsingu þar sem þeir segjast fordæma hegðun forsetans. „Við höfnum því sem við teljum vera óviðeigandi hegðun af hálfu herra Rubiales, sem hefur brugðist skyldum sínum fyrir þá stofnun sem hann er í forsvari fyrir,“ sagði Alvaro Morata í yfirlýsingu fyrir hönd spænska landsliðsins. „Við stöndum þétt við bakið á þeim gildum sem þessi íþrótt stendur fyrir.“ „Spænskur fótbolti á að vera drifkraftur virðingar, innblásturs, þátttöku og fjölbreytileika og sýna fordæmi með hegðun sinni innan sem utan vallar.“ SPANISH MEN'S TEAM SPEAK OUT AGAINST RUBIALES 🚨 Speaking for Spain MNT, Alvaro Morata says Spanish FA President's acts have harmed image of 🇪🇸 Football and squad "reject what we consider unacceptable behavior by Rubiales." Vital show of unity amidst badly needed change. pic.twitter.com/awC0A2Wkx4— Men in Blazers (@MenInBlazers) September 4, 2023 Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Sjá meira
Rubiales hefur verið harðlega gagnrýndur eftir úrslitaleik HM þar sem hann smellti rembingskossi á Jenni Hermoso gegn hennar vilja er verðlaunaafhendingin fór fram. Rubiales fullyrðir þó að kossinn hafi verið með samþykki Hermoso. Í kjölfarið var Rubiales svo settur í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu af FIFA, en hann hefur þó harðneitað að segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Nú hafa leikmenn spænska karlalandsliðsins sent Hermoso, og kvennalandsliðinu öllu, stuðningsyfirlýsingu þar sem þeir segjast fordæma hegðun forsetans. „Við höfnum því sem við teljum vera óviðeigandi hegðun af hálfu herra Rubiales, sem hefur brugðist skyldum sínum fyrir þá stofnun sem hann er í forsvari fyrir,“ sagði Alvaro Morata í yfirlýsingu fyrir hönd spænska landsliðsins. „Við stöndum þétt við bakið á þeim gildum sem þessi íþrótt stendur fyrir.“ „Spænskur fótbolti á að vera drifkraftur virðingar, innblásturs, þátttöku og fjölbreytileika og sýna fordæmi með hegðun sinni innan sem utan vallar.“ SPANISH MEN'S TEAM SPEAK OUT AGAINST RUBIALES 🚨 Speaking for Spain MNT, Alvaro Morata says Spanish FA President's acts have harmed image of 🇪🇸 Football and squad "reject what we consider unacceptable behavior by Rubiales." Vital show of unity amidst badly needed change. pic.twitter.com/awC0A2Wkx4— Men in Blazers (@MenInBlazers) September 4, 2023
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Sjá meira