Kjóstu fallegasta garð ársins 2023! Fallegasti garðurinn á Vísi 8. september 2023 11:03 Lesendur Vísis geta kosið um fallegasta garð ársins 2023. Valið stendur á milli sex fallegra garða. Nú geta lesendur Vísis kosið um fallegasta garðinn 2023. Keppnin um fallegasta garðinn hefur staðið yfir undanfarnar vikur á Vísi en frestur til að taka þátt rann út í lok ágúst. Dómnefnd Vísis hefur staðið í ströngu undanfarna daga og skoðað fjölda fallegra mynda af litríkum og fallega skipulögðum görðum víða um land. Sigurvegarinn í leiknum hlýtur í verðlaun glæsilegan heitan pott að andvirði 285.000 kr. frá NormX. Um er að ræða pottinn Grettislaugu en hann er 1.400 lítra og tekur allt að sex manns í sæti. „Grettislaug er sennilegast mest seldi potturinn á Íslandi í dag,“ segir Orri Stefánssonar, sölu- og verslunarstjóri NormX. „Við höfum yfir fjögurra áratuga reynslu af framleiðslu heitra potta sem hafa fengið góðar viðtökur enda sameinast þar góð gæði og gott verð. Hægt er að velja á milli þriggja lita, dökkgráan, ljósgráan og bláan.“ Dómnefnd Vísis hefur valið sex garða sem keppa til úrslita. Myndir frá görðunum eru hér fyrir neðan og hægt er að kjósa í lok greinarinnar. Kosningu lýkur á miðnætti fimmtudaginn 14. september og verða úrslit tilkynnt degi síðar, föstudaginn 15. september. Taktu þátt og kjóstu fallegasta garðinn 2023! Dröfn Jónsdóttir og Stefán Pétursson búa í Dverghólum 17 á Selfossi. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Garður Drafnar Jónsdóttur og Stefáns Péturssonar á Selfossi. Alda Möller og Derek Mundell búa í Hjallabrekku 6 í Kópavogi. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Garður Öldu Möller og Dereks Mundell í Hafnarfirði. Myndir/Vilhelm. Elín Anna Ellertsdóttir og Ingvi Friðriksson búa í Vesturtúni 35 á Álftanesi. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Garður Elínar Önnu Ellertsdóttur og Ingva Friðrikssonar er á Álftanesi. Myndir/Vilhelm. Ágúst Þorri Tryggvason og Hulda Sesselja Sívertsen búa í Lyngbrekku 23 í Kópavogi. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Ágúst og Hulda eiga þennan fallega garð sem er staðsettur í Kópavogi. Myndir/Arnar. Rannveig Guðleifsdóttir og Sigurjón Ingvason búa á Suðurgötu 70 í Hafnarfirði. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Garður Rannveigar og Sigurjóns er staðsettur í Hafnarfirði. Myndir/Arnar. María Haukdal Styrmisdóttir og Pétur Þór Karlsson búa í Helgalandi 8 í Mosfellsbæ. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Garður Maríu og Péturs er staðsettur í Mosfellsbæ. Myndir/Arnar. ** Kosningu er lokið. Takk fyrir að taka þátt! ** Fallegasti garðurinn 2023 Hús og heimili Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Sjá meira
Keppnin um fallegasta garðinn hefur staðið yfir undanfarnar vikur á Vísi en frestur til að taka þátt rann út í lok ágúst. Dómnefnd Vísis hefur staðið í ströngu undanfarna daga og skoðað fjölda fallegra mynda af litríkum og fallega skipulögðum görðum víða um land. Sigurvegarinn í leiknum hlýtur í verðlaun glæsilegan heitan pott að andvirði 285.000 kr. frá NormX. Um er að ræða pottinn Grettislaugu en hann er 1.400 lítra og tekur allt að sex manns í sæti. „Grettislaug er sennilegast mest seldi potturinn á Íslandi í dag,“ segir Orri Stefánssonar, sölu- og verslunarstjóri NormX. „Við höfum yfir fjögurra áratuga reynslu af framleiðslu heitra potta sem hafa fengið góðar viðtökur enda sameinast þar góð gæði og gott verð. Hægt er að velja á milli þriggja lita, dökkgráan, ljósgráan og bláan.“ Dómnefnd Vísis hefur valið sex garða sem keppa til úrslita. Myndir frá görðunum eru hér fyrir neðan og hægt er að kjósa í lok greinarinnar. Kosningu lýkur á miðnætti fimmtudaginn 14. september og verða úrslit tilkynnt degi síðar, föstudaginn 15. september. Taktu þátt og kjóstu fallegasta garðinn 2023! Dröfn Jónsdóttir og Stefán Pétursson búa í Dverghólum 17 á Selfossi. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Garður Drafnar Jónsdóttur og Stefáns Péturssonar á Selfossi. Alda Möller og Derek Mundell búa í Hjallabrekku 6 í Kópavogi. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Garður Öldu Möller og Dereks Mundell í Hafnarfirði. Myndir/Vilhelm. Elín Anna Ellertsdóttir og Ingvi Friðriksson búa í Vesturtúni 35 á Álftanesi. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Garður Elínar Önnu Ellertsdóttur og Ingva Friðrikssonar er á Álftanesi. Myndir/Vilhelm. Ágúst Þorri Tryggvason og Hulda Sesselja Sívertsen búa í Lyngbrekku 23 í Kópavogi. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Ágúst og Hulda eiga þennan fallega garð sem er staðsettur í Kópavogi. Myndir/Arnar. Rannveig Guðleifsdóttir og Sigurjón Ingvason búa á Suðurgötu 70 í Hafnarfirði. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Garður Rannveigar og Sigurjóns er staðsettur í Hafnarfirði. Myndir/Arnar. María Haukdal Styrmisdóttir og Pétur Þór Karlsson búa í Helgalandi 8 í Mosfellsbæ. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Garður Maríu og Péturs er staðsettur í Mosfellsbæ. Myndir/Arnar. ** Kosningu er lokið. Takk fyrir að taka þátt! **
Fallegasti garðurinn 2023 Hús og heimili Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Sjá meira