Tíu tilnefndir sem markvörður ársins en Alisson komst ekki á blað Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 23:00 Aaron Ramsdale er á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem markvörður ársins. Vísir/Getty Tíu markverðir koma til greina sem besti markvörður síðasta tímabils. Aaron Ramsdale og Andre Onana eru báðir þar á meðal en Alisson markvörður Liverpool komst ekki á blað. Yashin-bikarinn er afhentur þeim markverði sem þótti standa sig best á síðasta tímabili í knattspyrnuheiminum en verðlaunin eru nefnd eftir hinum goðsagnakennda markverði frá Sovétríkjunum Lev Yashin. Í dag voru þeir tíu markmenn sem koma til greina í vali ársins kynntir til leiks. Það er lítið sem kemur á óvart í valinu en margir, og þá sérstaklega stuðningsmenn Liverpool, voru hissa að nafn hins brasilíska Alisson var hvergi að sjá. Tilnefndir til Yashin-bikarsins Aaron Ramsdale (Arsenal)Ederson (Manchester City)Andre Onana (Inter Milan)Emiliano Martinez (Aston Villa)Marc Andre Ter Stegen (Barcelona)Thibaut Courtois (Real Madrid)Mike Maignan (AC Milan)Yassine Bounou ( Al-Hilal)Brice Samba (RC Lens)Dominik Livakovic (Fenerbahce) Alisson er af flestum talinn einn af bestu markvörðum í heimi en hann leikur með Liverpool. Hann hlaut verðlaunin þegar þau voru fyrst afhent árið 2019 en er ekki á meðal tíu efstu í ár. Hann átti gott tímabil með Liverpool þó liðinu hafi gengið afar illa á flestum vígstöðvum. Stuðningsmenn Liverpool vilja meina að verið sé að refsa Brasilíumanninum fyrir lélegan leik liðsins en hann var aðalmarkvörður Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs. Alisson Becker was the first to win the Ballon d or Yashin Trophy for GKs. He isn t even nominated this round. Absolute joke. best in the world at the moment & was our best player last season. pic.twitter.com/AlproPZfzw— Moby (@Mobyhaque1) September 6, 2023 The best keeper in the world v the keepers voted for in the World goalkeeper of the year vote . pic.twitter.com/Gh93HchcoR— SimonBrundish (@SimonBrundish) September 6, 2023 Aaron Ramsdale is on this list but Alisson Becker isn t. Let that sink in for a second. https://t.co/MvF8cyEcuf— Ben Kelly (@bkelly776) September 6, 2023 UEFA Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Yashin-bikarinn er afhentur þeim markverði sem þótti standa sig best á síðasta tímabili í knattspyrnuheiminum en verðlaunin eru nefnd eftir hinum goðsagnakennda markverði frá Sovétríkjunum Lev Yashin. Í dag voru þeir tíu markmenn sem koma til greina í vali ársins kynntir til leiks. Það er lítið sem kemur á óvart í valinu en margir, og þá sérstaklega stuðningsmenn Liverpool, voru hissa að nafn hins brasilíska Alisson var hvergi að sjá. Tilnefndir til Yashin-bikarsins Aaron Ramsdale (Arsenal)Ederson (Manchester City)Andre Onana (Inter Milan)Emiliano Martinez (Aston Villa)Marc Andre Ter Stegen (Barcelona)Thibaut Courtois (Real Madrid)Mike Maignan (AC Milan)Yassine Bounou ( Al-Hilal)Brice Samba (RC Lens)Dominik Livakovic (Fenerbahce) Alisson er af flestum talinn einn af bestu markvörðum í heimi en hann leikur með Liverpool. Hann hlaut verðlaunin þegar þau voru fyrst afhent árið 2019 en er ekki á meðal tíu efstu í ár. Hann átti gott tímabil með Liverpool þó liðinu hafi gengið afar illa á flestum vígstöðvum. Stuðningsmenn Liverpool vilja meina að verið sé að refsa Brasilíumanninum fyrir lélegan leik liðsins en hann var aðalmarkvörður Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs. Alisson Becker was the first to win the Ballon d or Yashin Trophy for GKs. He isn t even nominated this round. Absolute joke. best in the world at the moment & was our best player last season. pic.twitter.com/AlproPZfzw— Moby (@Mobyhaque1) September 6, 2023 The best keeper in the world v the keepers voted for in the World goalkeeper of the year vote . pic.twitter.com/Gh93HchcoR— SimonBrundish (@SimonBrundish) September 6, 2023 Aaron Ramsdale is on this list but Alisson Becker isn t. Let that sink in for a second. https://t.co/MvF8cyEcuf— Ben Kelly (@bkelly776) September 6, 2023
Aaron Ramsdale (Arsenal)Ederson (Manchester City)Andre Onana (Inter Milan)Emiliano Martinez (Aston Villa)Marc Andre Ter Stegen (Barcelona)Thibaut Courtois (Real Madrid)Mike Maignan (AC Milan)Yassine Bounou ( Al-Hilal)Brice Samba (RC Lens)Dominik Livakovic (Fenerbahce)
UEFA Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira